Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 18.–19. apríl 2012 44. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Öll dýrin á Akureyri eiga að vera vinir! Glæsivillan seld n Ingi rafnar Júlíusson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlun- ar Glitnis, hefur selt glæsilegt ein- býlishús sitt við Laugarásveg. Húsið, sem metið er á 77 milljónir, var sett á sölu um miðjan mars. Ingi Rafnar festi kaup á eigninni árið 2007, að- eins 31 árs gamall, en það hefur ver- ið endurnýjað mikið síðan þá. Ingi Rafnar var einn þeirra sem úrskurð- aðir voru í gæsluvarðhald í nóvem- ber vegna rannsóknar á meintri markaðsmis- notkun Glitnis. Sjálfur gerði hann 85 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis árið 2010, en félag í hans eigu fékk 519 milljóna króna kúlulán af- skrifað. „Hálfgerður skrípaleikur“ n Formaður VG á Akureyri nennir ekki að lesa blöðin sökum „smábæjarmennsku“ A kureyri vikublað spyr erfiðra og jafnvel leiðinlegra spurn- inga að mati Edwards H. Huij bens, varabæjarfulltrúa VG, sem ritar aðsenda grein um mál- ið í sama blað. Blaðið þykir nokkuð aðgangshart og hefur jafnvel ver- ið sakað um að hafa rangt eftir við- mælendum, meðal annars í grein Edwards. Björn Þorláksson, ritstjóri blaðsins, neitar ásökunum um slíkt í leiðara blaðsins og segir þær jafn gamlar og sjálfstæða blaðamennsku. „Afkomulega væri auðveldast í hvert skipti sem einhver hringir í blaðið að segja: Ég skal skrifa góða frétt um þig ef þú auglýsir. En það er ekki blaða- mennska. Það er vændi,“ segir í leið- aranum. Guðrún Þórsdóttir, formaður VG á Akureyri, segir skrif Edwards ekki í samræmi við hugmyndir, viðræður eða stefnu félagsins á Akureyri. Hún segist sjálf vera algjör talsmaður þess að hlutir séu skoðaðir og gagnrýnd- ir. „Þetta er náttúrulega hálfgerður skrípaleikur. Bjössi svarar honum og þeir eru eitthvað að tjá sig þarna, ég átta mig ekki á því hvað málið er,“ segir Guðrún en bætir jafnframt við að hún nenni ekki að lesa svona blöð. „Mér finnst þetta vera smábæj- armennska oft í þessum blöðum öll- um,“ segir formaður staðarfélags VG á Akureyri. Hún segir óþolandi að fá ekki fréttir af Palestínu og Amason- skógunum. „Við megum ekki týnast í smásmuguhætti og verðum að fara að skoða í kringum okkur.“ Sérstaka athygli vekja þó ummæli Edwards um héraðsblaðið Vikudag, sem einnig er gefið út á staðnum, en af þeim má dæma að blöðin séu al- gjörlega eins og svart og hvítt. „… velta [má] fyrir sér hvort hitt viku- blaðið okkar, Vikudagur, hafi þró- að sína rýnilausu tegund blaða- mennsku, vegna þess að samfélagið er lítið og viðvarandi átakablaða- mennska gæti til lengdar grafið und- an jákvæðni og samstöðu í samfé- laginu.“ Kristján Kristjánsson, ritstjóri blaðsins, sagðist í samtali við DV ekki kannast við að gagnrýnin á Akureyri vikublað væri réttmæt. Um „rýnilausa blaðamennsku“ Vikudags sem Edward lýsir í grein sinni segir Kristján; „Við höfum ekki verið að telja eftir okkur að tala um hlutina eins og þeir eru. Ég get alveg viðurkennt að við höf- um miklu frekar lagt upp úr því að vera á jákvæðum nótum. Það er bara stefnan.“ DV spurði Kristján hvort gerður væri greinarmunur á jákvæðni og gagnrýnisleysi á rit- stjórn blaðsins. „Já, klárlega.“ Krist- ján segist ekki hafa tilfinningu eða skoðun á hrósi varabæjarfulltrúans á vikuritinu sem hann ritstýrir. atli@dv.is Átakablaðamennska grefur undan samstöðu Varabæjarfulltrúi VG talar fyrir rýnilausri blaðamennsku. Á myndinni eru Edward H. Huijbens, Björn Þorláksson og Guðrún Þórsdóttir. SamSett mynd dV og akureyrI VIkublað / Völundur 9/3 6/2 9/2 6/1 11/5 11/5 21/15 21/16 Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 6/3 3-5 6/2 3-5 6/3 8-10 3/1 5-8 5/1 0-3 3/1 3-5 4/2 3-5 1/-2 3-5 2/0 12-15 1/-2 0-3 3/0 10-12 2/0 3-5 4/1 3-5 5/2 3-5 4/1 0-3 5/1 0-3 4/1 3-5 3/1 3-5 5/1 3-5 4/0 3-5 3/1 0-3 2/0 3-5 3/1 3-5 0/-2 3-5 3/1 3-5 4/2 0-3 5/1 3-5 2/0 3-5 3/1 3-5 4/1 3-5 3/1 0-3 5/2 3-5 5/3 3-5 5/2 3-5 4/2 3-5 3/1 3-5 4/1 0-3 2/0 3-5 4/2 3-5 1/-2 3-5 5/2 3-5 4/1 0-3 4/2 3-5 4/1 3-5 5/1 5-8 4/2 8-10 5/3 10-12 4/2 3-5 6/2 3-5 6/2 3-5 5/2 3-5 2/0 3-5 6/2 0-3 3/1 3-5 4/2 3-5 2/-1 3-5 3/1 3-5 3/1 0-3 4/1 5-8 4/1 5-8 5/2 5-8 5/1 8-10 6/2 10-12 5/3 FIm Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 12/3 12/3 7/2 12/3 12/5 13/5 21/15 23/16 11/3 10/3 5/2 8/3 13/5 13/5 21/15 23/16 11/3 11/3 10/2 8/1 11/5 11/5 21/15 21/16 5 Hægur af austri. Hætt við slyddu eða jafnvel snjókomu nú snemma morguns en síðan léttir til og hlýnar 6° 0° 8 3 05:44 21:12 í dag Mið Fimi Fös Lau Í dag klukkan 15 011 9 3 18 17 66 9 21 11 12 13 10 10 5 8 8 855 10 15 15 3 6 4 2 5 1 1 1 567 0 Nokkur úrkoma verður í álfunni í dag, reyndar má reikna með rigningu í London og Osló alla vikuna. Sunnan til er hita- stigið óðum að fara upp fyrir 20 gráður. Sæmilegur dagshiti í borginni Hvað segir veðurfræðing- urinn? Nú er eiginlega að sjá keim- líkt veður fram að helgi. Fremur kalt norðaustan- og austanlands, bæði að nóttu sem degi, svalt að næturlagi um allt en þokkleg- ur hiti að deginum, einkum sunnan og suðvestan til, en einnig gæti orðið þokkalega hlýtt hlé- megin fjalla vestan til í Húnavatnssýslunum. Það gæti orðið snjómugga eða slydda sunnan og suðvestan til núna með morgninum. Síðan hlýnar þar, styttir upp og léttir til. í dag og á morgun, fimmtudag: Norðaustan strekkingur við austur- og suðausturströnd- ina og norðvestan til, annars hægari. Stöku él norðaustan- og austanlands, hætt við lítils háttar slyddu á landinu suð- vestanverðu með morgnin- um, annars yfirleitt úrkomu- laust og léttir til sunnan og vestan til. Hiti 2–6 stig suð- vestan til að deginum annars hiti nálægt frostmarki við ströndina en frost til lands- ins. Á föstudag: Norðaustan strekkingur við austur- og suðausturströnd- ina, annars hægari. Stöku él austanlands, annars yfir- leitt úrkomulaust. Hiti 2–6 stig suðvestan til og með ströndum en frost til lands- ins austanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.