Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Page 29
Fólk 29Mánudagur 23. apríl 2012
S
carlett Johansson geislaði
af hamingju og hreysti á
rauða dreglinum á frum-
sýningu The Avengers í
London fyrir helgi.
Þrátt fyrir úrhelli í London var
hún í hlýralausum kjól og silki.
Við kjólinn klæddist hún rauðum
Christian Louboutin-hælaskóm
og var með rauðan varalit.
Scarlett Johansson á
frumsýningu The Avengers:
Á frumsýningu í London
Í anda gömlu áranna.
Falleg
í Prada
NærmyNd
af hriNg
aNgeliNu
H
ringur Jolie hefur
vakið mikla athygli
og eftirtekt. Hann er
enda gríðarstór og
hannaður af unnusta hennar
Brad Pitt og Robert Prococ,
skartgripahönnuði. Það
hefur tekið heilt ár að hanna
og smíða hringinn og hann
þykir töff og mjög í anda töff
arans Angelinu.
„Brad vildi hvert einasta
smáatriði fullkomið,“ sagði
Robert á dögunum.
n Stór og töff
V
ictoria Beckham segist nýta sér
samskiptasíður á borð við Face
book til þess að leyfa fólki að
kynnast henni eins og hún er. Vic
toria skráði sig nýlega á síðurn
ar Facebook og Twitter og segist með því
geta gefið aðdáendum sínum innsýn í líf
sitt og hver hún í raun og veru sé. Victoria
hefur oft haft þá ímynd að hún sé bæði köld
og ópersónuleg en hún vonast til að geta
breytt því með færslum á samskiptasíðurn
ar. Í viðtali við wwd.com sagði hún: „Þetta
hefur verið mjög áhugaverð reynsla. Ég
reyni að gefa aðdáendum mínum persónu
lega sýn inn í líf mitt en á sama tíma leyfa
þeim að vita hvað er sé gangi í fyrirtækj
unum mínum. Ég held að
bæði aðdáendur mínir og
viðskiptavinir kynnist mér
og skopskyni mínu í gegnum
færslurnar á síðunum. Ég
held að fólk sjái mig eins og
ég er í reynd.“
Breytir ímyndinni
n Victoria Beckham segir fólk ekki sjá hvernig hún er í raun
Hönnun og smíði tók heilt ár
Brad Pitt hannaði hringinn í sam-
starfi við Robert Prococ.
Raunverulega ég Victoria segir að
aðdáendur sínir fái aðra mynd af henni í
gegnum samskiptasíður og sjái hvernig
hún sé í raun og veru.
n Eva Longoria og Edward Cruz ekki lengi aðskilin
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
Tryggðu þér miða á www.hhi.is, í síma 8OO 66 11
eða hjá næsta umboðsmanni.
DRÖGUM
25. APRÍL
Nú er vinningurinn 1O milljónir á einn miða.
Í hverri Milljónaveltu drögum við að auki út
5 stakar milljónir, aðeins úr seldum miðum.
MILLJÓNAVELTAN VELTUR ÁFRAM!
NÚ KEYRUM VIÐ ÚT MILLJÓNIR
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
21
25
4
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA!
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox