Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Síða 27
Fólk 27Mánudagur 30. apríl 2012
Spaugstofan stefnir á Everest
n Pálmi Gestsson er kominn með fjallgöngubakteríuna
B
róðir minn kveikti í mér.
Ég hef alltaf gengið eitt-
hvað en hann dró mig út í
þetta að fullu,“ segir leik-
arinn Pálmi Gestsson sem er
duglegur að ganga á fjöll. Pálmi
er í gönguhópnum Hugrúnar-
hópnum sem gengur saman
upp á eitt fjall í viku undir leið-
sögn Hugrúnar Hannesdóttur. Í
vikunni verður það Úlfarsfell en
uppáhaldsfjöllin hans Pálma
eru flest fyrir vestan.
„Traðarhyrna er í mestu
uppáhaldi en ég er meira og
minna alinn upp í því fjalli.
Þar var minn leikvöllur og róló.
Í sjálfu sér á ég ekkert uppá-
haldsfjall hér fyrir sunnan en
ég fer mikið upp á Esjuna. Það
er handhægast og þægilegast.
Og mátulega erfitt,“ segir Pálmi
sem er farinn að mæla tímann
sinn upp á fjöllin. „Það er ekk-
ert aðalatriði og ég er alls ekki
að leggja áherslu á að flýta mér í
fjallgöngum. Í gær setti ég samt
persónulegt met þegar ég fór
upp á Þverfellshornið á innan
við klukkutíma. Ég var nokkuð
ánægður með það. Enda seg-
ir það svolítið til um hvernig
formið er á manni.“
Pálmi, sem er frá Bolungar-
vík, hefur látið hafa eftir sér að
hann leiti vestur til að núllstilla
sig. Aðspurður segir hann fjall-
göngurnar hafa sömu áhrif og
Vestfirðirnir. „Það er afstress-
andi og heilandi að ganga á
fjöll þótt ég sé enginn öfga fjall-
göngumaður. Ég hef samt gam-
an af þessu og hef gert meira í
seinni tíð. Fjallganga er áhrifa-
ríkasta líkamsrækt sem ég hef
kynnst en fyrir utan líkams-
ræktina sjálfa er svo stórkost-
legt fyrir andann og líkamann
að anda að sér ferska loftinu og
njóta útsýnisins.“
Pálmi segir félagana í Spaug-
stofunni lengi hafa dreymt um
að fara saman í gönguferð að
grunnbúðum Everest-fjalls.
„Það er draumur okkar á milli.
Siggi er gamall göngugarpur,
jöklafari og hjálparsveitarmað-
ur og Kalli gengur líka. Ég veit
að vísu ekki hvort Örn sé mikið
að fara að hlaupa á fjöll.“
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
LAND ROVER RANGE ROVER SPORT
SE DISEL 09/2006, ekinn 104 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur, 20“ felgur, skjárinn
ofl. Verð 5.990.000. Raðnr. 322117 -
Jeppinn er í salnum!
HYUNDAI TUCSON 4X4 LUX
10/2007, ekinn 88 Þ.KM, bensín, sjálf-
skiptur, leður, vindskeið, filmur ofl.
Verð 2.490.000. Rnr.321992
- Jepplingurinn er á staðnum!
FORD F150 SUPER CAB HARLEY-
DAVIDSSON 4WD 02/2006, ekinn 76
Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Mjög flott
eintak! Verð 3.330.000. Raðnr. 284091
- Pikkinn er á staðnum!
BMW 530D
12/2003, ekinn 241 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, leður, nýtt lakk. Verð
3.390.000. Raðnr. 282173 - Sá þýski er
á staðnum!
AUDI A4 SEDAN 1,8T S-LINE
10/2007, ekinn 56 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. Verð 3.990.000. Raðnr.118051
- Bíllinn er á staðnum!
TOYOTA LAND CRUISER 120
VX 12/2005, ekinn 111 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, vindskeið, filmur ofl.
Tilboðsverð 4.590.000. Raðnr.250041
-Jeppinn fallegi er á staðnum!
VW TOUAREG V6 01/2006, ekinn
aðeins 66 Þ.km, sjálfskiptur, leður,
lúga ofl. Verð 3.490.000. Raðnr. 250105
- Jeppinn er á staðnum!
MMC PAJERO DID 3.2 38“
breyttur Árgerð 2004, ekinn 177 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur. Verð 4.390.000.
Raðnr.118312 - Jeppinn stóri er á
staðnum!
TOYOTA HILUX DOUBLE CAB D/C,
SR 35“ 02/2008, ekinn 38 Þ.km, 3,0l dí-
sel, sjálfskiptur. Verð 5.390.000. Raðnr.
282006 - Pallbíllinn er á staðnum!
KAWASAKI VN900 CUSTOM SPECIAL
EDITION 04/2010, ekið 4 Þ.km,
lítur út sem nýtt! Verð 1.350.000.
Raðnr.284281 - Hjólið er í salnum!
FORD MUSTANG Árgerð 1965, V8
289cc, sjálfskiptur. Raðnr. 282066
- Sá flotti er í salnum!
FORD EXPLORER LTD 4X4 Árgerð
2006, ekinn 86 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. Verð 3.390.000 Tilboðsverð
2.790.000. Raðnr.283890
- Jeppinn er á staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Minkapels
til sölu, ný yfirfarinn
Upplýsingar í síma: 898-2993
Beinteinn.
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
Fjör hjá
dætrunum
D
ótturfélagið á Lauga-
vegi var með opnun-
arpartí síðastliðið
fimmtudagskvöld en
verslunin var opnuð
formlega á föstudaginn. Þær
Oddný Jóna Bárðardóttir og
Kristín Ásta Matthíasdóttir
eiga búðina sem selur kven-
föt. Fjölmargir kíktu í veisluna
og skoðuðu vöruúrvalið.
n Dótturfélagið opnað á Laugaveginum
Dæturnar Þær Kristín Ásta
Matthíasdóttir og Oddný Jóna
Bárðardóttir eru dæturnar að baki
Dótturfélaginu. MynDir aníta elDjárn
Skoðuðu úrvalið Þær
Íris Tara og Michelle kíktu
á úrvalið í búðinni.
Gylltu kisurnar Erna Margrét Oddsdóttir, Hafdís Þorleifsdóttir og
Jana Maren Óskarsdóttir sem allar starfa í Gyllta kettinum kíktu í
partíið.
Sætar mæðgur
Eydís var heppin því
mamma hennar splæsti
á hana útskriftardressi í
Dótturfélaginu.
Stuð Anna Brá sá um fjörið í veislunni. tískupinnar Hallur og Baddi voru í stuði
í opnunarteitinu.
Bræður Pálmi og Þórarinn Gestssynir ganga reglulega saman á fjöll.