Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2012, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2012, Qupperneq 46
46 Afþreying 14.–16. september 2012 Helgarblað Heimur án rafmagns n Dramaþáttaserían Revolution hefst á NBC Í haust hefst ný sería hjá NBC sem ber nafnið Revolution. Um dramatíska þætti er að ræða sem fjalla um þrjá ólíka einstaklinga sem sameinast um að bjarga heiminum. Einn daginn slokknar á rafmagninu sem verður til þess að flugvél- ar hrapa, sjúkrahús lokast og öll miðlun upplýsinga verður óger- leg. Fimmtán árum eftir að ljós- ið hvarf hittum við aðalpersón- urnar fyrir þar sem þær lifa lífi sem minnir helst á tímann fyr- ir iðnbyltinguna. Allt virðist ró- legra og betra. Eða hvað? Þættirnir eru framleidd- ir af J.J. Abrams en Jon Favr- eau leikstýrir fyrsta þættinum. Aðrir sem koma að Revolution eru Eric Kripke, sem á heiður- inn af Supernatural, og Bryan Burk, sem á ekki minni verk- efni á ferilskránni en Star Trek og Lost. Þeir sem til þekkja til segja syrpuna minna að hluta til á verðlaunabækurnar Hun- ger Games og dramatísku serí- una vinsælu Lost. Í aðalhlutverkum eru Dani- ella Alonso, Billy Burke og Tracy Spiridakos. n Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 14. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Greyið mennirnir Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 3. – 9. september Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Útsvar Föstudagur 30,8% 2. Landsleikur í fótbolta Föstudagur 28,9% 3. Kastljós Vikan 22,7% 4. Fréttir Vikan 22,3% 5. Helgarsport Sunnudagur 23,3 6. Veðurfréttir Vikan 22,1% 7. Hrefna Sætran grillar Fimmtudagur 20,3 % 8. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 20,2% 9. Tíufréttir Vikan 19,0% 10. Broen Þriðjudagur 18,5% 11. Liðsaukinn Mánudagur 18,3% 12. Tíufréttir Vikan 18,0% 13. Lottó Laugardagur 16,0% 14. Ísland í dag Vikan 15,0% 15. The Big Bang Theory Þriðjudagur 11,5% HeimilD: CapaCeNt Gallup Málþing og Afmælismót aldarinnar í Laugardalshöll Fjörutíu ár eru liðin frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Robert Fischer, sem fram fór í Reykjavík sumarið 1972. Til að minnast þessa merka viðburðar standa borgarstjórn Reykjavíkur og skákhreyfingin fyrir hátíðardagskrá í Laugardalshöll laugardaginn 15. september 2012 Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Dagskrá hátíðarinnar í laugardagshöll n Kl. 11.00 málþing um einvígi aldarinnar Fjallað verður um heimsmeistaraein- vígið 1972 frá ýmsum hlið- um. Fjallað verður um fram- kvæmd einvígisins og þýðingu þess fyrir alþjóðamál, skák- íþróttina og stöðu Íslendinga í samfélagi þjóðanna. Setning: Kjartan Magnússon, borgar- fulltrúi og formaður undirbún- ingsnefndar. Ávarp: Katrín Jakobsdóttur, Menntamála- ráðherra. Ávarp: Eric Green, Deputy Chief of Mission, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna. Ávarp: Andrei Melnikov, sendiráðs- ritari í rússneska sendiráðinu. erindi: „Minningabrot um einvígi aldarinn- ar“. Friðrik Ólafsson stórmeistari og fv. forseti FIDE. erindi: Helgi Ólafsson stórmeistari. Samantekt og lokaorð: Óttar Ólafur Proppé, borgarfulltrúi og stjórnarformaður Skákakademíu Reykjavíkur. málþingsstjóri: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Íslands. n Risaskákmót í laugardalshöll fer fram klukkan 13:00 – afmæl- ismót aldarinnar Mótið er ætlað börnum og unglingum á grunnskólaaldri, auk þess sem skákmenn 60 ára og eldri tefla í sérstökum heiðursflokki. Verðlaun eru veitt fyrir efstu fimm sæti í hverjum flokki. n Happdrætti fer fram að loknu móti og eru meðal annars flugmiðar í verðlaun. n allt um hátíðina á skak.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 16.20 Sigfús Halldórsson Sigfús Hall- dórsson var virtur og dáður sem tónskáld um sína daga. Hann samdi fjölda laga sem urðu afar vinsæl, meðal annars við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Í þessari dagskrá er rætt við hann um tónlistina og hann syngur lögin sín ásamt fjölmörgum listamönnum í upptökum Sjón- varpsins frá ýmsum tímum, allt frá 1966. Umsjón og dagskrár- gerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Snillingarnir (59:67) (Little Einsteins) 17.44 Bombubyrgið (5:26) (Blast Lab) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (5:6) (Delici- ous Iceland) Matreiðsluþátta- röð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heils- að upp á fólk sem sinnir rætkun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Á allra vörum Bein útsending frá landssöfnun fyrir börn sem eru fædd með sjaldgæfa, alvarlega og ólæknandi sjúkdóma. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 22.05 millibilsást 6,3 (The Rebound) Í þessari rómantísku gamanmynd heillar einstæð móðir í New York nágranna sinn, sér mun yngri mann. Leikstjóri er Bart Freundlich og meðal leik- enda eru Catherine Zeta-Jones, Justin Bartha og Art Garfunkel. Bandarísk bíómynd frá 2009. 23.40 Nixon 7,0 (Nixon) Bíómynd frá 1995 um Richard M. Nixon forseta Bandaríkjanna sem endaði stjórnarferil sinn með skömm. Leikstjóri er Oliver Stone og meðal leikenda eru Anthony Hopkins, Joan Allen, Powers Boothe, Ed Harris, Bob Hoskins, David Paymer, David Hyde Pierce, Paul Sorvino og James Woods. e. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 malcolm in the middle (13:22) 08:30 ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (145:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (18:30) 10:50 Cougar town (13:22) 11:15 Jamie Oliver’s Food Revolution (6:6) 12:05 Stóra þjóðin (2:4) 12:35 Nágrannar 13:00 picture this 14:40 tricky tV (14:23) 15:05 Sorry i’ve Got No Head 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:13 Nágrannar 17:38 ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (4:22) Tuttugasta og þriðja þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. 19:45 týnda kynslóðin (2:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 Spurningabomban (1:12) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppend- um hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 the X-Factor (1:26) Önnur þáttaröð af bandarísku útgáfunni af þessum sívinsæla þætti en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á dómefndinni en auk þeirra Simon Cowell og L.A. Reid hafa ný bæst í hópinn engin önnur en Britney Spears auk bandarísku söng- og leikkonunnar Demi Lovato. 22:25 the X-Factor (2:26) 23:10 the Deal 5,7 Skemmtileg gamanmynd um útbrunninn kvikmyndaframleiðanda sem ákveður að fjármagna mynd fyrir frænda sinn en aðeins með því skilyrði að hann fái stór- stjörnu til að leika aðalhlutverk- ið. Með aðalhlutverk fara Meg Ryan og William H. Macy. 00:50 Saw iV 5,8 Fjórða hryllings- myndin í þessum magnaða myndaflokki. Þó svo að lögreglan hafi hendur í hári hins uppruna- lega morðingja, skjóta sífellt fleiri upp kollinum í kjölfarið með hroðalegum afleiðingum. 02:25 angels & Demons 04:40 Spurningabomban (1:12) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 pepsi maX tónlist 16:45 One tree Hill (9:13) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 GCB (2:10) (e) Bandarísk þátta- röð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Móðir Amöndu er furðufugl og reynir nú að hafa óæskileg áhrif á dóttudóttur sína sem er á viðkvæmum aldri. 19:10 america’s Funniest Home Videos (11:48) (e) 19:35 america’s Funniest Home Videos (27:48) 20:00 the Biggest loser (19:20) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð um baráttu ólíkra einstak- linga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 21:30 the Voice - NÝtt 6,9 (1:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 00:20 CSi: New York (4:18) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Skemmtilegt kvöld lögreglunnar úti á lífinu með nokkrum nýliðum fær óvæntan endi þegar skotáras er gerð. 01:10 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 01:55 monroe 7,6 (6:6) (e) Bresk þáttaröð sem fjallar um tauga- skurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk er í höndum John Nesbitt. Í þessum síðasta þætti af þáttaröðinni er ung stúlka flutt á spítala eftir alvarlegt bílslys og Monroe telur litlar líkur á því að aðgerð komi henni að gagni. En faðir hennar neitar að gefa upp vonina og grábiður Monroe endurskoða ákvörðun sína. 02:45 a Gifted man (2:16) (e) Athygl- isverður þáttur um líf skurð- læknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael á erfitt með að ná utan um þá staðreynd að látin fyrrverandi eiginkona virðist ásækja hann. 03:35 Jimmy Kimmel 6,4 (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hef- ur staðið vaktina í spjallþættin- um Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 04:20 Jimmy Kimmel (e) 05:05 pepsi maX tónlist 15:50 england - Úkraína 17:35 Þýski handboltinn 19:00 KpmG mótið 20:00 meistaradeild evrópu - fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 muhammed and larry 21:55 uFC live events 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og eyrnastór 09:00 uKi 09:05 Stubbarnir 09:30 lína langsokkur 09:55 mörgæsirnar frá madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 m.i. High 17:30 iCarly (22:25) 17:55 tricky tV (22:23) 18:15 Doctors (26:175) 19:00 ellen 19:45 the Big Bang theory (20:24) 20:05 2 Broke Girls (19:24) 20:30 How i met Your mother 20:50 up all Night (7:24) 21:15 mike & molly (5:23) 21:35 Veep (3:8) 22:05 Weeds (8:13) 22:35 ellen 23:20 the Big Bang theory (20:24) 23:40 2 Broke Girls (19:24) 00:05 How i met Your mother 00:25 up all Night (7:24) 00:45 mike & molly (5:23) 01:05 Veep (3:8) 01:35 Weeds (8:13) 02:00 tónlistarmyndbönd 06:00 eSpN america 07:15 uS Open 2012 (2:4) 10:15 Golfing World 11:05 uS Open 2012 (3:4) 17:05 uS Open 2012 (4:4) 23:05 pGa tour - Highlights (33:45) 00:00 eSpN america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring Meiri sandspyrna! 21:30 eldað með Holta ÍNN 08:00 Diary of a Wimpy Kid 10:00 Dear John 12:00 ultimate avengers 14:00 Diary of a Wimpy Kid 16:00 Dear John 18:00 ultimate avengers 20:00 my Best Friend’s Girl 22:00 pride and Glory 00:10 the Jackal 02:10 the a team 04:05 pride and Glory 06:10 the mask Stöð 2 Bíó 17:25 Sunnudagsmessan 18:40 man. City - QpR 20:30 enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 ensku mörkin - neðri deildir 22:00 enska úrvalsdeildin - upphitun 22:30 WBa - liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 17:05 Simpson-fjölskyldan (21:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (22:22) 19:00 Friends (15:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (15:22) 19:45 the Secret Circle (4:22) 20:25 the Vampire Diaries (4:22) 21:10 pretty little liars (5:25) 21:50 Breakout Kings (4:13) 22:35 the Secret Circle (4:22) 23:15 the Vampire Diaries (4:22) 00:00 pretty little liars (5:25) 00:40 Breakout Kings (4:13) 01:25 tónlistarmyndbönd Popp Tíví 40 ár frá einvígi aldarinnar Málþing og Afmælismót aldarinnar í Laugardalshöll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.