Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 17. september 2012 Mánudagur Sprengjur í Gossip Girl n Lofa ógleymanlegri lokaþáttaröð Þ egar haustvindar fara að blása þýðir það að allar sjónvarpsþáttaraðirn- ar sem voru í hléi yfir sumarmánuðina fara að snúa aftur, aðdáendum til mikillar gleði. Gossip Girl er ein þessara þáttaraða, en sýningar á sjöttu og síðustu þáttaröðinni hefjast í byrjun október ytra. Höfundar þáttanna hafa lof- að ógleymanlegri lokaþáttaröð með hverri sprengjunni á fætur annarri. Í lok fimmtu þáttar- aðar sást Serena meðal annars neyta fíkniefna í lest og ljóst var að hún ætlaði að láta sig hverfa. Í byrjun sjöttu þáttaraðar veit enginn hvar hún er og Gossip Girl-netsíðan hefur meira að segja misst sjónar á henni. Vin- ir hennar vona það besta en hafa þó við sín eigin vandamál að glíma. Blair reynir að vinna hjarta Chucks á nýjan leik en hann þarf sjálfur að reyna að ná til baka hótelkeðjunni sem faðir hans plataði hann til að gefa eftir. Nate ákveður að leggja allt í sölurnar til að fletta ofan af því hver Gossip Girl er í raun og veru á meðan ósættið á milli Rufus og Lily magnast. Rufus gengur svo langt að hóta henni og hefur í pokahorninu upplýs- ingar sem gætu komið sér mjög illa fyrir hana og fjölskyldu hennar. Dan er búinn að fá sig fullsaddan af öllum og ræðst í að skrifa aðra bók sem á að fletta ofan af fólkinu í kring- um hann, hvernig það er í raun og veru. Og í þetta skiptið hef- ur hann engan áhuga á skrifa undir dulnefni. Í lok fimmtu þáttaraðar sáust hann og Georgina stinga saman nefjum svo það er líklegt að þau ákveði að vinna saman sem teymi til að taka niður elítuna á Man- hattan. dv.is/gulapressan Herra Hreykinn Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Fjólurnar fuku og hann skipti um gír. fuglinn þoka spyrja skrikaði elska una ---------- aftur depillinn fram 3 eins---------- nudda syrtirin hnjóta hrjáirtyggjamiskunna2 eins ávextir vitstola pirra eldsneyti fuglagi væn dv.is/gulapressan Stjórnarmyndunarviðræður Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 17. september 15.15 Silfur Egils e 16.35 Herstöðvarlíf (3:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Sveitasæla (16:20) 17.34 Spurt og sprellað (5:26) 17.44 Óskabarnið (4:13) 18.03 Teiknum dýrin (5:52) 18.08 Fum og fát (16:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hestur- inn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (5:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins – Stjörnu- ryk (2:4) (Wonders of the Universe) Í þessum heimilda- myndaflokki frá BBC útskýrir prófessor Brian Cox hvernig lögmál vísindanna skýra ekki aðeins sögu alheimsins, heldur líka sögu okkar allra. 21.15 Castle 8,3 (24:34) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nath- an Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Líf og sjóðir (2:2) Heimilda- þættir um íslenska lífeyris- sjóðakerfið. Dagskrárgerð: Gunnar Sigurðsson og Herbert Sveinbjörnsson. 888 22.55 Njósnadeildin (4:8) (Spooks IX) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 23.50 Kastljós e 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (14:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (146:175) 10:20 Chuck (23:24) 11:05 Smash (11:15) 11:50 Falcon Crest (8:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (17:23) 13:40 So you think You Can Dance (18:23) 15:05 ET Weekend 15:55 Stuðboltastelpurnar 16:20 Villingarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (1:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (21:22) 19:45 Modern Family 8,7 (22:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:10 Jamie Oliver’s Food Revolution (1:6) Önnur þáttaröðin þar sem sjónvarps- kokkurinn geðþekki fer til Bandaríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjarta- sjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál þar í landi. 20:55 Fairly Legal (3:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur nátt- úrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:40 The Pillars of the Earth (6:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? (6:7) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:20 The Big Bang Theory (20:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 23:45 Mike & Molly (5:23) 00:05 How I Met Your Mother (23:24) 00:30 Bones (10:13) 01:15 Veep (3:8) 01:40 Weeds (8:13) 02:10 V (12:12) 02:55 Chuck (23:24) 03:40 NCIS (20:24) 04:25 Fairly Legal (3:13) 05:10 Malcolm in the Middle (21:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 90210 (1:22) e 16:35 Minute To Win It e 17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:05 Big Fat Gypsy Wedding (1:5) Litríkir þættir um stormasaman brúðkaupsundirbúning sígauna í Bretlandi. Hápunktur margra sígunameyja er að gifta sig sem pompi og prakt. Þær leggja mik- ið í allt sem tengist brúðkaupinu og öfgarnar vantar ekki. e 18:50 America’s Funniest Home Videos (12:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. e 19:15 Haustkynning SkjásEins 2012 19:35 Will & Grace (16:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:00 One Tree Hill 7,5 (10:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. 20:45 Rookie Blue (10:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfs- menn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld lög- gæslumanna. 21:30 Óupplýst (3:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. 22:00 CSI: New York (5:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (5:24) e 00:20 Leverage (2:16) e 01:05 The Bachelorette (4:12) e 02:35 CSI (2:22) e 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 16:35 Þýski handboltinn 18:00 Pepsi deild karla (Stjarnan - FH) 19:50 Pepsi mörkin 21:00 Spænsku mörkin . 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Spænski boltinn (Getafe - Barcelona) 23:45 Spænski boltinn (Sevilla - Real Madrid) SkjárEinnStöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:10 The Sport of Golf (1:1) 08:55 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 13:35 Golfing World 14:25 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 17:25 PGA Tour - Highlights (33:45) 18:20 Golfing World 19:10 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (17:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Holl- usta,hollusta hollusta. 20:30 Golf fyrir alla 3 Brautarholts- völlur holur 4-6 á þessum magnaða nýja velli 21:00 Frumkvöðlar Það er óendan- leg fjölbreyttni. 21:30 Eldhús meistranna Magnús í eldhúsinu hjá Kela vert í Langa- holti vestur á nesi. ÍNN 08:00 Tooth Fairy 10:00 Noise 12:00 Kalli á þakinu 14:00 Tooth Fairy 16:00 Noise 18:00 Kalli á þakinu 20:00 Precious 22:00 Annihilation Earth 00:00 The New Monsters Today 02:00 This is England 04:00 Annihilation Earth 06:00 The Tempest Stöð 2 Bíó 07:00 Reading - Tottenham 12:50 QPR - Chelsea 14:40 Sunderland - Liverpool 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Everton - Newcastle beint 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Everton - Newcastle Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lína langsokkur 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 M.I. High 17:30 iCarly. 17:55 Tricky TV Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors 19:00 Ellen 19:40 Spurningabomban 20:25 Að hætti Sigga Hall 20:55 Little Britain 21:25 Pressa 22:10 Ellen 22:55 Spurningabomban 23:40 Að hætti Sigga Hal 00:10 Little Britain 00:40 Doctors 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons 17:30 ET Weekend 18:15 Glee 19:00 Friends 19:25 Simpson-fjölskyldan 19:50 Friends ( 20:15 New Girl 20:40 So You Think You Can Dance 22:10 Privileged 22:55 Friends 23:20 New Girl 23:45 So You Think You Can Dance 01:05 Privileged 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.