Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 17. september 2012 Barnalán í True Blood n Tvennir tvíburar fæddir innan leikarahópsins L eikararnir í True Blood eiga heldur bet- ur barnaláni að fagna um þessar mund- ir, en tvennir tvíburar hafa fæðst innan leikarahóps- ins nýlega. Anna Paquin og Stephen Moyer buðu sína tvíbura velkomna í heim- inn fyrir nokkrum dögum og hafa aldrei verið hamingju- samari. „Börnin fæddust nokkrum vikum fyrir tím- ann en eru við góða heilsa, bæði mamma og pabbi eru í skýjunum af gleði,“ segir í tilkynningu sem þau sendu frá sér. Þau gáfu hvorki upp fæðingardag barnanna né kyn þeirra. Tvíburarnir eru fyrstu börn Önnu en Stephen átti tvö börn fyrir. Þá varð Sam Trammell, sem leikur Sam Merlotte, sem breytist gjarnan í hund í þáttunum, einnig tvíburafað- ir í ágúst síðastliðnum. „Það er greinilega eitthvað í vatn- inu hérna!“ sagði samleik- ari tvíburaforeldranna sem gantaðist með barnalánið. Grínmyndin Búinn á því! Erfiður dagur á skrifstofunni. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Máttur biskupaparsins getur verið mikill. Í stöðu dagsins tekst hvítum að brjóta niður varnarmúra svarts og loka svarta kónginn af með biskupunum sínum. 18. Dxe6+!! fxe6 19. Bxg6 mát Þriðjudagur 18. september 16.35 Herstöðvarlíf (4:23) (Army Wives) 17.20 Teitur (19:52) 17.30 Sæfarar (9:52) 17.41 Skúli skelfir (34:52) 17.53 Kafað í djúpin (9:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (5:8) (Fedt, fup og flæskesteg) Dönsk þáttaröð í léttum dúr um mat og heilbrigði. Við fylgjum þáttagerðarmanninum Thomasi Breinholt og vini hans, bílstjóranum Kurt, á ferðalagi þeirra um danska matlandið. Rætt er við vísindamenn og sérfræðinga og háðsádeilu fléttað inn í á litríkan hátt. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golf- velli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. Dagskrárgerð: Birna Hansdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Krabbinn (3:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.05 Stofnfruman og leyndar- dómar hennar Heimildamynd eftir Elínu Hirst. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin 8,3 (5:10) (Broen) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglufull- trúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlut- verk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Líf vina vorra (10:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. e 00.20 Kastljós e 00.45 Fréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (15:22) 08:30 Ellen (1:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (147:175) 10:15 The Wonder Years (18:24) 10:40 How I Met Your Mother (7:24) 11:05 The Mentalist (1:24) 11:50 Suits (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (19:23) 13:45 So you think You Can Dance (20:23) 15:10 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (15:45) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (2:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (22:22) 19:45 Modern Family (23:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútíma- fjölskyldna. 20:05 The Big Bang Theory (21:24) 20:30 Mike & Molly (6:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:50 How I Met Your Mother (24:24) Í þessari sjöttu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynn- ast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 21:15 Bones (11:13) Sjöunda þáttaröð- in af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones 22:00 Veep (4:8) Vandaðir bandarískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkj- anna. 22:30 Weeds 7,9 (9:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. 23:00 2 Broke Girls (19:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. 23:25 Up All Night (7:24) Stór- skemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 23:50 Drop Dead Diva (2:13) Önnur þáttaröðin um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. 00:35 True Blood (8:12) 01:30 The Listener (7:13) 02:10 Love Wrecked 03:35 Miss March 05:05 The Big Bang Theory (21:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (2:22) e 16:40 Last Chance to Live (3:6) e 17:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:15 Rules of Engagement (9:15) e 18:40 30 Rock (4:22) e 19:05 America’s Funniest Home Videos (8:48) ( e 19:30 Everybody Loves Raymond (4:25) e 19:55 Will & Grace (17:24) e 20:20 America’s Next Top Model (4:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. 21:10 GCB (3:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. 22:00 Unforgettable (22:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. 22:45 Jimmy Kimmel 6,4 Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. 23:30 Óupplýst (3:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburð- um sem hafa átt sér stað. e 00:00 Leverage (3:16) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. e 00:45 CSI (3:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. e 01:30 Crash & Burn (8:13) Spennandi þættir sem fjalla um rann- sóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. e 02:15 Unforgettable (22:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. e 03:05 Everybody Loves Raymond (4:25) e 03:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 Spænsku mörkin 16:15 Pepsi mörkin 17:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Man. City) 20:45 Meistaramörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu (Mont- pellier - Arsenal) 23:20 Meistaradeild Evrópu (Dort- mund - Ajax) 01:10 Meistaramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 06:00 ESPN America 07:10 BMW Championship 2012 (1:4) 10:10 Golfing World 11:00 BMW Championship 2012 (2:4) 14:00 PGA Championship 2012 (1:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Championship 2012 (4:4) 21:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 22:00 Golfing World 22:50 The Sport of Golf (1:1) 23:35 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Lyfjamál áfram í brennidepli. 21:00 Græðlingur Uppskeran komin í hús 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór .Þingsjá og haftaafnám ÍNN 08:00 Rat Pack 10:00 Hachiko: A Dog’s Story 12:00 The Last Mimzy 14:00 Rat Pack 16:00 Hachiko: A Dog’s Story 18:00 The Last Mimzy 20:00 The Tempest 22:00 The Mist 00:05 Jennifer’s Body 02:00 Frágiles 04:00 The Mist 06:05 Robin Hood Stöð 2 Bíó 07:00 Everton - Newcastle 14:25 Arsenal - Southampton 16:15 Norwich - West Ham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Reading - Tottenham 20:50 Everton - Newcastle 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. Utd. - Wigan Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lukku láki 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 Ofurmennið 17:25 M.I. High 17:55 iCarly Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors 19:05 Ellen 19:50 Spurningabomban 20:35 Að hætti Sigga Hall 21:05 Spaugstofan 21:30 Hollráð Hugos 22:00 Ellen 22:45 Spurningabomban 23:30 Að hætti Sigga Hall 00:00 Doctors 00:40 Spaugstofan 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee 18:35 2 Broke Girls 19:00 Friends 19:25 Simpson-fjölskyldan 19:50 Fly Girls 20:10 The Secret Circle 20:50 The Vampire Diaries 21:35 2 Broke Girls 22:00 Fly Girls 22:20 The Secret Circle 23:00 The Vampire Diaries 23:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Tvíburaforeldrar Anna Paquin og Stephen Mayer 7 4 1 9 5 2 3 6 8 8 6 2 3 7 1 4 9 5 3 9 5 4 6 8 7 1 2 5 3 4 1 8 7 6 2 9 1 2 7 6 9 5 8 3 4 9 8 6 2 3 4 1 5 7 4 1 8 5 2 3 9 7 6 6 5 3 7 4 9 2 8 1 2 7 9 8 1 6 5 4 3 8 6 1 7 9 2 3 4 5 9 5 2 6 4 3 7 1 8 3 4 7 5 8 1 9 2 6 7 3 9 8 5 4 1 6 2 1 2 5 9 3 6 8 7 4 4 8 6 2 1 7 5 9 3 5 1 4 3 6 9 2 8 7 6 7 8 1 2 5 4 3 9 2 9 3 4 7 8 6 5 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.