Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 17.–18. september 2012 107. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Lengi lifi Ómar! Vildi „lífsýni“ úr Ólafi Ragnari n Líkt og sjónvarpsmaðurinn Helgi seljan komst að orði í sjón- varpssöfnuninni Á allra vör- um seldist „lífsýni“ úr Dorrit á átta hundruð þúsund krónur. Helgi Seljan og Andri Freyr Við- arsson vöktu athygli fyrir líflega framkomu sína en Helgi vildi einnig selja lífsýni úr hundinum Sámi og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Helgi baðst afsökunar á fíflaganginum í lok útsendingarinnar en óhætt er að segja að hann hafi ekki sakað því um 100 milljónir króna söfnuðust í átakinu. „Því fleiri afmæli, því lengra líf“ n Ómar fræddi börn um íslenska náttúru n Fagnaði 72 árum á sunnudag Ó mar Ragnarsson fagnaði 72 ára afmæli sínu á sunnu- daginn á degi íslenskrar nátt- úru. Ómar hélt móttöku í Ár- bæjarsafni og um kaffileytið hélt hann afmælið hátíðlegt með fjöl- skyldu sinni. Það eru tvö ár liðin síðan hann ræddi opinskátt um fjárhagsörð- ugleika sína og sagðist mjög skuld- settur. Í kjölfar þess fór af stað landssöfnun handa Ómari, að frumkvæði Friðriks Weisshapp- el, og söfnuðust alls 13 milljón- ir króna. Söfnunarféð fékk hann í sjötugsafmælisgjöf og var sá dagur gerður að degi íslenskrar náttúru, honum til heiðurs. Ómar hefur nýtt féð vel til að koma skikki á fjármálin og verkefni sín og er með fjöldann allan af ver- kefnum í vinnslu. Á föstudaginn fór hann á milli skóla og fræddi skóla- börn um íslenska náttúru. Það gerði hann annað árið í röð og þigg- ur engin laun fyrir. „Hann gerir það af einskærum áhuga,“ segir dóttir hans, Alma, í samtali við DV. Ómar sagði frá því í sumar að hann gerði sér grein fyrir því að á áttræðisaldri væri hann kominn í tímahrak með mörg þau verkefni sem hann hefur verið að vinna að og viðurkenndi af hreinskilni að hann teldi að sér entist ekki ævin til að ljúka þeim öllum. Þrátt fyrir það væri hann sáttur og glaður. „Það er tvennt sem lengir lífið, það er hlát- urinn og afmæli. Því fleiri afmæli, því lengra líf.“ n kristjana@dv.is Þriðjudagur Barcelona 24°C Berlín 20°C Kaupmannahöfn 18°C Osló 14°C Stokkhólmur 15°C Helsinki 15°C Istanbúl 24°C London 16°C Madríd 23°C Moskva 17°C París 18°C Róm 23°C St. Pétursborg 18°C Tenerife 28°C Þórshöfn 8°C Áslaug Sif Guðjónsdóttir 21 árs nemi „Ég er í kósíbuxum, gagnslausum hlýrabol og dráttarmannajakka, eins og reyndar allir aðrir. Svo er ég með feld á jakkanum mínum. Ég veit að þett er dauður refur en ég keypti hann notaðan. Ég keypti mér þessi gleraugu fyrir fimm árum. Það hljómar kannski hégómlega en mig langaði að herma eftir Woody Allen.“ Oddur Atlason 16 ára nemi „Ég keypti þessa skyrtu í H&M í Danmörku. Buxurnar eru úr Gallabuxnabúðinni. Veðrið er ágætt í dag, svolítið gluggalegt kannski, en fötin halda á mér hita.“Myndin Ágætt haustveður Það verður þokkalega hlýtt í höfuðborginni í dag, allt að tíu stig. 5 8 8 8 7 7 5 3 45 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3 7 2 7 2 7 1 6 6 7 3 6 3 6 7 2 7 6 6 7 3 9 4 7 6 7 4 8 14 8 6 7 8 1 5 5 5 3 4 3 3 7 3 6 3 7 2 3 8 5 7 8 2 9 3 8 4 8 2 8 8 7 3 9 3 9 3 8 4 10 1 7 6 7 5 8 3 4 4 1 4 6 5 8 1 9 4 9 4 9 3 9 8 9 6 9 5 10 7 9 4 11 1 9 6 11 5 8 4 7 6 5 4 9 9 10 2 10 8 10 8 11 6 10 11 10 9 11 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hlýjast syðst Norðan og norðvestan 5-13 m/s, heldur hvassara á morgun. Rigning á N- og NA-landi, en slydda eða snjó- koma í innsveitum. Annars skýjað með köflum og stöku skúrir vestanlands. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast syðst. upplýsingar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 17. september Evrópa Mánudagur Norðlæg átt 5-10 m/s. Skýjað með köflum og líkur á stöku skúrum. Hiti 2 til 8 stig. +8° +4° 10 6 06:54 19:48 8 17 17 15 23 25 17 16 16 25 27 19 14 15 22 Veðurtískan fagnaði 72 ára afmæli Ómar Ragnarsson fór á milli skóla og fræddi börn um íslenska náttúru í sjálfboðavinnu. „Hann gerir þetta af einskærum áhuga,“ segir dóttir hans. mynd sigtryggur ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.