Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Síða 25
Fólk 25Miðvikudagur 19. september 2012
Límmiðar á geisla-
diskum Chris Brown
T
ónlistarunnendur eru
fokvondir út í Chris Brown.
Nú þegar hann hefur birst
með húðflúr sem virðist
vera af lemstraðri fyrrverandi kær-
ustu hans, Rihönnu, hafa nokkr-
ir þeirra tekið sig saman og út-
búið límmiða sem þeir líma á
geisladiska hans sem eru til sölu í
verslunum. Á límmiðunum stend-
ur: Abuse Warning og á öðr-
um Warning: This Man beats up
Women. Ekkert hefur heyrst frá
Chris um málið.
n Tónlistarunnendur taka til sinna ráða
Varúð Abuse Warning: This Men beats up
Women stendur á límmiðum sem límdir
hafa verið á diska Chris Brown.
Stjörnur Sem rúStuðu
hótelherbergjumHenti matnum Amy heitin
Winehouse var líklega ekki eftirsóknarverðasti
gestur hótela. Vitað er til þess að söngkonan
hafi valdið miklum skemmdum á hótelher-
bergjum í Þýskalandi og í heimalandi sínu.
Stjörnurifrildi Í kringum 1990 sinnaðist þáverandi
parinu, leikaranum Johnny Depp og fyrirsætunni Kate Moss, þegar
þau dvöldu á hótelherbergi í New York. Aðrir gestir hótelsins vöknuðu
um hálf sex við brothljóð og öskur. Skemmdirnar hljóðuðu upp á yfir
10 þúsund Bandaríkjadali sem fóru á reikning Depp.
Skemmdi hjólhýsi
Leikkonunni Lindsay Lohan fylgir
oftar en ekki vandræði. Vinnsla við
tökur á mynd um Liz Taylor var
engin undantekning. Lindsay
fékk lánað gamalt hjólhýsi
úr eigu Taylors til að dvelja
í við tökur og skilaði því
handónýtu til baka.
Fjarlægður
af lögreglu
Árið 1989 tók Billy
Idol þakhýsi á leigu í
Bangkok í þrjár vikur.
Á meðan á dvölinni
stóð tókst honum
að skemma íbúðina
fyrir meira en 250 þúsund
Bandaríkjadali. Hann var
enn fremur fjarlægður úr
íbúðinni með lögregluvaldi.
120 missa vinnuna
Þ
að er ekki gott að standa í
skammar króknum hjá kon-
ungsfjölskyldunni í Bretlandi.
Að því hefur írska slúðurblað-
ið; Irish Daily Star
komist. Breskur fjöl-
miðlamógull og eig-
andi blaðsins hefur í
skömm sinni ákveðið
að hætta rekstri
blaðsins. 120 starfs-
menn The Daily Star
missa vinnuna í kjöl-
farið.
Eigandinn, Brit Richard Desmond
hafði eftirfarandi um málið að segja:
„Ég er mjög reiður yfir þeirri ákvörðun
að birta þessar myndir og er að taka þau
skref að loka á samstarfið,“ en blaðið er
í sameign hans og fleiri aðila þar sem
hann er stærstur hluthafa.
Ákvörðunin um að birta myndirn-
ar er á engan hátt réttlætanleg.
Ritstjóri blaðins Michael O‘Kane ver
birtinguna: „Hún er ekki framtíðar-
drottning Írlands, svo að eini staðurinn
þar sem fólk er reitt birtingu er í Bret-
landi. Hún er ein af þeim manneskjum í
veröldinni sem er mest mynduð og hún
ákveður að afklæðast á svölum þar sem
sést til hennar af götu.“
Hnetusmjör, Gene
og kókómjólk
Mitt reynir að ná til
Bandaríkjamanna.
n Aðaleigandi The Irish Daily Star reiður
Sár og reið Katrín hertogaynja og
konungsfjölskyldan eru ævareiðar
dagblaðinu The Irish Daily Star.
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur