Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Page 28
28 | Fólk 8. ágúst 2011 Mánudagur
„Ég er búin að vera með þessi
fáránlega stóru brjóst síðan ég
var mjög ung,“ sagði leikkon-
an Sofia Vergara í viðtali við
tímaritið Redbook. Þar sagði
hún frá því hvernig hún hat-
aði líkama sinn þegar hún var
unglingur. Það kemur eflaust
mörgum á óvart því margir
öfunda hana eflaust af kven-
legum vexti hennar í dag. „Ég
byrjaði að verða kynþroska í
kringum 13 ára aldur. Þá var
ég rosalega mjó en með þessi
fáránlegu brjóst og ég hataði
það.“
Hún segist hafa verið lengi
að taka líkama sinn í sátt. Það
hafi í raun ekki verið fyrr en
eftir að hún átti son sinn sem
henni tókst það. „Eftir að ég
átti barnið mitt þá fékk ég
mjaðmir og þá fór þetta allt
að passa betur saman.“ Hún
segist ekki aðeins hafa orðið
sáttari við líkama sinn heldur
líka sig sjálfa. Hún segist þó
þurfa að hafa töluvert fyrir því
að halda línunum í lagi. „Ég er
sykurfíkill og þarf stöðugt að
passa mig. Ég er alltaf að sjúga
sleikjó til að láta sykurlöng-
unina hverfa. Ég elska eftir-
rétti, ég er með þá á heilan-
um,“ sagði hún og vildi meina
að hún væri þó ekki með vaxt-
arlagið á heilanum. „Ég geri
mér grein fyrir því að eftir því
sem maður eldist þá þarf mað-
ur að hreyfa sig meira. Ég sinni
því en hef engan sérstakan
áhuga á því.“
Plank-æðið virðist engan enda ætla að taka og nú er sjálfur Hugh Hefner
farinn að taka þátt. Hefner, sem er 85 ára eigandi Playboy-veldisins, ákvað í
síðustu viku að planka ásamt hópi leikfélaga sinna, eins og fyrirsætur karla-
tímaritsins eru kallaðar. Hefner klifraði því upp á borð í Playboy-setrinu og lá
þar pinnstífur. Á annarri mynd frá plank-fjörinu í Playboy-setrinu liggja leik-
félagarnir pinnstífir í röð.
Plank gengur út á að líkja eftir viðarplanka og koma sér fyrir á sem frum-
legustum stöðum. Æðið greip um sig um allan heim snemma á árinu en
plank hefur þó verið við lýði mun lengur en það. Uppruni þess er yfirleitt
rakinn til ársins 2000 en grínistinn Tom Green hefur þó haldið því fram að
hann hafi byrjað að planka árið 1994.
Jane Fonda segir í viðtali í nýjasta
tölublaði tímaritsins Harper’s
Bazaar að sér líði eins og hún sé á
þrítugsaldri þrátt fyrir að hún sé í
raun 73 ára. Hún sat fyrir á mynd-
um með viðtalinu í hálfgegnsæjum
Stellu McCartney-samfestingi sem
er óhætt að segja að fæstar konur á
hennar aldri myndu líta jafn vel út í.
Í viðtalinu segir hún frá því að
hún hafi meirihluta ævi sinnar bar-
ist við átröskun og aldrei verið sátt
við sjálfa sig. „Ég var aldrei sérstak-
lega ánægð með mig frá kynþroska-
aldri til fimmtugs,“ segir hún. „Því
eldri sem þú verður, því erfiðara
verður að fást við átröskun.“
Á endanum segist hún hafa
snúið við blaðinu og byrjað á fullu í
líkamsrækt í stað þess að svelta sig.
Það hefur greinilega skilað sér því
hún er nú á áttræðisaldri og lítur
stórkostlega út og líður vel í eigin
skinni, að eigin sögn.
Í viðtalinu segir hún einnig frá
því að samband hennar við föður
sinn hafi haft með það að gera
hvað hún var upptekin af útlitinu.
„Pabbi kenndi mér að það eina
sem skipti máli væri það hvern-
ig maður liti út. Hann var góður
maður en hann talaði við mig eins
og feður ættu ekki að tala við dætur
sínar. Hann kenndi mér að ef ég
væri ekki fullkomin þá myndi eng-
inn elska mig.“
Modern Family-stjarnan Sofia Vergara hefur ekki alltaf verið ánægð með sig:
Jane Fonda segir að sér líði eins og þrítugri:
Þokkafull í gegnsæju Jane
Fonda sat fyrir í þessum hálf-
gegnsæja samfestingi á myndum
fyrir Harpeŕ s Bazar.
Sjóðheit á áttræðisaldri
Hataði líkama sinn
Alltof stór brjóst
Sofia segist hafa hat-
að líkama sinn þegar
hún var yngri. Brjóstin
hafi verið alltof stór
fyrir grannan líkama
hennar.
Hugh Hefner og leikfélagarnir á Playboy-setrinu:
Rándýrt plank
Hefner hinn síungi og
leikfélagarnir.
Hefnerinn
plankar
Þróun sem vArÐ AÐ byltingu.
H.v.A. - Fbl
„svonA á AÐ gerA ÞettA“
smárAbÍó HásKólAbÍó
borgArbÍó
5%nánAr á miÐi.is
nánAr á miÐi.is
glerAugu seld sér
t.v. - KviKmyndir.is/séÐ & Heyrt
A:K: - dv
t.v. - KviKmyndir.is
/séÐ & Heyrt
CAptAin AmeriCA 3d Kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
rise oF tHe plAnet oF tHe Apes Kl. 5.40 - 8 - 10.10 12
5%
rise oF tHe plAnet oF tHe Apes Kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
rise oF tHe plAnet.. Í lúxus Kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
CAptAin AmeriCA Kl.5.20 - 8 - 10.35 12
Friends WitH beneFits Kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
ZooKeeper Kl. 3.30 - 5.45 l
bAd teACHer Kl. 8 14
mr. popper´s penguins Kl. 3.30 l
bridesmAids Kl. 10.10 12
Kung Fu pAndA 2 Ísl tAl 3d Kl. 3.30 l
ÞAÐ neistAr á milli Justin og milu
Í lAngsKemmtilegustu
grÍnmynd sumArsins.
vinsÆlAstA myndin á ÍslAndi Í dAg!
rise oF tHe plAnet oF tHe Apes Kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
CAptAin AmeriCA Kl.5.20 - 8 - 10.35 12
Friends WitH beneFits Kl. 8 - 10.10 12
HArry potter 3d Kl. 5.20 - 8 - 10.40 12
ZooKeeper Kl. 5.45 l
mögnuÐ stórmynd um uppHAFiÐ á strÍÐi
mAnnA og ApA sem seinnA meir mun
gJöreyÐA mAnnKyninu.
„Það er svo sannarlega nóg um að vera til að halda
3D-gleraugum áhorfenda límdum á alla myndina.“
70/100 HOLLYWOOD REPORTER
Frábærar tæknibrellurnar frá WETA
þeim sömu og gerðu Avatar!
Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa
sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu
VINSÆLASTA MYNDIN Á
ÍSLANDI Í DAG!
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
12
12
L
L
L
L
L
EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
L
L
BÍLAR 2 m/ísl tali 3D kl. 2:30 - 5
BÍLAR 2 m/ísl tali 2D kl. 2:30
GREEN LANTERN 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 5 - 8 - 10:30
CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:20
HORRIBLE BOSSES kl. 2:30 - 5 - 10:20
HARRY POTTER 3D kl. 8
SELFOSS
12
12
GREEN LANTERN kl. 8 - 10.30
CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10.30
12
12
12
KEFLAVÍK
GREEN LANTERN DIGITAL-3D kl. 8
CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 10:30
HORRIBLE BOSSES 2D kl. 8 - 10:10
AKUREYRI
12
12
12
L
GREEN LANTERN (3D) kl. 5:40 - 8 - 10:30
CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl tali (2D) kl. 5:40
HORRIBLE BOSSES kl. 8
HARRY POTTER (2D) kl. 10:10
GREEN LANTERN kl. 3(2D) - 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D)
GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 8 - 10.30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 5:30 - 8 - 10:30 - 10:40
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30
CARS 2 textalaus Sýnd í 2D kl. 11
CARS 2 LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.30
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2:45 - 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
KUNG FU PANDA 2 Sýnd í 2D kl. 3
L
KRINGLUNNI
12
12
12
12
GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 5:30 - 8 - 10.30
CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 8 - 10:30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.20
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30
SUPER 8 kl. 5:45
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
RISE OF THE PLANET OF THE APES 5, 7.30 og 10
CAPTAIN AMERICA - 3D 5, 7.30 og 10
BRIDESMAIDS 5 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL
ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar