Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Blaðsíða 29
Fólk | 29Mánudagur 8. ágúst 2011 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Um svipað leyti og spjallþátta- stjórnandinn Ellen DeGeneres var sögð vera á Íslandi var hún í Hollywood í verslunarferð. Enda kom fljótlega í ljós að Ellen var ekki á Íslandi heldur þýskur túr- isti sem er tvífari hennar. Ellen var í innkaupaferð fyrir heimilið ásamt eiginkonu sinni Portiu de Rossi. Þær giftu sig í ágúst 2008 en töluverður aldursmunur er á þeim. Ellen er 52 ára gömul en de Rossi 37 ára. Þær litu báðar vel út en de Rossi hefur lengi glímt við anorexíu. Hún hefur undanfarin misseri náð góðum bata. Það var frægt þegar de Rossi lék í þátt- unum Ally McBeal að hún féll í yfirlið á tökustað. Kelly Osbourne var stór- hneyksluð á samlöndu sinni, Kate Middleton, fyrir að nota fötin sín oftar en einu sinni. Þessu sagði hún Jay Leno frá þegar hún kíkti í heimsókn til hans í síðustu viku en hún er þekkt fyrir að liggja ekki á skoð- unum sínum. Breska pressan hefur dáðst að því að Middleton skuli nota fötin sín oftar en einu sinni opinberlega. Kelly finnst það hins vegar fásinna. „Ef ég ætti svona mikinn pening þá myndi ég bara nota fötin einu sinni og henda þeim svo. Það er fáránlegt að nota þau aftur.“ Jay spurði Kelly þá hvort hún myndi henda nærfötunum sín- um líka eftir að hafa notað þau einu sinni. „Já, það er reyndar alveg frábær hugmynd,“ svaraði Kelly þá. „Kona í hennar stöðu ætti ekki að nota sömu fötin oftar en einu sinni. Ef ég væri í hennar stöðu myndi ég ekki gera það. Ef ég væri tilvonandi drottning Englands og ætti að gefa allt mitt einkalíf upp á bát- inn þá myndi ég sko vilja fá nýj- an kjól fyrir hvern einasta hel- vítis dag,“ sagði Kelly sem þykir ekki sú penasta í talsmáta. Þ að var heldur óvæntur hópur manna sem mætti saman á strandklúbb- inn Club 55 í St. Tropez á frönsku rívíerunni fyrir helgi. Þar voru á ferðinni Elton John og eiginmaður hans David Furnish og Neil Patrick Harris ásamt unnusta sínum David Burthka. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vera nýlega orðnir feður. Og að sjálfsögðu voru erfingj- arnir með í för. Elton og David eiga soninn Zachary sem er sjö mánaða en Neil og David eiga tví- burana Gideon og Harper sem eru níu mán- aða. Hópurinn komu saman á stærðarinnar glæsisnekkju. Bæði pörin eignuðust börnin með hjálp staðgöngumæðra en mikil umræða hefur verið um staðgöngumæðrun hér á landi undanfarin misseri. Portia og Ellen Voru ekki á Íslandi eftir allt saman. Í verslunarferð með konunni: Ellen í Holly- wood Endurnýtir! Kate hefur verið lofuð af erlendum fjölmiðlum fyrir að vera nýtin. Yfirleitt sést fólk í hennar stöðu ekki oftar en einu sinni í sömu fötunum en Kate er óhrædd við að nota fötin. Kelly Osbourne finnst að Kate Middleton eigi bara að nota fötin sín einu sinni: Hneyksluð á Kate Skilur ekkert í Kate Kelly sagði Jay Leno frá því hversu fáránlegt henni fyndist að Kate notaði sömu fötin oftar en einu sinni. „Ef ég væri í þessari stöðu þá myndi ég aldrei gera það.“ Elton John og Neil Patrick Harris í St. Tropez: Elton John og Neil Patrick Harris Ásamt mökum og börnum sínum í St. Tropez á frönsku rívíerunni. Pabbahittingur af dýrari gerðinni Snekkjur og strand- klúbbar eru kannski ekki hefðbundni staðurinn fyrir pabbahitting. Stoltir feðurHefnerinn plankar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.