Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Blaðsíða 32
Sæll og massaður! Guðmundur skuldlausi n Guðmundur Kristjánsson í Brimi sem stundum hefur verið kallaður „Guð­ mundur vinalausi“ hefur fengið nýtt viðurnefni og er nú kallaður „Guð­ mundur skuldlausi“. Samkvæmt upp­ lýsingum DV eru gárungar í sjávar­ útvegi farnir að nota þetta nýja viðurnefni æ oftar þegar Guðmund ber á góma. Þykir mönnum líklegt að Guðmundur eigi góða vini í bank­ anum en Guðmundur fær rúmlega 20 milljarða afskrifaða af skuldum sínum við nýja Landsbankann. Það er ekki nóg með að Guðmundur sé orðinn skuldlaus, hann held­ ur bréfum sínum í vinnslustöð­ inni í Vest­ mannaeyjum. FAXAFEN 8 fitnesssport.is FAXAFEN 8 fitnesssport.is Meiri brennsla! Meira koffein! Meira af öllu! MEIRI BRENNSLA! MEIRA KOFFÍN! MEIRA AF ÖLLU! Þ að er rosalega mikill áhugi og þessi íþrótt heur fengið al­ veg svakalega athygli,“ segir Guðrún Linda Péturs dóttir Whitehead, stöðvarstjóri í Crossfit Sporthúsinu. Annie Mist Þór­ isdóttir náði ótrúlegum árangri á dög­ unum þegar hún vann Heimsmeist­ armótið í Crossfit í Bandaríkjunum. Árangur hennar vakti mikla athygli og svo virðist sem hann sé að skila sér í aukinni aðsókn í íþróttina. Guðrún Linda segir líklegt að árangur hennar leiki þar hlutverk – aðsóknin sé mun meiri en áður. Lagt hafi verið upp með tvö grunnnámskeið í ágúst en fljótlega hafi tveimur til viðbótar verið bætt við. Þau hafi fyllst um leið og nú hafi verið ákveðið að bæta við þremur í viðbót. Því fari sjö byrjendanámskeið í Sporthúsinu af stað núna í ágúst. Fleiri bjóða upp á Crossfit að sögn Guðrúnar. Crossfit Reykjavík starfi í Skeifunni, Bootcamp sé með crossfit og svo séu bæði stöðvar í Hafnarfirði og á Akureyri í Hamri, félagsheimili Þórs. „Þetta eru í raun og veru eins og nokkur félagslið,“ segir hún til útskýr­ ingar. Hún segir að byrjendanámskeið í crossfit í Sporthúsinu kosti 17.500 krónur en um sé að ræða fjög­ urra vikna námskeið með þrem­ ur til fjórum föstum æfingum í viku hverri. „Í grunnnámskeiði er áhersla lögð á að kenna helstu æf­ ingar sem við notum í crossfit, að hvetja til réttrar líkamsbeitingar og að koma fólki yfir erfiðasta hjallann með stigvaxandi álagi,“ segir í lýs­ ingu á crossfitsport.is. baldur@dv.is Styrkur Árangur Annie Mistar vekur mikla athygli á íþróttinni. Námskeiðin fyllast um leið n Crossfit-æði á Íslandi í kjölfar heimsmeistaratitils Annie Mistar Þórisdóttur Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Hægviðri eða hafgola og bjart veður. Milt. +15° +7° 3 1 04:56 22:09 á morgun Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Það verður bara að segja eins og er að veður­ horfur eru almennt mjög góðar a.m.k. sunnan­ og vestan­ lands og það alveg fram á næsta sunnudag ef spár rætast. Þar verður bjartast, vindur hægur og fremur hlýtt, það er þó heldur að kólna. Ég er hrædd­ astur við að Austurland fá minnst af þessu góða veðri. Horfur alla næstu viku eru á DV.is Veðurspá fyrir landið í dag Hæg norðlæg eða breytileg átt en strekkingur á annesjum austanlands. Skýjað með köfl­ um norðaustast og austan til, víða bjartviðri. Kólnandi veður með hita á bilinu 8–16 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veðurspá morgundagsins Hæg norðlæg eða breytileg átt. Víðast léttskýjað en sums stað­ ar skýjað við fjöll. Hiti á bilinu 7–18 stig, hlýjast suðvestan­ lands. Horfur á miðvikudag: Hæg austlæg átt. Skýjað aust­ anlands og sums staðar við sjávarsíðuna en bjart veður til landsins. Hiti 8–17 stig, hlýjast á vesturhelmingi landsins. Vikan almennt sólrík Vætusamt verður á megin- landinu og þarf að fara til Íslands eða til Spánar til að komast í sól. 20/18 18/15 21/18 20/18 19/15 18/15 23/18 34/22 21/18 21/18 23/18 18/16 18/14 19/15 23/17 31/25 21/18 20/18 22/15 18/15 17/15 18/14 22/18 34/23 21/17 20/18 23/18 19/16 18/14 19/15 23/18 30/24 Mán Þri Mið Fim 18 18 19 21 20 20 27 34 Mánudagur klukkan 15.00 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn 5-8 11/8 3-5 11/9 0-3 12/11 3-5 11/9 3-5 12/10 3-5 12/10 3-5 10/8 3-5 12/10 5-8 9/6 3-5 12/9 0-3 13/10 3-5 13/11 3-5 15/11 3-5 14/12 3-5 12/10 3-5 13/10 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 12/10 3-5 11/9 0-3 10/8 3-5 11/8 5-8 14/12 3-5 12/10 3-5 10/8 3-5 10/8 5-8 11/9 3-5 11/9 0-3 11/10 3-5 10/8 5-8 13/10 3-5 11/8 3-5 11/8 3-5 11/8 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík 14 12 128 10 10 8 12 14 1314 16 12 0-3 12/10 0-3 13/9 0-3 14/10 0-3 14/11 5-8 12/10 0-3 14/11 0-3 14/11 0-3 12/8 0-3 14/8 0-3 11/7 0-3 13/10 0-3 12/10 5-8 7/6 0-3 10/8 0-3 8/5 0-3 7/5 0-3 14/8 0-3 11/7 0-3 13/8 0-3 14/11 5-8 13/10 0-3 15/12 0-3 11/8 0-3 10/5 0-3 13/6 0-3 11/8 0-3 12/10 0-3 13/10 5-8 14/12 0-3 13/11 0-3 12/10 0-3 10/7 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös 3 6 5 1 6 1 1 1 8 1 5 5 Veðurhorfur næstu daga Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MiðViKudAguR og fiMMtudAguR 3.–4. áGúST 2011 87. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.