Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Síða 32
Sæll og
massaður!
Guðmundur skuldlausi
n Guðmundur Kristjánsson í Brimi sem
stundum hefur verið kallaður „Guð
mundur vinalausi“ hefur fengið nýtt
viðurnefni og er nú kallaður „Guð
mundur skuldlausi“. Samkvæmt upp
lýsingum DV eru gárungar í sjávar
útvegi farnir að nota þetta nýja
viðurnefni æ oftar þegar Guðmund
ber á góma. Þykir mönnum líklegt að
Guðmundur eigi góða vini í bank
anum en Guðmundur fær rúmlega
20 milljarða afskrifaða
af skuldum sínum við
nýja Landsbankann.
Það er ekki nóg með að
Guðmundur sé orðinn
skuldlaus, hann held
ur bréfum sínum
í vinnslustöð
inni í Vest
mannaeyjum.
FAXAFEN 8 fitnesssport.is
FAXAFEN 8 fitnesssport.is
Meiri brennsla!
Meira koffein!
Meira af öllu!
MEIRI BRENNSLA!
MEIRA KOFFÍN!
MEIRA AF ÖLLU!
Þ
að er rosalega mikill áhugi
og þessi íþrótt heur fengið al
veg svakalega athygli,“ segir
Guðrún Linda Péturs dóttir
Whitehead, stöðvarstjóri í
Crossfit Sporthúsinu. Annie Mist Þór
isdóttir náði ótrúlegum árangri á dög
unum þegar hún vann Heimsmeist
armótið í Crossfit í Bandaríkjunum.
Árangur hennar vakti mikla athygli og
svo virðist sem hann sé að skila sér í
aukinni aðsókn í íþróttina. Guðrún
Linda segir líklegt að árangur hennar
leiki þar hlutverk – aðsóknin sé mun
meiri en áður. Lagt hafi verið upp með
tvö grunnnámskeið í ágúst en fljótlega
hafi tveimur til viðbótar verið bætt
við. Þau hafi fyllst um leið og nú hafi
verið ákveðið að bæta við þremur í
viðbót. Því fari sjö byrjendanámskeið
í Sporthúsinu af stað núna í ágúst.
Fleiri bjóða upp á Crossfit að sögn
Guðrúnar. Crossfit Reykjavík starfi í
Skeifunni, Bootcamp sé með crossfit
og svo séu bæði stöðvar í Hafnarfirði
og á Akureyri í Hamri, félagsheimili
Þórs. „Þetta eru í raun og veru eins og
nokkur félagslið,“ segir hún til útskýr
ingar.
Hún segir að byrjendanámskeið
í crossfit í Sporthúsinu kosti 17.500
krónur en um sé að ræða fjög
urra vikna námskeið með þrem
ur til fjórum föstum æfingum í
viku hverri. „Í grunnnámskeiði er
áhersla lögð á að kenna helstu æf
ingar sem við notum í crossfit, að
hvetja til réttrar líkamsbeitingar og
að koma fólki yfir erfiðasta hjallann
með stigvaxandi álagi,“ segir í lýs
ingu á crossfitsport.is.
baldur@dv.is
Styrkur Árangur
Annie Mistar vekur
mikla athygli á
íþróttinni.
Námskeiðin fyllast um leið
n Crossfit-æði á Íslandi í kjölfar heimsmeistaratitils Annie Mistar Þórisdóttur
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is
Hægviðri eða hafgola
og bjart veður. Milt.
+15° +7°
3 1
04:56
22:09
á morgun
Hvað segir veðurfræð-
ingurinn?
Það verður bara að segja
eins og er að veður
horfur eru almennt
mjög góðar a.m.k.
sunnan og vestan
lands og það
alveg fram á næsta
sunnudag ef spár
rætast. Þar verður
bjartast, vindur
hægur og fremur
hlýtt, það er þó heldur
að kólna. Ég er hrædd
astur við að Austurland
fá minnst af þessu góða
veðri. Horfur alla næstu viku
eru á DV.is
Veðurspá fyrir landið í dag
Hæg norðlæg eða breytileg
átt en strekkingur á annesjum
austanlands. Skýjað með köfl
um norðaustast og austan til,
víða bjartviðri. Kólnandi veður
með hita á bilinu 8–16 stig,
hlýjast á Vesturlandi.
Veðurspá morgundagsins
Hæg norðlæg eða breytileg átt.
Víðast léttskýjað en sums stað
ar skýjað við fjöll. Hiti á bilinu
7–18 stig, hlýjast suðvestan
lands.
Horfur á miðvikudag:
Hæg austlæg átt. Skýjað aust
anlands og sums staðar við
sjávarsíðuna en bjart veður til
landsins. Hiti 8–17 stig, hlýjast
á vesturhelmingi landsins.
Vikan almennt sólrík
Vætusamt verður á megin-
landinu og þarf að fara til
Íslands eða til Spánar til að
komast í sól.
20/18
18/15
21/18
20/18
19/15
18/15
23/18
34/22
21/18
21/18
23/18
18/16
18/14
19/15
23/17
31/25
21/18
20/18
22/15
18/15
17/15
18/14
22/18
34/23
21/17
20/18
23/18
19/16
18/14
19/15
23/18
30/24
Mán Þri Mið Fim
18
18
19
21
20
20
27
34
Mánudagur
klukkan 15.00
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
5-8
11/8
3-5
11/9
0-3
12/11
3-5
11/9
3-5
12/10
3-5
12/10
3-5
10/8
3-5
12/10
5-8
9/6
3-5
12/9
0-3
13/10
3-5
13/11
3-5
15/11
3-5
14/12
3-5
12/10
3-5
13/10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
12/10
3-5
11/9
0-3
10/8
3-5
11/8
5-8
14/12
3-5
12/10
3-5
10/8
3-5
10/8
5-8
11/9
3-5
11/9
0-3
11/10
3-5
10/8
5-8
13/10
3-5
11/8
3-5
11/8
3-5
11/8
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
14
12
128
10 10
8
12
14
1314
16 12
0-3
12/10
0-3
13/9
0-3
14/10
0-3
14/11
5-8
12/10
0-3
14/11
0-3
14/11
0-3
12/8
0-3
14/8
0-3
11/7
0-3
13/10
0-3
12/10
5-8
7/6
0-3
10/8
0-3
8/5
0-3
7/5
0-3
14/8
0-3
11/7
0-3
13/8
0-3
14/11
5-8
13/10
0-3
15/12
0-3
11/8
0-3
10/5
0-3
13/6
0-3
11/8
0-3
12/10
0-3
13/10
5-8
14/12
0-3
13/11
0-3
12/10
0-3
10/7
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
3
6
5
1
6
1 1
1
8
1
5
5
Veðurhorfur næstu daga
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MiðViKudAguR
og fiMMtudAguR
3.–4. áGúST 2011
87. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.