Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2011, Side 31
Afþreying | 31Mánudagur 8. ágúst 2011
15.40 Íslenski boltinn Í þættinum
er fjallað um Íslandsmót karla í
fótbolta. e
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Tóti og Patti (18:52) (Toot and
Puddle)
17.25 Þakbúarnir (17:52) (Höjdarna)
17.37 Skúli skelfir (1:52) (Horrid
Henry)
17.48 Jimmy Tvískór (11:13) (Jimmy
Two Shoes)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Gulli byggir (6:6) Gulli Helga
húsasmiður hefur verið fenginn
til þess að koma lagi á kjallara
í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík.
Óþefur og ýmis konar skordýr
hafa hrjáð þá sem kjallarinn
hefur hýst um nokkurn tíma og
greinilegt er að húsið er komið
á tíma. Undir leiðsögn Gulla og
fagmanna á hverju sviði vinna
íbúar og eigendur húsnæðisins,
ásamt vinum og ættingjum að
breytingunum. Dagskrárgerð:
Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Framleiðandi: Krummafilms.
Textað á síðu 888 e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Að duga eða drepast (36:41)
(Make It or Break It) Bandarísk
þáttaröð um ungar fim-
leikadömur sem dreymir um að
komast í fremstu röð og keppa á
Ólympíuleikum. Meðal leikenda
eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell,
Josie Loren og Cassie Scerbo.
20.20 Isola Finnsk hreyfimynd. Isola
býr ein á eyju en skyndilega drífur
að ókunnugt fólk.
20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eigin-
konur hermanna sem búa saman
í herstöð og leyndarmál þeirra.
Meðal leikenda eru Kim Delaney,
Catherine Bell, Sally Pressman,
Brigid Brannagh, Sterling K.
Brown og Brian McNamara.
21.25 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir
alla fjölskylduna, þá sem spila
golf sér til ánægju og yndisauka
og líka þá sem æfa íþróttina
af kappi. Þættirnir fjalla um
almennings- og keppnisgolf á
Íslandi og leitast er við að fræða
áhorfandann um golf almennt,
helstu reglur og tækniatriði
auk þess sem við kynnumst
íslenskum keppniskylfingum og
fylgjumst með Íslensku golf-
mótaröðinni. Umsjónarmaður er
Gunnar Hansson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Winter lögregluforingi –
Næstum dauður (5:8) (Komm-
issarie Winter) Sænsk saka-
málasyrpa byggð á sögum eftir
Åke Edwardson um rannsóknar-
lögreglumanninn Erik Winter.
Á meðal leikenda eru Magnus
Krepper, Peter Andersson,
Amanda Ooms, Jens Hultén og
Sharon Dyall. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.25 Sönnunargögn (6:13) (Body
of Proof) Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin leiðir
í starfi og lendir iðulega upp á
kant við yfirmenn sína. Aðalhlut-
verkið leikur Dana Delany. e
00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími
frá klukkan tíu.
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strump-
arnir, Aðalkötturinn, Stuðboltas-
telpurnar
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur
með vinsælustu spjallþátta-
drottningu heims.
08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Doctors (6:175) (Heimilis-
læknar) Frábærir spjallþættir
framleiddir af Opruh Winfrey þar
sem fjórir framúrskarandi læknar
- sérfræðingar á fjórum ólíkum
sviðum - veita afar aðgengilegar
og gagnlegar upplýsingar um
þau heilsufarsmál sem hvað
helst brenna á okkur.
10:10 Wonder Years (6:23) (Bernsku-
brek) Sígildir þættir um Kevin
Arnold sem rifjar upp fjöruga
æsku sína á sjöunda áratugnum.
10:40 The Bill Engvall Show (2:12)
(Bill Engvall þátturinn)
11:05 Monk (5:16)
11:50 Flipping Out (5:9) (Vaðið á
súðum) .
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Frasier (3:24)
13:25 American Idol (41:43)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
14:10 American Idol (42:43)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Camp
Lazlo, Ben 10, Strumparnir,
Stuðboltastelpurnar
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (19:25)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (22:24)
19:40 Modern Family (10:24)
(Nútímafjölskylda)
20:00 The Middle (24:24) (Miðjumoð)
20:25 The Big Bang Theory (19:23)
(Gáfnaljós)
20:50 How I Met Your Mother
(20:24) (Svona kynntist ég
móður ykkar) Í þessari fimmtu
seríu af gamanþáttunum How
I Met Your Mother fáum við að
kynnast enn betur vinunum Bar-
ney, Ted, Marshall, Lily og Robin.
Við komumst nær sannleikanum
um hvernig sögumaðurinn, Ted,
kynntist móður barnanna sinna
og hver hún er.
21:15 Bones (19:23) (Bein)
22:00 Entourage (6:12) (Viðhengi)
22:25 Daily Show: Global Edition 22:50 Hot In Cleveland (3:10) (Heitt í
Cleveland)
23:15 Cougar Town (3:22)
23:40 Off the Map (9:13) (Út úr korti)
00:25 NCIS: Los Angeles (15:24)
(NCIS: Los Angeles)
01:10 Eleventh Hour (15:18)
01:50 Nip/Tuck (9:19) (02:35
CJ7 Kínversk ævintýramynd um
snauðan verkamann sem lærir
mikilvæga lífsreglu eftir að sonur
hans eignast einkennilegt og
dularfullt leikfang.
04:00 Monk (5:16)
04:40 The Big Bang Theory (19:23)
(Gáfnaljós)
05:05 How I Met Your Mother
(20:24)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:15 Dynasty (17:28) Ein þekktasta
sjónvarpsþáttaröð veraldar.
Þættirnir fjalla um olíubaróninn
Blake Carrington, konurnar í lífi
hans, fjölskylduna og fyrirtækið.
18:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:45 WAGS, Kids & World Cup
Dreams (5:5) e Fimm kærustur
þekktra knattspyrnumanna
halda til Suður Afríku í aðdrag-
anda heimsmeistarakeppninnar
sem haldinn var á síðasta ári.
Stúlkurnar verja síðasta deginum
í Suður-Afríku við sjálfboðastörf
fyrir börn sem misst hafa for-
eldra sína úr HIV.
19:45 Whose Line is it Anyway?
(31:42) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
20:10 Survivor (13:16) Bandarískur
raunveruleikaþáttur sem notið
hefur mikilla vinsælda. Sífellt
fækkar í hóp eftirlifenda í
Survivor en í næsta þætti verður
skorið úr um hver hreppir eina
milljón dollara.
21:00 How To Look Good Naked (6:8)
Stílistinn geðþekki Gok Wan
brýtur múra útlitsdýrkunnar
og aðstoðar ólíkar konur við að
finna ytri sem innri fegurð. Sarah
Myers þyngdist um 25 kíló eftir
síðustu meðgöngu og aðstoðar
Gok Wan hana við að losna við
hluta þeirra.
21:50 In Plain Sight (6:13) Spennu-
þáttaröð sem fjallar um
hörkukvendi og störf hennar fyrir
bandarísku vitnaverndina. Mary
aðstoðar vitni sem setið hefur
inni að aðlagast daglegu lífi utan
múrannna.
22:35 The Good Wife (10:23) e
Endursýningar frá byrjun á
fyrstu þáttaröðinni um góðu
eiginkonuna Aliciu. Alicia rann-
sakar hvort dómari sé með
óhreint mjöl í pokahorninu
eftir að hann virðir samkomulag
hennar við saksóknara að vett-
ugi í máli unglingspilts. Á sama
tíma fær Diane boð um að verða
dómari og gæti verið að hætta á
lögfræðiskrifstofunni.
23:20 Californication (10:12) e
Bandarísk þáttaröð með David
Duchovny í hlutverki synda-
selsins og rithöfundarins Hank
Moody. Charlie missir vinnuna og
Hank reynir að hressa hann við
með því að fara út á lífið. Kvöldið
tekur óvænta stefnu þegar þeir
lenda í vopnuðu ráni.
23:50 CSI: New York (8:22) e
00:40 Shattered (7:13) e
01:30 CSI (21:23) e Bandarískir
sakamálaþættir um störf rann-
sóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas.
02:15 Smash Cuts (19:52) e Nýstár-
legir þættir þar sem hópur
sérkennilegra náunga sýnir
skemmtilegustu myndbönd vik-
unnar af netinu og úr sjónvarpi.
02:40 Pepsi MAX tónlist
18:00 Pepsi mörkin 19:10 Kraftasport 2011 (Arnold
Classic)
20:00 Meistaradeildin - gullleikur (Juventus - Man. Utd. 21.4 1999) .
21:50 Veiðiperlur 22:20 Valitor bikarinn 2011 (BÍ
Bolungarvík - KR) Útsending
frá leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í
undanúrslitum Valitor-bikarsins.
Þriðjudagur 9. ágúst
M
ikil leynd hefur hvílt
yfir hlutverki Ashton
Kutcher sem mun
leysa vandræðageml-
inginn Charlie Sheen af hólmi
í þáttunum Two And A Half
Man. Allt útlit var fyrir að þætt-
irnir, sem eru einir þeir vinsæl-
ustu í Bandaríkjunum, væru að
líða undir lok þegar Sheen var
endanlega rekinn eftir mikið
fjaðrafok.
Nina Tassler, forseti CBS,
hefur tjáð sig lítillega um kom-
andi þáttaröð en Kutcher mun
leika milljarðamæring að nafni
Walter Schmidt. Walter er
ungur að árum en græddi fúlgu
fjár á internetinu og má ætla
að hann kunni jafn lítið að fara
með peninga og forveri hans.
Tassler vildi þó ekkert gefa
upp um hvernig Walter verður
kynntur til sögunnar en sögu-
sagnir hafa verið uppi um að
hann kaupi húsið og leyfi þeim
feðgum að búa þar áfram. En
hvað verður þá um Charlie? Því
hefur heldur ekki verið svarað
en háværar sögusagnir hafa
verið uppi um að hann muni
deyja skyndilegum dauðdaga.
Tassler vildi ekki staðfesta þær
fregnir.
Sagan um þáttinn og Char-
lie Sheen er löng en eiturlyfja-
og áfengisfíkn leikarans varð á
endanum til þess að hann varð
óvinnufær. Þegar Tassler var
spurð hvað þau hefðu lært af
því ferli öllu svaraði hún: „Hvar
á ég að byrja? Við hefðum
getað séð þetta fyrir hálfu ári
fyrr. Það var ekkert á leiðinni að
breytast.“ Tassler segir alla sem
að þáttunum koma hins vegar
staðráðna í að halda gæðum
hans áfram en miklar efasemd-
araddir hafa verið uppi um að
þeir muni spjara sig.
Línurnar að skýrast fyrir Two and a Half Men:
Walter í stað Charlie
Sudoku
Grínmyndin
Erfið
Miðlungs
Auðveld
Umferðaröryggi Hvað er það?
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (166:175)
(Heimilislæknar)
20:15 Grey‘s Anatomy (15:24)
(Læknalíf)
21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:45 Fairly Legal (10:10)
(Lagaflækjur)
22:25 Nikita (21:22)
23:15 Weeds (5:13) (Grasekkjan)
23:45 Grey‘s Anatomy (15:24)
(Læknalíf)
00:30 The Doctors (166:175)
(Heimilislæknar)
01:10 Sjáðu 01:35 Fréttir Stöðvar 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:10 World Golf Championship
2011 (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 World Golf Championship
2011 (1:4)
17:00 US Open 2000 - Official Film
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (29:45)
19:45 Ryder Cup Official Film 2010
21:00 2010 PGA TOUR Playoffs
Official Film (1:1)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (25:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Áfram Sigló! Finnur
Yngvi Kristinsson verkefnastjóri
hjá Rauðku
21:00 Græðlingur Gurrý og grænir
fingur
21:30 Svartar tungur Þingmenn á
ferð og flugi
ÍNN
08:00 Copying Beethoven (Afritun Beethovens)
10:00 Nights in Rodanthe (Nætur í Rodanthe)
12:00 Pétur og kötturinn Brandur Bráðskemmtileg mynd fyrir börn
á öllum aldri.
14:00 Copying Beethoven (Afritun Beethovens)
16:00 Nights in Rodanthe (Nætur í Rodanthe)
18:00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 Insomnia (Svefnleysi)
22:00 Friday the 13th 00:00 The Number 23 (Númer 23)
02:00 Loving Leah (Að elska Leu)
04:00 Friday the 13th 06:00 Duplicity Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
17:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
17:30 Community Shield (Man. City - Man. Utd.)
19:30 PL Classic Matches (New-
castle - Man. United, 1996)
20:00 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show)
20:30 Chelsea - WBA Útsending frá
leik Chelsea og WBA í ensku
úrvalsdeildinni.
22:15 Arsenal - Blackpool Two and a Half Men
Jake, milljarðamæring-
urinn Walter og Alan.
3 1 9 2 4 5 6 8 7
2 6 4 8 1 7 3 9 5
5 7 8 9 6 3 1 4 2
6 8 1 3 7 4 2 5 9
4 9 5 6 8 2 7 3 1
7 2 3 1 5 9 8 6 4
8 4 2 7 9 6 5 1 3
9 3 6 5 2 1 4 7 8
1 5 7 4 3 8 9 2 6
6 3 2 8 7 4 9 1 5
4 1 7 9 5 3 6 2 8
5 8 9 6 2 1 7 3 4
7 5 6 1 8 9 2 4 3
1 4 3 5 6 2 8 7 9
2 9 8 4 3 7 1 5 6
8 6 4 7 1 5 3 9 2
9 2 1 3 4 8 5 6 7
3 7 5 2 9 6 4 8 1
1 3 8 4 6 9 5 7 2
6 7 9 5 1 2 8 3 4
4 5 2 3 7 8 6 9 1
5 8 7 1 2 4 9 6 3
9 2 4 6 3 5 1 8 7
3 6 1 8 9 7 2 4 5
7 4 5 9 8 1 3 2 6
8 1 6 2 4 3 7 5 9
2 9 3 7 5 6 4 1 8