Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2011, Page 26
26 Afþreying 21. nóvember 2011 Mánudagur
dv.is/gulapressan
14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Húrra fyrir Kela (51:52) (Hurray
for Huckle)
17.43 Mærin Mæja (41:52) (Missy Mila
Twisted Tales)
17.50 Babar (3:26) (Babar and the
Adventures of Badou)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ekki gera þetta heima (Ikke gjör
dette hjemme) Í næsta nágrenni
okkar leynast ýmsar hættur. Í
þessari norsku þáttaröð prófa
sjónvarpsmennirnir Rune Nilson
og Per Olav Alvestad ýmislegt
sem fólk skyldi varast að reyna
heima hjá sér.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Maður og jörð – Graslendi 9,2
(6:8) (Human Planet) Heim-
ildamyndaflokkur frá BBC um
samband manns og náttúru. Í
hverjum þætti er sjónum beint
að einni tegund vistkerfa: hafinu,
eyðimörkum, frumskógum,
fjöllum og svo framvegis, og sagt
frá því hvernig mannskepnan
hefur samið sig að aðstæðum
sem oft eru óblíðar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.55 Stundin (6:6) (The Hour) Nýr
breskur myndaflokkur um njósnir
í kalda stríðinu. Sagan gerist árið
1956 og aðalpersónur hennar
eru fréttamenn hjá BBC sem
komast á snoðir um skuggalegt
samsæri. Meðal leikenda eru
Ben Whishaw, Romola Garai og
Dominic West.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er
sýnt frá leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.00 Réttur er settur 7,0 (21:25)
(Raising the Bar) Bandarísk
þáttaröð um gamla skólafélaga
úr laganámi sem takast á fyrir
rétti. Meðal leikenda eru Mark-
Paul Gosselaar, Gloria Reuben,
Currie Graham, Jane Kaczmarek
og Melissa Sagemiller.
23.45 Kastljós Endursýndur þáttur
00.05 Fréttir
00.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæs-
irnar frá Madagaskar, Kalli litli
Kanína og vinir, Maularinn
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (66:175)
10:15 Masterchef (5:13)
11:00 Mercy (13:22)
11:50 Lie to Me (19:22)
12:35 Nágrannar
13:00 So you think You Can Dance
14:25 So you think You Can Dance
15:10 ET Weekend
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (5:21)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:21 Veður
19:30 Malcolm in the Middle (1:25)
19:55 The New Adventures of Old
Christine (21:21)
20:25 Glee (5:22)
21:10 Covert Affairs (7:11)
22:00 Celebrity Apprentice (3:11)
23:30 Twin Peaks (5:8)
00:20 Two and a Half Men (14:16)
00:45 Mike & Molly (10:24) (Mike og
Molly) Stórskemmtilegir róman-
tískir gamanþættir úr smiðju
Chuck Lorre og fjalla um Mike
og Molly, tvo ofurvenjulega og
viðkunnalega einstaklinga sem
kynnast á fundi fyrir fólk sem
glímir við matarfíkn, og verða
ástfangin upp fyrir haus. Saman
standa þau í baráttunni gegn
öllum fordómunum og lélega
offitugríninu - og beittasta vopn
þeirra er að slá á létta strengi og
svara í sömu mynt.
01:05 Chuck (9:24)
01:50 Terra Nova 6,9 Glæný og
spennandi ævintýraþáttaröð
úr smiðju Steven Spielberg um
venjulega fjölskyldu sem fær
að að taka þátt í mikilvægu til-
raunaverkefni sem gæti bjargað
mannkyninu. Þau ferðast 85
milljón ár aftur í tímann til að
byggja upp nýtt samfélag en
hætturnar eru á hverju strái.
þættirnir eru sýndir innan við
sólarhring eftir frumsýningu
þeirra í bandarísku sjónvarpi.
02:35 Community 8,9 (6:25) (Samfé-
lag) Drepfyndinn gamanþáttur
um sjálfumglaðan lögfræðing
sem missir lögfræðiréttindin
sín og neyðist til að setjast á ný
á skólabekk. Þar kynnist hann
heldur betur skrautlegum hópi
samnemenda og nýtir sér óspart
alla klækina sem hann hefur
lært af lögmannsstarfinu. Með
aðalhlutverk fer John McHale
sem er mjög vaxandi stjarna
í Hollywood en meðal helstu
leikara í þáttunum er einnig
gamli góði Chevy Chase sem fer
að sjálfsögðu á kostum.
03:00 Boy Interrupted (Truflaður
strákur) Átakanleg heimildar-
mynd um foreldra í sárum eftir
að sonur þeirra Evan Perry tók
sitt eigið líf eftir erfiða baráttu
við þunglyndi allt sitt líf.
04:35 Waking Sleeping Beauty
06:00 Malcolm in the Middle (1:25)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
14:05 Game Tíví (10:14) (e)
14:35 The American Music Awards
2011 (e) Bein útsending frá
þessari vinsælu hátíð þar sem
allar skærustu stjörnur tónlistar-
bransans koma fram. Almenn-
ingur velur hvaða tónlistarmenn
hljóta verðlaun og meðal þeirra
sem fram koma er Justin Bieber
og Christina Aguilera.
16:45 Rachael Ray
17:30 Dr. Phil
18:15 Life Unexpected (11:13) (e)
19:00 Skrekkur 2011 - BEINT Bein
útsending frá árlegri hæfi-
leikakeppni nemenda í 8. til
10. bekkjar í grunnskólum
höfuðborgarsvæðisins. 8 bestu
skólarnir standa eftir og sem
berjast um titilinn.
21:00 Parenthood 8,2 (14:22) Bráð-
skemmtileg þáttaröð sem er í
senn fyndin, hjartnæm og drama-
tísk. Að þessu sinni verða Adam
og Kristina að taka afleiðingum
alvarlegra gjörða Kristinu.
21:45 Málið (2:4) I þetta sinn kynnir
Sölvi sér kannabisneyslu á Ís-
landi og ræðir við fólk úr hinum
ýmsu stigum þjóðfélagsins.
22:15 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:00 Law & Order: Special Victims
Unit (10:24) (e) Bandarísk
sakamálaþáttaröð um sérdeild
lögreglunnar í New York borg
sem rannsakar kynferðisglæpi.
Lögreglan rannsakar að þessu
sinni dularfullan heim flótta-
manna og hvernig þau reyna
að komast til Bandaríkjanna
til að fæða börn svo það fái öll
tilskilin réttindi fólk sem fæðast
á bandarískri grund.
23:45 United States of Tara (7:12)
(e) Bandarísk þáttaröð um
venjulega húsmóður með
alvarlega persónuleikaröskun.
Tara hvetur Max til að dusta
rykið af draumum fortíðar á
sama tíma og geðlæknir Töru
verður þunglyndur.
00:15 Outsourced 7,6 (10:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót í
gegnum símasölu. Dag einn þeg-
ar hann mætir til vinnu er honum
sagt að verkefnum símaversins
hafi verið útvistað til Indlands og
hann eigi að flytja þangað til að
hafa yfirumsjón með því. Todd
saknar bandarískrar menningar
allt þar til hann kemst að því að
hann getur horft á uppáhalds
ruðningsliðið sitt í sjónvarpinu.
Það fer þó öðruvísi en ætlað var.
00:40 Pepsi MAX tónlist
17:35 Kraftasport 2011
18:25 Kraftasport 2011
19:15 Spænski boltinn
(Valencia - Real Madrid)
21:00 Spænsku mörkin
21:40 Meistaradeild Evrópu
23:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 21. nóvember
Krossgátan
Kosningavélin
dv.is/gulapressan
Ekkert að gerast, allt á niðurleið.
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
smá-
peningarnir padda tröll álpast áttund
fræ
afkvæmi
brotin
reykja
-----------
væl
kyrrð
kúvendi
bjánar
skanka
-----------
einir til
röð
snjó innan
öfug röð
-----------
kona
snærið
nostursöm
kvendýr sagga
Íslenskur
rithöfundur
19:25 The Doctors (160:175)
20:10 Wonder Years (13:17)
20:35 Wonder Years (14:17)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:05 Heimsendir (7:9)
22:45 The Killing (9:13)
23:35 Mad Men (4:13)
00:25 The New Adventures of Old
Christine (21:21)
00:45 Wonder Years (13:17)
01:05 Wonder Years (14:17)
01:25 The Doctors (160:175)
02:10 Sjáðu
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:25 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:00 Presidents Cup 2011 (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 Presidents Cup 2011 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Presidents Cup 2011 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 2011 (1:1)
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Dr
Linn Getz trúnaðarlæknir á
Landspítalnum um lífsögu
líkamans,upplifun,reynsla og
tengsl við aðra.
20:30 Golf fyrir alla 2. Brynjar og Óli
Már og heilræði fyrir alla sem eru
enn að spila golf í nóvember!!!
21:00 Frumkvöðlar Elínóra og
frumkvölðarnir sem framtíðin
byggist á
21:30 Eldhús meistarana Maggi
og jólahlaðborðmeistararnir í
Perlunni
ÍNN
08:00 Uptown Girl
10:00 Dirty Rotten Scoundrels
12:00 Shark Bait
14:00 Uptown Girl
16:00 Dirty Rotten Scoundrels
18:00 Shark Bait
20:00 Dreaming Lhasa
22:00 The Boat That Rocked
00:10 Old School Grínmynd um þrjá
félaga í alvarlegri tilvistarkreppu.
Mitch, Frank og Beanie hafa
mátt þola ýmislegt en þeir halda
að lausn vandans sé að upplifa
ungdómsárin aftur. Þremenn-
ingarnir leigja sér stórt hús nærri
gamla skólanum sínum og taka
upp gamla siði og venjur. Ekki
vantar fjörið en eftir dágóðan
gleðiskammt fara að renna tvær
grímur á félagana.
02:00 Lions for Lambs
04:00 The Boat That Rocked
06:10 Loverboy
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
07:00 Chelsea - Liverpool
15:40 Everton - Wolves
17:30 Sunnudagsmessan
18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:50 Tottenham - Aston Villa Bein
útsending
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Tottenham - Aston Villa
IMDb einkunn merkt með rauðu
Ricci í Pan Am
n Sýningar á Pan Am hefjast á miðvikudaginn
L
eikkonan Christina Ricci
leikur eitt aðalhlutverkið
í þáttunum Pan Am en
sýningar á þeim hefjast
hér á landi á miðvikudaginn
á Skjá Einum. Mikil eftirvænt-
ing myndaðist fyrir frumsýn-
ingu Pan Am í Bandaríkjunum
en þættirnir þykja helst minna
á þættina vinsælu Mad Men
enda gerast þeir einnig í kring-
um 1960.
Ricci fæddist árið 1980 í
Santa Monica í Kaliforníu og
er yngst fjögurra systkina. Hún
var ein þekktasta barnastjarn-
an í Hollywood eftir að kvik-
myndin Mermaids kom út
árið 1990. Stóra tækifærið kom
árið 1997 þegar hún lék unga
konu sem tældi tvo bræður í
kvikmyndinni The Ice Storm.
Tveimur árum seinna lék
Christina með Johnny Depp
í mynd Tims Burton Sleepy
Hollow og árið 1998 var hún
tilnefnd til Emmy-verðlauna
fyrir leik sinn í kvikmyndinni
The Opposite of Sex.
Í dag er Christina iðin við
leik í sjónvarpsþáttum auk
þess sem hún talar reglulega
inn á teiknimyndir. Henni sá
bregða fyrir í grínþáttunum
Malcolm in the Middle og hún
lék einnig í nokkrum þáttum
af Ally McBeal, Joey og Grey‘s
Anatomy en hún fékk Emmy-
tilnefningu fyrir hlutverk sitt í
læknadramanu.
Frægðarsól Christinu Ricci
reis hratt og bjuggust margir
við að hún yrði ein skærasta
stjarnan í Hollywood. Ein-
hverra hluta vegna hefur leik-
konan aldrei náð að slá al-
mennilega í gegn. Sjálf hefur
Ricci látið hafa eftir sér að hún
sé of lágvaxin til að teljast til
þeirra bestu og að myndavél-
in láti hana líta út fyrir að vera
enn lægri. Leikkonan er ekki
nema 155 sentimetrar á hæð
en samkvæmt slúðurpress-
unni hætti hún að vaxa þegar
hún var aðeins tíu ára.
Minnir á Mad Men Þættirnir Pan
Am gerast í kringum 1960.