Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2011, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og Þriðjudagur
21.–22. nóvember 2011
134. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Er háð ekki
heimskra
gaman?
Mismikil ánægja
með fimmaura-
brandarana
n Davíð Oddsson, fyrrverandi for
maður Sjálfstæðisflokksins, steig
óvænt í pontu á landsfundi flokksins
um helgina. Davíð sló á létta strengi
í ræðu sinni og skaut meðal annars
föstum skotum á núverandi ríkis
stjórn. Hann sagði meðal annars að
hlutverk ríkisstjórna væri að leiða
og skapa. Ekki að skapa leiða. Mis
mikil ánægja er með þessa brandara
Davíðs. Jón magnússon, landsfundar
fulltrúi og fyrrverandi þingmaður,
sagði að ræða Davíðs hefði verið
„tær snilld“ á bloggi sínu. Illugi Jök
ulsson þjóðfélagsrýnir
sagði hins vegar: „…að
heyra 1.600 manns
á landsfundi skelli
hlæja að fimmaura
bröndurum hins
mikla og ástsæla
leiðtoga, það
er sorglegt.“
„Dót úr seinni heimsstyrjöld“
n varðskipið Þór er loksins komið með fallbyssu
Þ
rátt fyrir nafnið eru engin vopn
á varðskipinu Þór, að undan
skilinni gamalli fallbyssu úr
síðari heimsstyrjöldinni.
Þór sótti fallbyssuna í Helguvíkur
höfn stuttu eftir heimkomuna en
þar var hún verið geymd meðan á
smíði skipsins stóð í Síle. Fallbyssan
var sett á skipið eftir komu þess til
landsins en samkvæmt Georg Kr.
Lárussyni, forstjóra Landhelgisgæsl
unnar, er hún sömu gerðar og fall
byssur á öðrum varðskipum eða Bo
fors 40mm. Georg segir fallbyssuna
vera „eitthvert gamalt dót úr seinni
heimsstyrjöldinni,“ en hún var feng
in að gjöf frá Danmörku. Hann seg
ir hlutverk fallbyssunnar vera meira
táknrænt en að verja skipið árásum,
en skipið er óvopnað. Georg segir þó
að tæknilega sé hægt að nota hana
til varnar en eitthvað mikið þyrfti að
ganga á áður en gripið yrði til þess.
Varðskipið Þór er þó annars vel
búið nútímaþægindum og sérstak
lega smíðað með þarfir Íslendinga
og framtíðaráskoranir á Norður
Atlantshafinu í huga. Smíði skips
ins hófst árið 2007 í Síle og kostaði
skipið með öllu 29 milljónir evra,
eða hátt í fimm milljarða íslenskra
króna.
Þór er um 4.200 brúttótonn, 93
metrar að lengd og 16 metrar að
breidd. Dráttargeta þess er 120 tonn
og ganghraði 19,5 sjómílur. Skipið er
hannað með norska varðskipið Har
stadt sem fyrirmynd og er sagt verða
eitt hið fullkomnasta á Norður
Atlantshafi. Það mun geta afgreitt
eldsneyti til þyrlna á flugi og er búið
mælitækjum til dýptarmælinga
og neðansjávarleitar. Skipið hefur
mikla dráttargetu og er vel búið til
löggæslu og björgunarstarfa. Einnig
er skipið er útbúið búnaði til hreins
unar á mengun og fjölgeislamæli til
dýptarmælinga og leitar á hafsbotni.
Samkvæmt lögum er varðskip
unum ætlað að veita afskekktum
stöðum þjónustu, en einnig heil
um byggðarlögum þegar samgöng
ur bregðast vegna náttúruhamfara.
Dæmi um hið síðarnefnda eru Vest
mannaeyjagosið 1973 og snjóflóðin
á Vestfjörðum árið 1995.
hanna@dv.is
Fallbyssan Hér sést fallbyssan sem er frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. mynD LanDheLgIsgæsLan
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
4/2
5-8
4/2
5-8
4/2
3-5
2/1
5-8
3/2
0-3
3/1
5-8
1/0
8-10
1/-1
5-8
3/2
5-8
6/4
3-5
5/4
8-10
5/4
8-10
2/0
5-8
4/2
12-15
5/3
10-12
3/2
3-5
4/2
3-5
4/2
5-8
4/2
3-5
3/1
5-8
2/1
0-3
1/-2
5-8
0/-1
8-10
-1/-2
5-8
2/1
5-8
3/2
0-3
3/1
8-10
2/1
8-10
1/-1
5-8
4/2
12-15
5/4
10-12
2/1
3-5
-1/-3
3-5
1/0
5-8
3/1
3-5
3/2
5-8
-2/-4
0-3
-3/-5
5-8
-2/-4
5-8
-5/-6
3-5
-1/-3
0-3
2/0
0-3
-1/-3
3-5
-1/-2
3-5
-2/-3
3-5
1/-1
3-5
3/1
3-5
0/-2
3-5
-4/-6
3-5
0/-2
5-8
1/-2
3-5
-2/-4
5-8
-5/-6
0-3
-7/-9
5-8
-8/-9
5-8
-11/-12
3-5
-5/-6
0-3
1/0
0-3
-4/-5
3-5
-3/-4
3-5
-4/-5
5-8
-1/-2
3-5
2/1
3-5
-3/-4
Þri Mið Fim Fim Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
6/4
4/3
6/4
2/0
10/8
7/5
22/19
19/17
6/4
4/3
5/4
4/3
12/10
5/3
22/19
19/17
5/3
5/3
6/5
5/3
9/6
9/7
22/16
19/17
3
Sunnan átt með
allhvössum vindi í
éljununum annars
hægari.
+7° +4°
10 5
10:15
16:12
í dag
Hitastig í Evrópu hefur lækkað
til muna síðustu vikurnar og
er kominn í eins stafs tölu á
Norðurlöndunum og norðan
til í álfunni. Engin snjókoma er
þó í augnsýn
9/6
7/5
7/5
6/4
12/10
9/6
22/17
19/17
Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
1
810
6
10
15
21
8
8
610
15
7
16
2
19
6
2 2
1
4
6
7 6
6
4
6
-315
6
8
6
8
18 10
hvað segir veður
fræðingurinn?
Matseðillinn í veðrinu er lítið
spennandi fyrir landið vest
anvert. Þar verður bæði
fremur hvasst og gengur
á með éljum og vind
urinn rýkur upp í élj
unum. Norðanlands
verður þetta allt mun
betra en þar verður
hins vegar nokkuð
kaldara og má búast
við hita um eða rétt yfir
frostmarki við sjóinn ann
ars vægt frost.
Á mánudag:
Sunnan 8–15 m/s, hvassast
vestan til. Viða skúrir eða él en
bjartviðri á norður og norð
austurlandi. Hiti 0–6 stig, sval
ast í bjartviðrinu fyrir norðan
og austan, en mildast sunnan
og vestan til.
Á þriðjudag:
Vaxandi sunnan og suðaust
anátt 13–20 m/s á suðurhelm
ingi landsins um hádegi, allra
hvassast með suðurströndinni.
Hægari vindur annars staðar.
Skúrir eða él en þurrt að kalla
norðan til og skýjað með köfl
um eða léttskýjað. Frostlaust
með suður og vesturströndinni
en hiti öðru hvoru megin við
frostmark nyrðra og eystra.
Éljagangur í höfuðborginni