Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Blaðsíða 67
Unaðsbiti ehf. er lítið fyritæki á Egilsstöðum og er í eigu tveggja ein- stæðra mæðra, en þær heita Máney Mjöll Sverrisdóttir og Gréta Björg Vilhjálms- dóttir. Þær vildu breyta til og gera eitthvað sjálfar, en þær unnu á sama leikskóla í nokkur ár. Í mars 2011 höfðu þær lokið uppsagnarfrestinum og helltu sér þá á fullt í að baka ýmisskonar bökur og bakaðar ostakökur og komust þær nær strax inn í allar verslanir Hagkaupa. Þær eru með aðstöðu í Fellabakarí en eigandinn, Björgvin Krist- insson, var svo góður að hleypa þeim í allt sitt! Þær hafa sótt um nokkrar styrkveitingar en þeim hefur ekki verið úthlutað nema hvað Fljótsdalshérað styrkti þær um 200.000kr. og svo eru þær á svoköll- uðum frumkvöðlastarfssamningi hjá Vinnumálastofnun. Svo ekki hefur þetta reynst þeim auðvelt fjárhagslega en þær eru í dag búnar að stofna einkahlutafélag og eru þær að selja í verslanir Hagkaupa, Kost, Sveitamarkaðinn á Hvolsvelli, Kauptún á Vopnafirði, Bónus og Nettó á Egilsstöðum og eru að bíða eftir svari frá Kaupás varðandi Nóatún og Krónuna. Þær baka allt sjálfar frá grunni ásamt því að sinna öllu öðru sem sinna þarf fyrir reksturinn. Í dag fást 10 tegundir frá Unaðsbita ehf. í versl- unum og eru þær: Bökuð ostakaka með Hindberjasultu, Blandaðri berjasultu, Sól- berjasultu og Aprikósusultu, Eplabaka, Graskersbaka, Rabarbarabaka, Rúsínu- baka, Frosin Hindberjabaka og Kokteil- kaka. Þær eru að vinna í því að þróa fleiri tegundir og eru matarbökur efst á lista, en til þess þurfa þær heilbrigðisvottað elshús því ekki má koma með hráa kjöt- vöru inn í bakarí... En grænmetisbakan er væntanleg í verslanir... Máney MjöllGréta Björg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.