Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Blaðsíða 72
72 | Afþreying 2.–4. desember 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 15.20 Jóladagatalið - Sáttmálinn (Pagten) Danskt ævintýri um tólf ára strák og jafnöldru hans af álfaættum, leit þeirra að leynilegum sáttmála og glímu þeirra við ísnornina ógurlegu. Þættirnir eru talsettir á ís- lensku og textaðir á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.50 Leiðarljós 16.30 Leiðarljós 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 EM 2012 Dregið í riðla fyrir EM í fótbolta karla 2012. 18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn (Pagten) Danskt ævintýri um tólf ára strák og jafnöldru hans af álfaættum, leit þeirra að leynilegum sáttmála og glímu þeirra við ísnornina ógurlegu. Þættirnir eru talsettir á ís- lensku og textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 18.30 Galdrakrakkar (47:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Dans dans dans - Keppendur kynntir Hitað upp fyrir þáttinn Dans dans dans á laugardags- kvöld og keppendur kynntir. Framleiðandi: Saga film. 20.25 Útsvar (Akranes - Hveragerði) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Akraness og Hveragerðis keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.35 Joe Maddison fer í stríðið (Joe Maddison‘s War) Skipasmiðurinn Joe Maddison missti trúna í skotgröfunum í Somme 1916 en þegar seinni heimsyrjöldin brýst út gengur hann til liðs við Heimavarnarliðið. Leikstjóri er Patrick Collerton og meðal leikenda eru Kevin Whateley, Robson Green og Derek Jacobi. Bresk mynd frá 2010. 23.05 Wallander – Arfurinn (Wallander: Arvet) Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Mikael Marcimain og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 00.40 Bankaránið 7,4 (The Bank Job) Bresk bíómynd frá 2008 byggð á sannri sögu. Í september 1971 brutu ræningjar sér leið inn í banka í Baker-stræti í London og höfðu burt með sér mikil verðmæti. Ránsfengurinn fannst aldrei og enginn var hand- tekinn og því var haldið fram að yfirvöld hefðu þaggað málið niður af dularfullum ástæðum. Leikstjóri er Roger Donaldson og meðal leikenda eru Jason Statham og Saffron Burrows. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (18:175) 10:15 Fairly Legal (7:10) 11:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (4:6) 11:50 Off the Map (3:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5:5) Ný og vönduð heimildamynd í 5 hlutum þar sem rakinn er aðdragandi, stofnun og saga Stöðvar 2 í máli og myndum. Tilefni myndarinnar er aldar- fjórðungsafmæli Stöðvar 2. 13:25 Old Dogs 15:00 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra karaktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Ofuröndin, Hello Kitty, Mamma Mu, Ævintýri Tinna 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:52 The Simpsons (3:23) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:21 Veður 19:30 Týnda kynslóðin (16:40) 20:05 Spurningabomban (10:11) Nýr og stórskemmtilegur spurninga- þáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:55 The X Factor (19:26) 22:20 The X Factor (20:26) 23:10 The Express 01:20 Love Don‘t Cost a Thing 4,5 (Ástin kostar ekkert) Rómantísk gamanmynd með söngkonunni Christinu Milian í aðalhlutverki. Myndin er gerð eftir hinni frægu Can‘t Buy Me Love en þrátt fyrir að tímarnir séu breyttir er enn hættulegt að reyna að kaupa sér virðingu. 03:00 The Rocker 6,2 (Rokkarinn) Gamanmynd um útbrunninn trommara sem reynir við frægðina í annað sinn. Rainn Wilson og Christina Applegate leika aðalhlutverkin í þessi bráð- skemmtilegu mynd. 04:45 Old Dogs (Gamlir hundar) Gamanmynd með John Travolta og Robin Williams í aðalhlut- verkum, en þeir leika vinina og samstarfsfélagana Charlie og Dan, sem hafa þekkst í mörg ár og eiga það sameiginlegt að hafa engan áhuga á því að lifa eðlilegu fjölskyldulífi, en njóta skemmtana og ljúfa lífsins ennþá betur í staðinn. Skyndilega þurfa þeir að axla ábyrgð og þá er voðinn vís. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (12:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóels- son fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (12:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Rachael Ray 17:10 Dr. Phil 17:55 Parenthood (15:22) (e) 18:45 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (32:50) (e) 19:10 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (42:50) (e) 19:35 Will & Grace - OPIÐ (7:24) (e) 20:00 Being Erica (3:13) 20:50 According to Jim 6,4 (16:18) Bandarísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Cheryl sannfærir Jim um að láta gott af sér leiða og safna peningum fyrir hjálparsamtök. Allt fer svo á annan endann þegar Jim ákveður að færa aðstæður sér í nyt. 21:15 HA? (11:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Í kvöld taka Jói G. og Sóli á móti hinum geðþekku leikurum og snillingum Þóru Sigurðardóttur, Björgvin Franz Gíslasyni og Gunnari Hanssyni. 22:05 Jonathan Ross (3:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallaþátt- anna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Hugh Jackman, Stephen Fry og Will Young eru gestir Jonathans að þessu sinni. 22:55 Fyndnasti maður Íslands 2011 (e) Upptaka frá keppninni Fyndnasti maður Íslands 2011 sem fór fram föstudagskvöldið 18. nóvember sl. 23:45 30 Rock 8,2 (14:23) (e) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Avery er að fara að fæða en þá hefst kapphlaup við tímann til að koma í veg fyrir að barnið fæðist á kanadískri grundu. 00:10 Got To Dance (15:21) (e) Þætt- irnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 01:45 Whose Line is it Anyway? (1:20) (e) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 02:10 Real Hustle (1:8) (e) Áhuga- verður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 02:35 Smash Cuts (1:52) (e) 03:00 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 03:45 Jimmy Kimmel (e) 04:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin (Stoke - Dynamo Kyiv) 15:10 Enski deildarbikarinn (Man. Utd. - Crystal Palace) 16:55 Evrópudeildin (Twente - Fulham) 18:40 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo Vallecano) 20:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr. 20:55 Spænski boltinn - upphitun 21:25 Evrópudeildarmörkin 22:15 Þorsteinn J. og gestir 22:55 HM í handbolta (Brasilía - Kúba) Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. desember Smá skilaboð frá smá kalli Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (169:175) 20:15 Chuck (17:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 22:05 Human Target (4:13) 22:50 The Good Guys (18:20) 23:40 Breaking Bad (4:13) Önnur þáttaröðin um efnafræðikenn- arann og fjölskyldumanninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. 00:30 Chuck (17:19) 01:15 Týnda kynslóðin (16:40) 01:45 The Doctors (169:175) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Chevron World Challenge (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Chevron World Challenge (1:4) 15:00 US Open 2008 - Official Film 16:00 US Open 2009 - Official Film 17:00 Chevron World Challenge (1:4) 20:00 Chevron World Challenge (2:4) 23:00 Ryder Cup Official Film 1995 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. Hrafninn floginn heim á klakann 21:00 Motoring Stígur keppnis.Senn líður að vertíðarlokum 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór með síðasta þátt fyrir jól.Kemur galvaskur strax eftir áramót. ÍNN 08:00 Full of It 10:00 The Women 12:00 Gosi 14:00 Full of It 16:00 The Women 18:00 Gosi 20:00 The Sorcerer‘s Apprentice 22:00 Too Big To Fail 00:00 The Hard Way (Leikaralöggan) Gamansöm spennumynd með Michael J. Fox og James Woods í aðalhlutverkum. Nick (Fox) er stjarna gamanmyndanna, og ætlar að breyta ímynd sinni og leika harðsnúna löggu, nákvæmlega eins náunga og John (Woods) er í raunveru- leikanum, harður og ákveðinn vörður laganna. Nick fær leyfi til að fylgjast með John að störfum sem verður sérdeilis ekki ánægður með fyrirkomulagið. 02:00 The Hitcher 04:00 Too Big To Fail 06:00 The Mummy Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Chelsea - Wolves 18:40 Man. Utd. - Newcastle 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:30 PL Classic Matches 23:00 Norwich - QPR S tórleikarinn Tom Hanks hyggst gera mynd eftir bókinni In the Garden of Beasts sem rithöf- undurinn Erik Larson skrifaði. Bókin fjallar um hinn hlé- dræga William Dodd sem var sendiherra Bandaríkjanna í Berlín á upphafsárum nasista. Í bókinni, sem er sönn saga, segir frá því hvernig Dodd og fjölskylda áttuðu sig engan veginn á því hvað nas- istar Hitlers voru að undir- búa. Dóttir hans, sem var mikil djammdrottning, átti til dæm- is í rómantísku sambandi við yfirmann hjá Gestapo og rúss- neskan njósnara. Smám sam- an fór fjölskyldan þó að átta sig á þeim hræðilegu aðgerðum sem voru í bígerð. Kvikmyndaverið Universal og Playton, framleiðslufyrir- tæki Hanks, hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókinni og gætu tökur hafist á næsta ári. Samkvæmt fréttum úr kvikmyndabransanum ytra hafði Hanks þar betur í baráttu við önnur stór kvikmyndaver. Tryggði sér kvikmyndaréttinn n Tom Hanks hyggst gera mynd eftir sannri sögu IMDb einkunn merkt með rauðu Tom Hanks Hafði betur en stór kvikmyndaver. Vinsælast í sjónvarpinu 21. – 27. nóvember 2011 Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Dans, dans, dans laugardagur 32,5 RÚV 2. Útsvar föstudagur 31,9 RÚV 3. Glæpahneigð fimmtudagur 30,7 RÚV 4. Maður og jörð mánudagur 30,7 RÚV 5. Landinn sunnudagur 28,7 RÚV 6. Fréttir vikan 25,2 (Stöð 2 7. Fréttir Vvikan 25,1 RÚV 8. Veðurfréttir vikan 24,5 RÚV 9. Dans dans dans kepp. kynntir föstudagur 24,4 RÚV 10. Tíufréttir vikan 24,1 RÚV 11. Kastljós vikan 23,8 RÚV 12. Lottó laugardagur 23,5 Stöð 2 13. Spaugstofan laugardagur 21,0 Stöð 2 14. Helgarsport sunnudagur 20,2 Stöð 2 15. Spurningabomban föstudagur 18,4 Stöð 2 HEIMILD: CAPACENT GALLUP „The grand old man“ Williard Fiske, Friðrik Ólafsson og Einvígi aldarinnar. Þetta þrennt má telja það mikilfengasta í skáksögu Íslendinga og það sem rennir hvað sterkustu stoðum undir skákarf þjóðarinnar. Um miðja öldina var skák ætluð heldri mönnum og helst þeim efnameiri. Það þurfti því sérstaklega að funda áður en hinum unga Friðrik Ólafssyni var hleypt á sitt fyrsta mót; tafl var hvorki ætlað börnum né ung- lingum. Það þarf ekki að fjölyrða um breytinguna á því viðhorfi. Friðrik verður 77 ára í janúar og er nýkominn af alþjóðlegu skákmóti í Hollandi. Á því móti tefldi Friðrik snarpar sóknarskákir og minnti á sjálfan sig á yngri árum. Senn eru liðin 60 ár síðan hann varð Íslands- meistari í fyrsta sinn, árið 1952. Ári seinna varð Friðrik Norðurlanda- meistari og á næstu árum komst hann í hóp bestu skákmanna heims. Þekkt eru einvígi hans og Danans Bents Larsen þegar Sjómannaskólinn var fullur af áhorfendum og þeir sem ekki komust að lágu á gluggunum. Með afrekum sínum skapaði Friðrik skákbylgju um allt Ísland. Hann sigraði á stórmótum, komst langt í heimsmeistarakeppni og sigraði fleiri heimsmeistara en nokkur Íslendingur. Sannkölluð þjóðhetja og sigrar hans á erlendri grundu áttu mikinn þátt í að efla sjálfsmynd hins nýja lýðræðis ásamt frjálsíþróttaköppum á borð við Clausen-bræður og Gunnar Huseby. „The grand old man“ er sannarlega réttnefni yfir Friðrik. Heiðurs- og séntilmaður í allri sinni framkomu og yngri skákmönnum mikil fyrirmynd. Um komandi helgi mun tíu efnilegum skákkrökkum hlotnast sá heiður að taka þátt í fjöltefli við Friðrik. Norðurlandameistarar, Íslandsmeistarar, Evrópumótsfarar og fleiri krakkar eru í þeim hópi. Spennandi verður að sjá hvernig hópnum tekst til gegn meistaranum og eru áhorfendur vel- komnir í Hörpu klukkan eitt á laugardaginn þegar fjölteflið hefst. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Friðrik Ólafsson Þekkt eru einvígi hans og Danans Bents Larsen þegar Sjómannaskól- inn var fullur af áhorfendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.