Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Side 39
K ristín er Garðbæingur að uppruna og þar sleit hún barnsskónum. „Það var frábært að alast upp þar enda ekkert slæmt til í Garðabæ. Nú er reyndar komið fullt af nýj- um hverfum sem eru ekkert í mínum Garðabæ,“ segir hún glettin. „Við höfðum nóg að sýsla alla daga, alltaf úti að leika, sá sem fyrstur fór út gekk á göt- una og sótti þau börn sem ekki voru komin út að leika sér. Það voru allir inni á gafli hjá öll- um. Þegar við fórum að stálp- ast fórum við mikið í göngu- túra um bæinn og skoðuðum hann frá öllum sjónarhorn- um. Það er skemmtilegt að við erum ennþá nokkrir vinir sem hittumst og förum í göngu um bæinn eins og við gerðum fyr- ir áratugum. Það er ekkert sem kemur í staðinn fyrir það að geta gert svona með æskuvin- unum.“ Börn finna snemma til löngunar til að verða hitt og annað þegar þau verða stór þó misjafnt sé hvernig það gangi eftir. „Ég man nú ekki hvernig þetta var hjá mér þegar ég var lítil en þegar ég var að nálg- ast 10 ára aldurinn var ég al- veg klár á því að ég ætlaði að vinna við tölvur og verða leik- kona líka. Það tosaðist aðeins á hjá mér hvort átti að verða aðalstarf.“ Æskudraumurinn rætt- ist. Í gegnum allt skólakerfið í Garðabænum tók Kristín þátt í leiksýningum með skól- unum sínum. Hæst segir hún að hafi borið sýningu á leik- ritinu Grænjöxlum sem Fjöl- braut setti á svið. „Þetta var skemmtilegt og svo hef ég verið í kór síðan ég var sex ára og er sko ekkert að hætta því neitt. Núna syng ég með kór Hjallakirkju og við erum einmitt að fara í næstu viku í söngferðalag til Svíþjóðar þar sem við munum halda tónleika bæði í Malmø og í Lundi.“ Kristín útskrifaðist sem kerfisfræðingur frá HR og hefur starfað við tölvur síðan þannig að æskudraumur litlu hnátunnar í Garðabænum hefur að fullu gengið upp. Hún segist ekki muna eftir neinu sérstöku sem gerst hafi í lífi sínu en nefnir að ný- lega hafi þau systkinin verið í skemmtilegu matarboði hjá foreldrum sínum. „Þegar við vorum yngri og bjuggum öll heima átti hvert okkar sitt sæti en svo hefur þetta riðlast þeg- ar allir eru komnir með maka og börn og fólk tekur sér bara sæti þar sem er pláss og hef- ur gaman. En við hittumst ný- lega bara við systkinin heima hjá mömmu og pabba sem enn búa á æskuheimilinu, þar var boðið í hrygg eins og gert var í gamla daga þegar mik- ið stóð til. Þarna sátum við fjölskyldan, hver í sínu sæti og fortíðarljóminn skein af hverju andliti. Það var ótrú- lega skemmtileg upplifun, svo hlý og innileg en samt mikið fjör.“ Hún segir að tilfinningin fyr- ir því að verða fertug sé blendin en samt viti hún að lífið sé rétt að byrja og miðað við hvernig allt hafi gengið á síðustu fjörtíu árum sé ekki ástæða til annars en að mæta næstu fjórum ára- tugum með tilhlökkun. „Mér líður eins og ég sé ekki deginum eldri en 25 ára og þetta verður bara gam- an. Ég byrja afmælisdag- inn á að syngja í messu. Um kvöldið förum við svo að sjá Vesalingana, þannig að þetta verður góður dagur. Mað- urinn minn er nýorðinn fer- tugur þannig að við munum halda veislu í sumar þegar sólin lýsir,“ segir þessi bros- milda kona með dillandi söngröddina. Afmæli 39Helgarblað 11.–13. maí 2012 11. maí 30 ára María Dagmar Magnúsdóttir Hólavegi 17, Sauðárkróki Erla Eyþórsdóttir Selvaði 1, Reykjavík Sigurður Steini Gunnlaugsson Blikahólum 12, Reykjavík Einar Geir Þórðarson Dynsölum 2, Kópavogi Frímann Örn Frímannsson Miðtúni 90, RVK Emilía Ósk Emilsdóttir Hrísrima 7, RVK Jóhann Fannar Óskarsson Krummah.8, RVK Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson Hjalla- vegi 13, Suðureyri Hekla Sif Kristínardóttir Laufengi 12, RVK Adam Bieniek Höfða 20, Húsavík Elke Angelika Schnabel Gíslastaðagerði, Egilsstöðum Krzysztof Stanislaw Bieniek Ljósheimum 8a, RVK Raphael Oliver Annaheim Óðinsgötu 9, RVK 40 ára Nezir Shillova Brattholti 3, Hafnarfirði Alicia Del Carmen G Hidalgo Jöldugróf 13, RVK Jolanta Holband Baldursgötu 31, RVK Geir Sigurðsson Akraseli 21, RVK Ingvar Heiðar Ragnarsson Hlíðarbyggð 26, Garðabæ Birgir Tjörvi Pétursson Grænumýri 18, Sel- tjarnarnesi Gylfi Már Logason Blönduhlíð 24, RVK Sandra Kjartansdóttir Kvíslartungu 3, Mosfellsbæ Kristján Karl Júlíusson Brúnalandi 9, Bolungarvík Leon Sebran Kemp Háaleitisbraut 22, RVK Lilja Dögg Björgvinsdóttir Steinum 12, Djúpavogi Jón Hólm Sigrúnarson Hátúni 10a, RVK Arndís Ólafsdóttir Bláskógum 9, RVK Steinar Jónas Kristjánsson Vesturhólum 7, RVK Bjarki Lúðvíksson Hlynskógum 6, Akranesi 50 ára Delfin Jucom Quiamco Maríubakka 20, RVK Anna María McCrann Grettisgötu 29, RVK Mímir Ingvarsson Ásvegi 11, RVK Guðrún Margrét Einarsdóttir Drafnargötu 2, Kópaskeri Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir Brúna- stöðum 63, RVK Elísabet Jóhannesdóttir Skálateigi 1, Akureyri Guðný Ólöf Björnsdóttir Svínhóli, Búðardal Hafdís Huld Reinaldsdóttir Kambaseli 29, RVK Sigurbjörg Björnsdóttir Vallarási 9, Reykjanesbæ Guðrún Hallgrímsdóttir Dalhúsum 65, RVK Rúnar Gísli Guðmundsson Grettisgötu 12, RVK Ingigerður Ósk Helgadóttir Skógarhlíð 16, Akureyri 60 ára Sigurður R. Jakobsson Espilundi 11, Garðabæ Vilbergur Kristinsson Háagerði 13, RVK Guðlaug Pálsdóttir Kórsölum 3, Kópavogi Agnes Guðnadóttir Eiðsvallagötu 6, Akureyri Salbjörg Jósepsdóttir Góuholti 9, Ísafirði Elísabet Pálmadóttir Kristnibraut 35, RVK Örn Jónsson Sæbóli 38, Grundarfirði 70 ára Helga Guðríður Björnsdóttir Fellsmúla 22, RVK Þráinn Kristinsson Bergholti 14, Mosfellsbæ Hafsteinn Einarsson Flúðaseli 70, RVK Sigurður Tómasson Birkihlíð 7, RVK 75 ára Hanna María Gunnarsdóttir Æsufelli 4, RVK Jón Karl Karlsson Sauðármýri 3, Sauðárkróki 80 ára Árni Vilhjálmsson Hlyngerði 10, RVK Sigurborg Einarsdóttir Lambeyrarbraut 5, Eskifirði 85 ára Aðalheiður Jónsdóttir Strikinu 4, Garðabæ 12. maí 30 ára Jenny Maerta Charlotte Larsson Öldustíg 7, Sauðárkróki Maria Eugenia Prado Austurgötu 7, Stykk- ishólmi Atije Zogaj Maríubakka 4, RVK Einar Þorvarðarson Árnatúni 7, Stykkishólmi Marlín Aldís Stefánsdóttir Austurhofi 3, Flúðum Hildur Ólafsdóttir Laufengi 25, RVK Hjalti Jóhannsson Flókagötu 12, RVK Hannes Kristinn Eiríksson Helgafellsbraut 21, Vestmannaeyjum Ásdís Björk Jónsdóttir Ásakór 3, Kópavogi Björk Konráðsdóttir Bústaðavegi 57, RVK Einar Carl Axelsson Vesturbergi 26, RVK Hilmir Hjálmarsson Brúnastekk 1, RVK Telma Eldrún Dögg Magnúsdóttir Eski- hlíð 16, RVK Steinunn Þórdís Sævarsdóttir Veghúsum 31, RVK Maríanna Finnbogadóttir Kirkjuvöllum 9, Hafnarfirði Katrín Ösp Stefánsdóttir Skarðshl. 16e, Ak. Ingrid Michelle Austin Víðimel 19, RVK Dominika Anna Borowiec Grandavegi 39, RVK Egill Atlason Furugrund 66, Kópavogi 40 ára Alexander Cherniak Hátúni 10, RVK George Sebastian Popa Hamrabergi 38, RVK Brynhildur Jónsdóttir Skipasundi 22, RVK Bjarnveig Guðbjartsdóttir Sigtúni 41, Patreksfirði Særún Magnea Samúelsdóttir Skipholti 20, RVK Hallgrímur Sveinn Sveinsson Vatns- hömrum, Borgarnesi Jón Friðgeir Þórisson Kríuási 19, Hafnarfirði Jón Pálmi Óskarsson Rauðumýri 15, Akureyri Þór Melsteð Steindórsson Lindarbyggð 11, Mosfellsbæ Jón Yngvi Jóhannsson Laugalæk 21, RVK Þórhildur Dröfn Ingvadóttir Laufhaga 5, Selfossi Freyja Ásgeirsdóttir Engjaseli 83, RVK 50 ára Guðmundur Hansson Furuhjalla 5, Kópavogi Einar Arnaldur Melax Vífilsgötu 18, RVK Reynir Bjarnar Eiríksson Mánahlíð 10, Akureyri Hrafnhildur Hauksdóttir Hæðarseli 24, RVK 60 ára Jan Szatkowski Brautarholti 16, RVK Guðjón Magnús Bjarnason Eskihlíð 20, RVK Ragnhildur Þorbjörnsdóttir Fannafold 59a, RVK Björg Þ. Thorlacius Grundarstíg 23, RVK 70 ára Gróa K. Bjarnadóttir Fossheiði 13, Selfossi Ásdís Valdimarsdóttir Næfurholti 1, Hafnarfirði Sverrir Þórólfsson Haukanesi 17, Garðabæ 75 ára Sigrún Gyða Sveinbjörnsdóttir Lambhaga 26, Selfossi Dóra Ketilsdóttir Vífilsst, Garðabæ Eggert Haraldsson Borgarhlíð 9, Stykkish. 80 ára Hilmar G. Jónsson Háteigi 21b, Reykjanesbæ Ólafur Sæmundsson Sléttuvegi 31, RVK Gunnar Skarphéðinsson Strandvegi 21, Garðabæ Ólafur Heiðar Ólafsson Háaleitisbr. 103, RVK Sunna Guðmundsdóttir Heiðarbr. 8, Hverag. 85 ára Þórunn Sigurðardóttir Þorragötu 7, RVK Eggert Gíslason Kleppsvegi 78, RVK Margrét Björnsdóttir Akurgerði 12, RVK 95 ára Birna Ólafsdóttir Reynimel 41, RVK 101 ára Sveinbjörg Hermannsdóttir Kleppsv.64, RVK 13. maí 30 ára Daniela Soledad M. Rubianes Lindargötu 46a, RVK Daniel Krzysztof Kosewski Hverfisgötu 106, RVK Magnús Bakkmann Andrésson Akurgerði 8, Akranesi Dagný Helga Eckard Hvassaleiti 18, RVK Páll Tómasson Víkurbraut 16, Vík Anna Freyja Vilhjálmsdóttir Birkihlíð 16, Sauðárkróki Margrét Ósk Buhl Björnsdóttir Hátúni 19, RVK Hildur Sveinbjörnsdóttir Suðurbraut 12, Hafnarfirði Matthildur Hólm Álfaborgum 7, RVK Anna Árnadóttir Hjallavegi 46, RVK Jóhann Líndal Jóhannsson Tjarnabakka 6, Reykjanesbæ Hanna Kristín Hannesdóttir Kristnibraut 95, RVK Ásdís Ármannsdóttir Hæðargarði 18, RVK Guðrún Meyvantsdóttir Eggertsg. 18, RVK Árný Helgadóttir Álfkonuhvarfi 19, Kópavogi Daniel Borowski Kleppsvegi 30, RVK Elzbieta Wadolowska Þangbakka 10, RVK Dariusz Robert Brudz Steinum 14, Djúpavogi Adam Kári Helgason Eiðistorgi 7, Sel- tjarnarnesi Ása Björg Gylfadóttir Skarðsbraut 19, Akranesi Sigríður Björg Ásgeirsdóttir Leirubakka 5, Seyðisfirði Abby Lauren Sullivan Mjallargötu 1, Ísafirði 40 ára Marvi Gil Flúðaseli 91, RVK Tómas Hermannsson Njálsgötu 15a, RVK Kristinn Jón Gíslason Stórakrika 32, Mos- fellsbæ Gunnsteinn Adolf Ragnarsson Stýri- mannastíg 5, RVK Harpa Sólbjört Másdóttir Veghúsum 25, RVK Ólafur Þór Jóhannesson Vesturvangi 14, Hafnarfirði Margrét Jónsdóttir Ægissíðu 17, Grenivík Helga Helgadóttir Hrannarbyggð 14, Ólafs- firði Svandís Þórhallsdóttir Gilsbakka 6, Hvolsvelli Hulda Elín Skarphéðinsdóttir Úlfsbæ, Fosshólli Unnur Eva Jónsdóttir Fjallalind 38, Kópavogi Guðlaugur Stefán Egilsson Stekkjar- hvammi 6, Hafnarfirði Sigurður Arnar Jónsson Smiðjustíg 2, Grundarfirði Kristín Halla Hannesdóttir Fögrubrekku 18, Kópavogi Elísa Guðrún Halldórsdóttir Grænumýri 22, Seltjarnarnesi 50 ára Francois Luc C. Scheefer Hjallaseli 37, RVK Ásgeir Elfar Tómasson Ásvegi 28, Akureyri Helga Ásta Símonardóttir Stóragerði 5, Vestmannaeyjum Birna Guðjónsdóttir Hrísateigi 37, RVK Þóra Björk Sigurþórsdóttir Vættaborgum 60, RVK Valgeir Valgeirsson Sólhlíð 3, Vestmanna- eyjum Axel Bessi Baldvinsson Holtagötu 13, Súðavík Steinunn G. Thorarensen Brúnási 9, Garðabæ Stefanía D. Guðmundsdóttir Barmahlíð 5, RVK Hólmfríður Garðarsdóttir Klukkubergi 29, Hafnarfirði Sigrún Sigurðardóttir Ránargötu 22, RVK Auður Hafdís Björnsdóttir Hlíðarhvammi 10, Kópavogi Sigurþór Sigurþórsson Melabraut 19, Sel- tjarnarnesi 60 ára Björn Marteinsson Smáratúni 21, Reykja- nesbæ Kristín Breiðfjörð Pétursdóttir Birkigrund 28, Selfossi Þorgerður Árnadóttir Blásölum 22, Kópavogi Stefán Agnar Magnússon Helluvaði 11, RVK Finnur Sturluson Starengi 54, RVK Bryndís Hilmarsdóttir Efstalandi 16, RVK Hallgrímur Guðjónsson Látraströnd 21, Sel- tjarnarnesi Irena Maria Piernicka Melasíðu 3j, Akureyri Guðbjört Einarsdóttir Eyrargötu 19, Eyrarb. Ólafur Einarsson Torfastöðum, Selfossi Ingibjörg Bertha Björnsdóttir Vesturvangi 2, Hafnarfirði 70 ára Birna G. Óskarsdóttir Fellsmúla 17, RVK Erla Flosadóttir Hraunbergi 11, RVK Guttormur Jónsson Bjarkargrund 20, Akran. Eiríkur Jónsson Aðalstræti 8, RVK 75 ára Daníel Eyþór Þórðarson Áshlíð 5, Akureyri 80 ára Ásdís Sigríður Pétursdóttir Sundabúð 3, Vopnafirði Þórdís Sigurlaug Friðriksdóttir Bólstaðar- hlíð 45, RVK Sigurdís Skúladóttir Háaleitisbraut 45, RVK 85 ára Sigríður Thors Hörgshlíð 2, RVK Stella Jóna Guðbjörg Sæberg Hjallaseli 49, RVK 95 ára Arnbjörg Davíðsdóttir Hrafnistu, RVK Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Stórafmæli Fjölskylda Kristínar n Foreldrar: Hannes Aðal- björnsson bílamálari f. 1931 Guðrún Árnadóttir verslunar- maður f. 1941 n Maki: Frosti Viðar Gunnarsson kerfisstjóri f. 1972 n Börn: Fríða Rún Frostadóttir nemi f. 1998 Baldur Leon Frostason nemi f. 2003 Freyja Björk Frostadóttir nemi f. 2006 n Systkin: Árni Hannesson pípulagningamaður f. 1964 Sveinbjörn Hannesson bílamálari f. 1966 Björn Þór Hannesson bifvélavirki f. 1967 Fortíðarljóminn skein af hverju andliti Kristín Halla Hannesdóttir 40 ára 13. maí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.