Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Blaðsíða 60
60 Fólk 11.–13. maí 2012 Helgarblað L jósmynd sem vefmiðillinn TMZ hefur birt sýn­ ir fram á að John Travolta var staddur í New York en ekki í Los Angeles á sama tíma og hann á að hafa áreitt nuddara á hóteli í Beverly Hills. kynferðislega Nuddarinn sem sakaði Travolta um að hafa strokið á sér fótlegginn og snert kynfærin, kærði hann og krafðist tveggja milljóna króna í skaða­ bætur. Myndin á að hafa verið tekin þann 16. janúar síð­ astliðinn. TMZ hefur einnig undir höndum greiðslu­ kvittun frá veitingastaðnum Mr. Chow í New York dagsetta sama dag, undirritaða af Travolta. Fullyrt er að það hafi fengist staðfest að hann hafi borðað þar umræddan dag. Reynist þetta rétt get­ ur Travolta þakkað slúður­ pressunni fyrir að hafa hreinsað hann af ásökun­ um um kynferðislega áreitni í garð nuddarans í Beverly Hills. Hann hefur þó fengið á sig aðra kæru frá nuddara í Atl­ anta sem segir Travolta hafa gripið um kynfærin á sér. SlúðurpreSSan kemur til bjargar n Var í New York þegar meint áreitni átti sér stað Í New York? Myndin á að hafa verið tekin þann 16. janúar síðast- liðinn, sama dag og Travolta á að hafa áreitt nuddara kynferðislega á hóteli í Beverly Hills. Hreinsaður af ásökunum? John Travolta virðist ekki hafa verið í Los Angeles þegar meint atvik átti sér stað. n Will Smith styður hugmynd Obama um hátekjuskatt Vill borga hærri skatta W ill Smith, sem er ein launahæsta stjarnan í Hollywood, styður þá hugmynd Baracks Obama, forseta Banda­ ríkjanna, að hækka skatta á tekju­ hæstu skattgreiðendurna verulega. Hann tók þetta sérstaklega fram þegar hann kynnti nýjustu kvik­ myndina sína, Men in Black 3, í síð­ ustu viku. „Ég styð þessa hugmynd af heil­ um hug,“ sagði Smith í viðtali við AP­ fréttastofuna. „Ameríka hefur verið mér dásamleg. Ég á ekki í neinum vandræðum með að greiða það sem ég þarf að greiða til að landið mitt geti vaxið og dafnað.“ Obama hefur borið upp þá til­ lögu að allir þeir sem þéna yfir millj­ ón dollara á ári, eða um 130 millj­ ónir króna, skuli greiða að minnsta kosti þrjátíu prósent af tekjum sínum í skatt. Nái hugmynd forsetans í gegn myndi það að öllum líkindum hafa áhrif á yfir 210 þúsund bandaríska skattgreiðendur. Styður forsetann Will Smith vill greiða það sem hann þarf að greiða til að landið hans getið vaxið og dafnað. - T.V., KViKmyndir.is smÁrABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAr Á miði.is gLerAugu seLd sér 5% BOrgArBÍÓ nÁnAr Á miði.is - V.g. - mBL. THe 5 yeAr engAgemenT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THe 5 yeAr engAgemenT LÚXus KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOcKOuT KL. 8 - 10.10 12 HOw i spenT my summer VAcATiOn KL. 8 - 10.10 16 21 Jump sTreeT KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 mirrOr mirrOr KL. 3.30 L AmericAn reuniOn KL. 5.30 12 LOrAX – ÍsLensKT TAL 2d KL. 3.30 L Hunger gAmes KL. 5 12 - T.V., KViKmyndir.is -Þ.Þ., fT/sVArTHöfði.is LOcKOuT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOw i spenT my summer VAcATiOn KL. 8 - 10.10 16 grimmd:sögur Af eineLTi KL. 5.45 10 21 Jump sTreeT KL. 10 14 mirrOr mirrOr KL. 5.40 L Hunger gAmes KL. 7 12 sVArTur Á LeiK KL. 8 - 10.30 16 THe 5 yeAr engAgemenT KL. 8 - 10.15 12 LOcKOuT KL. 8 - 10 12 HOw i spenT my summer VAcATiOn KL. 6 16 THe rAid KL. 6 16 - V.J.V., sVArTHöfði.is credits not contractual UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND EGILSHÖLL 16 16 ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L L 10 10 10 10 10 10 SELFOSS KEFLAVÍKAKUREYRI DARK SHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10 - 10:50 2D DARK SHADOWS VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10:30 3D THE AVENGERS VIP KL. 10:30 2D THE AVENGERS KL. 4 - 7 - 10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 4 - 6 2D CABIN IN THE WOODS KL. 8 2D BATTLESHIP KL. 8 - 10:40 2D AMERICAN PIE: REUNION KL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D 16 16 KRINGLUNNI 12 L L 10 DARK SHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 2D THE AVENGERS KL. 3 - 6 - 8 - 9 3D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 4 - 6 2D CABIN IN THE WOODS KL. 10:50 2D DARK SHADOWS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 11 3D THE AVENGERS KL. 6 - 9 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 5:30 2D TITANIC KL. 8 3D DARK SHADOWS KL. 8 2D THE AVENGERS KL. 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 6 2D GONE KL. 8 2D SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D DARK SHADOWS KL. 8 2D THE AVENGERS (3D) KL. 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 6 2D GONE KL. 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 2D THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10:10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 6 2D SVARTUR Á LEIK KL. 8 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 39 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Avengers.Marvel.com Stærs a ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5.30, 8 og 10.25 THE RAID 8 og 10.10 THE AVENGERS 3D 4, 7 og 10 LORAX 3D 4 og 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR ★★★★ www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.