Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Síða 1

Fréttatíminn - 06.11.2015, Síða 1
6.-8. nóvember 2015 44. tölublað 6. árgangur síða 30 Lj ós m yn d/ H ar i Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson og eiginkona hans, Tinna Gunnlaugsdóttir fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, létu gamlan draum rætast og keyptu sér gamla skútu í Hollandi. Í sumar sigldu þau hjón fyrir Sjálandsodda, niður Eyrarsund, upp Eystrasaltið og síðan eftir sænska skerjagarðinum allt til Stokkhólms. Næsti áfangi er að sigla vatnaleiðina niður Evrópu, í Kaspíahaf- ið, Svartahafið og þaðan til Madeira og niður að vesturströnd Afríku. Egill tók pungaprófið í Stýrimannaskólanum fyrir 13 árum og Tinna er sjóhraust enda veitti ekki af þegar ölduhæðin náði allt að átta metrum í barningi á Eystrasaltinu. Í nýútkominni bók segir Egill sögur frá litríku lífshlaupi, sýn sinni á tilveruna og færir meðvitað í stílinn þegar sveiflan verður mest. Skútusjómaður með pungapróf samfélagið 10 úttekt 14 Vörn barnanna er að þykjast sofa Skýrslur lögreglunnar sýna að heimilisof- beldi á sér oftast stað milli klukkan 18 og 23 sem hrekur þá ranghugmynd að það gerist þegar börnin sofa. Vörn barnanna er að þykjast sofa. Heimilisofbeldi kemur upp á yfirborðið með nýju verklagi lögreglunnar. Heimsfrægar stjörnur sérstakir sendiherrar Íslands Prinsippmaður með lítið þol fyrir kjaftæði nærmynd 16 Boxarinn dóri dna stóð átta lotur Austurveri Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar HeilsutÍminn 60

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.