Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 14
sem gerðust sendiherrar lands og þjóðar Teikningar/Hari Popparinn Justin Bieber frumsýndi í vikunni nýtt myndband sem tekið var á Íslandi. Þegar hefur myndbandið fengið yfir tíu milljón áhorf á Youtube. Bieber þakkaði Íslandi í kynningu á myndbandinu – rétt eins og hann gerði eftir heimsókn sína hingað í september en hann var duglegur að segja tugmillj- ónum aðdáenda sinna frá ævintýrum sínum hér. En Bieber er ekki sá eini sem óumbeðinn hefur tekið að sér sendi- herrastörf fyrir Ísland í viðtölum og á samfélagsmiðlum. Við rifjum upp heimsóknir nokkurra stjarna sem hafa eflaust skilað ófáum heimsóknum ferðamanna hingað í kjölfarið. Justin Bieber Kom hingað í september 2015 Allt ætlaði um koll að keyra þegar Kandamaður- inn ungi sást spóka sig á Suðurnesjum og í kjöl- farið á Suðurlandi. Bieber greindi fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum frá hverju skrefi á ferð sinni og síðar kom í ljós að hann tók upp myndband hér. Myndbandið verður ekki kallað annað en stórkostleg landkynning fyrir Ísland. Beyoncé Kom hingað í desember 2014 Poppdrottningin kom hingað ásamt bónda sínum, rapparanum Jay Z, en þau voru að fagna 45 ára afmæli hans. Mikil leynd hvíldi yfir heim- sókninni en þau fóru meðal annars í Bláa lónið og gistu í lúxussumarhúsi í Úthlíð. Beyoncé birti síðar myndir frá Íslandsheimsókninni á sam- félagsmiðlum við mikla hrifningu aðdáenda. Kom hingað sumarið 2012 Heimsókn Toms Cruise hingað þegar hann var við tökur á stórmyndinni Oblivion átti sannar- lega eftir að reynast örlagarík. Hér náðist síðasta myndin af honum og þáverandi eiginkonu, Katie Holmes, en fréttir af skilnaði þeirra fóru eins og eldur í sinu. Cruise fór í ótal viðtöl til að kynna myndina og dásamaði Ísland og íslenska sumarið. Tom Cruise Ben Stiller Kom hingað sumarið 2012 Ben Stiller var aufúsugestur hér þegar hann tók upp myndina The Secret Life of Walter Mitty, heillaði landsmenn hvar sem hann kom og talaði vel um landið við hvert tækifæri, bæði á Twitter og í viðtölum eftir á. Íslensk náttúra var áberandi í myndinni, sem dró að sér minnst tíu milljónir bíógesta, og tugmilljónir sáu viðtöl við Stiller í hinum ýmsu spjallþáttum. Kom hingað 2012 Var hér við tökur á stórmyndinni Noah og var duglegur að tísta á meðan dvöl hans stóð. Tróð svo upp á þrennum tónleikum á Menningarnótt og fregnir af afrekum hans fóru víða. Kom hingað margoft á tíunda áratugnum Var eins og grár köttur í miðborg Reykjavíkur á hátindi ferils síns á tíunda áratugnum ásamt félögum sínum í hljómsveitinn Blur. Keypti hlut í Kaffibarnum og hús í Grafarvogi. Talaði iðulega um ævintýralandið Ísland í viðtölum á þessum tíma. Russell Crowe Damon Albarn Fylgjendur á samfélagsmiðlum í milljónum Fylgjendur á samfélagsmiðlum í milljónum Fylgjendur á samfélagsmiðlum í milljónum Fylgjendur á samfélagsmiðlum í milljónum Fylgjendur á samfélagsmiðlum í milljónum 3 73 64 5 69 43 14 50 1,8 10 14 úttekt Helgin 6.-8. nóvember 2015 Havarti er einn þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiðsla á honum árið 1987. Ostinum var upphaflega gefið nafnið Jöklaostur en því var breytt. Havarti varð til um miðja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Havarti er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði. Frábær ostur með fordrykknum eða á desertbakka með mjúkum döðlum og eplum. HAVARTI FJÖLHÆFUR www.odalsostar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.