Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 10
Heimilisofbeldi F rá því að lögreglan á höfuð-borgarsvæðinu ákvað síð-astliðinn janúar að fylgja fordæmi lögreglunnar á Suður- nesjum og innleiða nýtt verklag vegna heimilisofbeldismála hef- ur fjöldi slíkra mála aukist um 150%. Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuð- borgarsvæðinu og fyrrverandi yfirlögfræðingur lögreglustjóra- embættisins á Suðurnesjum, seg- ir fjölgun málanna mega rekja til nýs verklags og aukinnar umræðu sem sennilega gefi fólki von um að eitthvað sé gert í málunum séu þau tilkynnt. Tölur lögreglunnar eru sláandi en í þeim kemur meðal annars fram að 60% manndrápa á Íslandi síðan 2003 eru skilgreind sem heimilisofbeldi og að heimilisof- beldi byrji mjög oft á meðgöngu en ein af hverjum fimm barnshafandi konum hefur orðið fyrir ofbeldi á meðgöngu. Karlar eru langstærsti hluti gerenda í alvarlegum ofbeld- ismálum en Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur bendir á að konur eru líka gerendur. Einar Gylfi að- stoðar karlkyns gerendur í gegn- um verkefnið „Karlar til ábyrgðar“ en verkefnið mun bráðlega skipta um nafn þar sem brátt mun kven- kyns gerendum líka bjóðast hjálp. Einar Gylfi segir tilvísunum hafa fjölgað mjög mikið eftir breyttar verklagsreglur lögreglunnar en á miðju þessu ári var 43% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Hátt í 70% gerenda hafa sjálfir upplifað ofbeldi sem ítrekar, að mati Ingibjargar Þórðardóttur, mikilvægi þess að vernda börnin þegar kemur að heimilisofbeldi en á 64% þeirra heimila sem kom- ið hafa við sögu slíkra mála, það sem af er árinu 2015, eru börn til heimilis. Í skýrslum lögreglunnar kemur einnig fram að heimilisofbeldi á sér oftast stað á milli klukkan 18 og 23, sem hrekur þá ranghug- mynd að heimilisofbeldi eigi sér stað þegar börnin sofi. Ingibjörg segir sína reynslu vera þá að börn- in séu oftar viðstödd en foreldr- arnir geri sér grein fyrir. Þeirra vörn sé að þykjast sofa. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Tölur eru byggðar á upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Börnin þykjast sofa undir ofbeldinu Á 64% þeirra heimila sem komið hafa við sögu heim- ilisofbeldismála það sem af er árinu 2015 er eitt eða fleiri börn til heimilis. 64% 86% gerenda 19% þolenda 14% gerenda 81% þolenda 18 manndráp hafa verið framin frá árinu 2003. 60% þeirra eru skilgreind sem heimilisofbeldi. 18-23 er sá tími sem of- beldið á sér oftast stað. 18-39 ára er algengasti aldur þolenda og gerenda. Ofbeldi hefst oft á með- göngu. 1 af hverjum 5 barnshafandi konum er beitt ofbeldi. Ofbeldið beinist oftast að kvið, brjóstum og kynfærum. Í 72% tilfella er um ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka að ræða. 72% 77% gerenda og þolenda eru af íslenskum uppruna 77% Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.VILTU HRÖKKVA Í GÍRINN? Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA! Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.VILTU HRÖKKVA Í GÍ INN? Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA! Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.VILTU HRÖKKVA Í GÍRINN? Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA! Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.VILTU HRÖKKVA Í GÍRINN? Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA! Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi. Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.VILTU H ÖKKVA Í GÍRINN? Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA! 10 samfélagið Helgin 6.-8. nóvember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.