Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 50
50 heimili og hönnun Helgin 6.-8 nóvember 2015 Lýsingin mótar heimilið Lýsing gegnir lykilhlutverki á hverju heimili. Lýsingin er mikilvæg öryggisins vegna, auk þess sem hún mótar góða stemningu og skapar heildstæðan blæ á heimilinu. Verslunin Pfaff hefur í ára- raðir boðið upp á ljós og lýsingarbúnað og er nú ein stærsta ljósaverslun landsins. Pfaff býður einnig upp á faglega lýsingaráðgjöf. V ið bjóðum upp á ríkulegt úrval af ljósum í öllum stærðum og gerðum fyrir hin ýmsu rými,“ segir Einar Sveinn Magnússon, verslunarstjóri og lýs- ingahönnuður hjá Pfaff. Ljósaversl- unin einkennist af fallegri hönnun en Einar segir að það sé þó ekki nóg að ljósið sé fallegt. „Lýsingin þarf einnig að vera góð því við þurfum á henni að halda.“ Pfaff býður upp á lýsingaráð þar sem lýsingahönnuðir koma inn á heimilið og veita faglega ráðgjöf um allt sem tengist lýsingu og lýsingar- búnaði. „Það er að mörgu að huga þegar kemur að lýsingu, sem dæmi má nefna að borðstofuborð þarf oft að uppfylla mörg skilyrði, allt frá kósí matarboði til hentugrar lærdómsað- stöðu, og þá koma lýsingarráðgjafar okkar að góðum notum,“ segir Einar. Þegar kemur að stefnum og straumum í ljósahönnun í dag seg- ir Einar margt skemmtileg vera í gangi. „Sem dæmi má nefna berar perur sem hafa verið vinsælar, en þær bjóða upp á ótal möguleika. Fólk þorir einnig að fara fleiri þegar kemur að litavali, alveg út í kopar og gyllt, sem lífgar verulega upp á hvers konar rými.“ Allar nánari upp- lýsingar um ljósaúrval og lýsinga- ráðgjöf má nálgast á www.pfaff.is Unnið í samstarfi við Pfaff „Það er gaman að sjá hvað sífellt fleiri fara óhefðbundnari leiðir þegar kemur að litavali á ljósum,“ segir Einar Sveinn Magnús- son, verslunarstjóri og lýsingahönnuður hjá Pfaff. Lýsing skiptir höfuðmáli þegar skapa á góða stemningu á heimilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.