Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 67

Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 67
Ég á tvö börn sem er kannski ekki beinlínis saga til næsta bæjar nema fyrir það að einu sinni – jafnvel tvisv- ar á dag langar mig að kyrkja þessi sömu börn – eða þannig. Það er rif- ist og slegist allan daginn heima hjá mér og ég er farinn að leita í áfeng- ið bara strax um hálfsexleytið. Það var því talsvert raunveruleikatékk á sunnudagskvöldið að í þætti Ragn- hildar Steinunnar, Ísþjóðin, birtist tíu barna móðir í Hrútafirði á skján- um í sjónvarpinu mínu. Tíu börn! Það eina sem ég hugsaði á meðan ég horfði á þáttinn var að ef undir- ritaður ætti tíu börn sæti ég annað hvort í fangelsi eða í bólstruðu her- bergi á geðsjúkrahúsi. En hún, tíu barna móðirin sem hlýtur að vera einhvers konar dýrlingur, var bara hress, ódrukkin og allsendis ólíkleg til morðtilrauna. Talaði jafnvel um að hún gæti bætt tveimur við. Pabb- inn, sem nota bene á 13 stykki, virt- ist hins vegar búinn að fylla kvótann og bar af sér frekari barneignir – í bili að minnsta kosti. Já, og svo fara þau með öll börnin til útlanda. Við hjónin fórum með okkar tvö börn til útlanda nú í haust og ég var bara búinn á því – nálægt því að stinga af til Bólívíu eða hvaða annars lands sem ekki er með fram- salssamninga við Ísland. En þau hjónin sem eiga samtals 13 börn! Þau koma ekki bara aftur og það með fullfermi heldur gera þetta jafn- vel árlega, að fara með allan skar- ann utan. Meira að segja til Amer- íku sem er minnst sex tíma flug. Ég bara skil þetta ekki. Þátturinn var sum sé hin besta skemmtun. R. Steinunn hélt sig mátulega til hlés á meðan athyglin var á viðfangsefni þáttarins sem er gott. Það eina sem ég velti fyrir mér er; hvernig á að toppa þetta? Tíu börn! Hvort næstu þættir nái að halda dampi verður bara að koma í ljós en vonandi eru Steinunn og hennar fólk með allt á tæru – von- andi. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:00 iCarly 11:25 Nágrannar 13:10 The X Factor UK 16:00 Spilakvöld 16:50 60 mínútur 17:35 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Næturvaktin 19:40 Neyðarlínan 20:05 Jonathan Strange and Mr Norrell 21:10 Réttur 22:00 Homeland Fimmta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson nú fyrrverandi starfsmanni banda- rísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið en nú vinnur hún fyrir einkafyrir- tæki í Berlín og verkefni hennar eru erfiðari en nokkru sinni fyrr. 22:50 60 mínútur Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu frétta- skýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:35 Proof Dramatískir þættir með Jennifer Beals í hlutverki læknis sem býr yfir vitneskju um það hvað gerist eftir að fólk kveður þennan heim. 00:20 The Knick 01:10 The Leftovers 01:55 Romeo and Juliet 03:55 The Mentalist 04:40 Murder in the First 05:25 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Hellas Verona - Bologna 09:15 Rubin Kazan - Liverpool 10:55 Bayern Munchen - Arsenal 12:40 Meistaradeildarmörkin 13:25 La Liga Report 13:55 Roma - Lazio b. 16:00 Man. Utd. - CSKA Moskva 17:45 Barcelona - Villarreal 19:25 Sevilla - Real Madrid b. 21:25 Indianapolis Colts - Denver Broncos b. 00:25 MotoGP 2015 - Valencia 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:40 Bournemouth - Newcastle 13:20 Aston Villa - Man. City b. 15:50 Liverpool - Crystal Palace b. 18:00 Man. Utd. - WBA 19:40 Arsenal - Tottenham 21:20 Aston Villa - Man. City 23:00 Liverpool - Crystal Palace 8. nóvember sjónvarp 67Helgin 6.-8. nóvember 2015  Í sjónvarpinu Hetjur Í Hrútafirði Tíu börn! Tíu börn!! Tíu börn!!! FRUMSÝND 6. NÓVEMBER 007.COM#SPECTRE KOMIN Í BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.