Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 06.11.2015, Blaðsíða 51
heimili og hönnun 51Helgin 6.-8 nóvember 2015 Teppi og mottur Teppi og mottur fást nú í miklu úrvali hjá okkur. Finndu teppi sem hentar þínu heimili og stíl. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! FYRIR HLÝLEGRI HEIMILI Auðvelt að stjórna húskerfum þráðlaust Gira eNet Nýja þráðlausa kerfið fyrir snjalla samtengingu og stjórnun nútímaraflagna. Einfalt er að tengja ljós og gluggatjöld við senustillingar og stjórna þeim með ýmis konar stjórntækjum – og ef Gira Mobile Gate er notað er einnig hægt að stjórna kerfinu með snjalltækjum með iOS- og Android-stýrikerfum í gegnum þráðlausa netið á heimilinu. Frekari upplýsingar fást á www.gira.is og hjá rafvirkjum. Mynd: Gira eNet þráðlaus veggsendir, þrefaldur, Gira E2, mjallhvítt glansandi, nýja Gira viðmótið fyrir Mobile Gate á snjallsíma h g sc h m it z. d e Smiðjuvegur 3 · 200 Kópavogur Sími: 520 - 4500 · www.sg.is · www.gira.is 205392_Anz_eNet_iPhone_70x297_IS.indd 1 03.11.15 10:32 Valið var í höndum sérfróðra litasér- fræðinga og í umsögn þeirra með valinu segir að litinn sé hægt að nota bæði sem aðallit og í bland við aðra. „Við höfum verið að sjá liti í gylltum tónum í auknum mæli í tengslum við grafíska hönnun, arkitektúr, tísku og innanhúshönnun, svo það er ljóst að hann á erindi á mörgum sviðum,“ segir Rebecca Williamson, yfir lita- hönnuður hjá Dulux. Gyllti tónninn mun því að öllum líkindum taka við að koparlitnum sem hefur verið áber- andi í innanhússhönnun síðustu miss- eri. Ef mat litasérfræðinganna reynist rétt má því búast við að hlýir og gyllt- ir tónar verði allsráðandi á heimilum frá og með næstu áramótum.  Litur ársins 2016 Cherished GoLd Gyllt tekur við af kopar Málningar- og litasér- fræðingarnir hjá Dulux hafa tilkynnt lit ársins 2016: „Cherished Gold.“ Á íslensku er honum líklega best líst sem hlýjum gulum eða jafnvel gylltum lit. Jón í lit. Hönnun: Almar Alfreðsson. Ullarteppi frá Brita Sweden. Púði frá Ferm Living.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.