Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Qupperneq 26
26 Afþreying 14. janúar 2013 Mánudagur
Unglingsár Carrie
n Þáttaröð um unglingsár Carrie Bradshaw frumsýnd vestanhafs
N
ý þáttaröð um ung-
lingsár einnar vin-
sælustu sjónvarps-
persónu allra tíma,
Carrie Bradshaw, verður frum-
sýnd vestanhafs í dag, mánu-
dag. Þættirnir bera nafnið
The Carrie Diaries og það er
ungstirnið AnnaSophia Robb
sem leikur aðalhlutverkið,
Carrie á unglingsárum. Í þátt-
unum er fylgst með Carrie sem
sló svo eftirminnilega í gegn í
þáttunum Sex and the City, á
unglingsárum sínum á níunda
áratug síðustu aldar. Framleið-
endur þáttanna hafa upplýst
að þættirnir séu innblásnir af
þeim áratug sem þeir gerast
á og það muni sjást mikið af
neonlitum, stórum hárgreiðsl-
um og öllu því helsta sem
tengist þessum áratug.
Höfundur bókarinnar sem
þættirnir byggja á, rithöfund-
urinn Candace Bushnell, hef-
ur sagt frá því að hún hafi ekki
haft uppruna Carrie í huga
þegar hún skapaði hana sem
persónu heldur hafi hún búið
upprunann til eftir á. Í þáttun-
um fá áhorfendur að kynnast
Carrie á mótunarárunum
þegar hún er að uppgötva líf-
ið, ástina, kynlíf og vináttuna.
Áhorfendur fá einnig að kynn-
ast nýjum og persónulegum
hliðum á Carrie, kynnast fjöl-
skylduaðstæðum og vinum
sem var aldrei var fjallað um
í Sex and the City-þáttunum.
Fylgst er með harmi og gleði
Carrie og eflaust eru margir
mjög spenntir að fá að vita
meira um hana.
dv.is/gulapressan
Matarholan
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Merkingarfræði
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 14. janúar
15.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Sveitasæla (8:20) (Big Barn
Farm)
17.31 Spurt og sprellað (17:26)
(Buzz and Tell)
17.38 Töfrahnötturinn (8:52)
(Magic Planet)
17.51 Angelo ræður (2:78)
(Angelo Rules)
17.59 Kapteinn Karl (2:26)
(Commander Clark)
18.12 Grettir (2:54) (Garfield Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Doktor Ása (4:8) (Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Sporbraut jarðar (1:3) (Orbit -
Earth’s Extraordinary Journey)
Heimildamyndaflokkur frá BBC.
Við þjótum í kringum sólina
á 100.000 kílómetra hraða
á klukkustund. Í þáttunum
kanna Kate Humble og dr.
Helen Czerski samhengið á milli
sporbrautar jarðar og veðurfars.
21.15 Hefnd 8,3 (5:22) (Revenge)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu, Amöndu Clarke, sem sneri
aftur til The Hamptons undir
dulnefninu Emily Thorne með
það eina markmið að hefna sín
á þeim sem sundruðu fjölskyldu
hennar. Meðal leikenda eru
Emily Van Camp og Max Martini.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er
sýnt úr leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
22.55 Millennium – Karlar sem
hata konur - Seinni hluti (2:6)
(Millennium) Sænsk þáttaröð
byggð á sögum eftir Stieg
Larsson um hörkutólið Lisbeth
Salander og blaðamanninn
Mikael Blomkvist. Aðalhlutverk
leika Noomi Rapace, Michael
Nyqvist og Lena Endre. Mynda-
flokkurinn hlaut alþjóðlegu
Emmy-verðlaunin. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e.
00.25 Kastljós
00.55 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (6:22)
08:30 Ellen (73:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (60:175)
10:15 Wipeout USA (14:18)
11:00 Drop Dead Diva (11:13)
11:45 Falcon Crest (23:29)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (36:39)
14:20 American Idol (37:39)
15:10 ET Weekend
16:00 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (74:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (23:23)
19:40 The Middle (14:24)
20:05 Glee (10:22)
20:50 Covert Affairs (5:16)
21:35 Red Riding - 1980
23:10 Modern Family (5:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
23:35 How I Met Your Mother (4:24)
Sjöunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort
annað eða stríða, allt eftir því
sem við á.
00:00 Chuck 8,0 (11:13) Chuck Bar-
towski er mættur í fimmta sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
00:45 Burn Notice (9:18) Fimmta
þáttaröð um njósnarann
Michael Westen, sem var settur
á brunalistann hjá CIA og nýtur
því ekki lengur yfirvalda. Þetta
þýðir að hann er orðinn atvinnu-
laus og einnig eftirsóttasta
fórnarlamb helstu glæpa-
manna heimsins. Westen nær
smám saman að vinna sér upp
traust á réttum stöðum og er nú
sífellt nær því að koma upp um
þá sem dæmdu hann úr leik á
sínum tíma. Og þá er komið að
skuldadögunum
01:30 The League 8,4 (1:6) Bandarísk
gamanþáttaröð um nokkra vini
sem hafa ódrepandi áhuga á
amerískum fótbolta og taka
Draumadeildina fram fyrir
einkalífið.
01:55 Right at Your Door (VIð
dauðans dyr) Spennutryllir
sem lýsir afleiðingunum þegar
eiturefnasprengja springur í
Los Angeles. Fólki er ráðlagt að
loka öllum gluggum og dyrum
og halda sig innandyra, hvað
verður um þá sem úti voru þegar
skipunin var gefin út.
03:30 The Tiger’s Tail
05:00 Covert Affairs (5:16)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:25 Pepsi MAX tónlist
16:45 Rachael Ray
17:30 Dr. Phil
18:10 Upstairs Downstairs (1:6) (e)
19:00 America’s Funniest Home
Videos (42:48) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:25 Hæ Gosi (4:6) (e) Endursýningar
frá upphafi á þessum einstöku
þáttum sem fjalla um bræðurna
Víði og Börk og sérkennileg
athæfi þeirra.
19:50 Will & Grace (7:24) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:15 Parks & Recreation (10:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie hefur fundið kosninga-
stjóra enda ætlar hún í framboð
til setu í bæjarstjórn Pawnee.
20:40 Kitchen Nightmares 6,9
(12:17) Matreiðslumaðurinn
illgjarni Gordon Ramsey heim-
sækir veitingastaði sem enginn
vill borða á og hefur eina viku til
að snúa rekstri þeirra við. Í Atl-
ant í Georgíu er veitingastaður
sem býður upp á hefðbundinn
bandarískan mat. Óvönduð
vinnubrögð og léleg meðferð á
hráefni hefur orðið til þess að
staðurinn er á barmi gjaldþrots.
21:30 Málið (2:6) Hárbeittir frétta-
skýringarþættir frá Sölva
Tryggvasyni þar sem hann brýtur
viðfangsefnin til mergjar. Sölvi
kannar í þessum þætti þann
skelfilega heim sem barnaníð-
ingar lifa í og hrærast. Hann egnir
fyrir þá gildru og kemur upp um
þá og nær viðtali við einn þeirra.
22:00 CSI 7,8 (2:22) CSI eru einir
vinsælustu þættir frá upphafi
á SkjáEinum. Ted Danson er
í hlutverki Russel yfirmanns
rannsóknardeildarinnar í Las
Vegas. Rannsóknardeildin fer á
uppáhaldsmatsölustaðinn sinn
en þeim til mikillar skelfingar
ganga þau fram á vettvang
óhugnanlegs glæps.
22:50 CSI (12:23)
23:30 Law & Order: Special Victims
Unit (19:24) (e) Bandarískir
sakamálaþættir um kynferðis-
glæpadeild innan lögreglunnar
í New York borg. Maður finnst
látinn af völdum stungusára í
bílakjallara. Rannsókn málsins
leiðir í ljós undarlegt áhugamál
hins látna.
00:20 The Bachelor (9:12) (e)
01:50 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn
13:05 HM: Svartfjallaland - Frakkland
14:30 HM 2013: Rússland - Danmörk
15:55 HM 2013: Chile - Ísland
17:20 HM í handbolta - samantekt
17:50 HM 2013: Egyptaland - Spánn
Bein útsending
19:30 HM 2013: Hvíta Rússland - Serbía
21:00 HM í handbolta - samantekt
21:30 Spænsku mörkin
22:00 HM 2013: Egyptaland - Spánn
23:25 HM 2013: Hvíta Rússland - Serbía
00:50 HM í handbolta - samantekt
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:25 Svampur Sveinsson
08:45 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:20 Strumparnir
09:45 Latibær (17:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Ofurhetjusérsveitin
17:45 M.I. High
06:00 ESPN America
08:25 Sony Open 2013 (4:4)
11:55 Golfing World
12:45 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
13:35 Sony Open 2013 (4:4)
17:05 PGA Tour - Highlights (1:45)
18:00 Golfing World
18:50 Sony Open 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Ung á öllum aldri Guðrun Berg-
mann og gestir með umhyggju
fyrir vellíðan.
20:30 Allt um golf. Loksins kynnir ÍNN
til leiks Röggu Sig og félaga 1.-16
21:00 Frumkvöðlar Alþjóðlegt frum-
kvöðlateymi.
21:30 Eldhús meistaranna Vitinn í
Sandgerði, er einstakt veitinga-
hús,þar sem alls konar krabba-
tegundir kitla bragðlauka
ÍNN
10:35 Time Traveler’s Wife (Kona
tímaflakkarans) Dramatísk
og rómantísk mynd með Eric
Bana og Rachel McAdams
í aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um listakonuna Clare og
myndarlega bókasafnsvörðinn
Henry sem eru í innilegu
ástarsambandi. Henry ferðast
um tímann og þau vita að það
er ekki hættulaust og er því
sérhver samverustund þeim
ómetanleg.
12:20 Robots
13:50 Smother
15:20 Time Traveler’s Wife
17:05 Robots
18:35 Smother
20:10 Love Happens
22:00 War Horse
00:25 Big Stan
02:10 Love Happens
03:55 War Horse
Stöð 2 Bíó
07:00 Arsenal - Man. City
16:00 Fulham - Wigan
17:40 Sunnudagsmessan
18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:50 PL Classic Matches
20:20 QPR - Tottenham
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Man. Utd. - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (112:175)
19:00 Ellen (74:170)
19:40 Logi í beinni
20:25 Að hætti Sigga Hall í Frakklandi
20:55 Mér er gamanmál
21:25 Logi í beinni
22:10 Að hætti Sigga Hall í Frakklandi
22:40 Mér er gamanmál
23:10 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan (20:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (24:25)
19:00 Friends (18:23)
19:25 How I Met Your Mother (13:24)
19:50 Simpson-fjölskyldan
20:15 Holidate (1:10)
21:00 Hart of Dixie (19:22)
21:40 The O.C (4:25)
22:25 Holidate (1:10)
23:10 Hart of Dixie (19:22)
23:50 The O.C (4:25)
00:35 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hvað er músketta? þögult draslið fita möndull aðför
litla
brennu
varma
2 eins
-----------
hægt
hvað?auma
eldstæðið bága
áttund
-----------
form
maður
til
skriðdýri
-----------
borðandi
2 eins
aragrúa
saumað
hrjá
Ung Carrie Í þáttunum
fá áhorfendur að kynnast
Carrie á unglingsárum.