Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2013, Qupperneq 26
26 Afþreying 11. mars 2013 Mánudagur
Anna Gunn er Skyler White
n Jafnvíg á hvíta tjaldinu, í sjónvarpinu og á sviði
L
eikkonan Anna Gunn
leikur Skyler White í
Emmy-verðlaunaþáttun-
um Breaking Bad.
Anna, sem er fædd árið
1968, hefur leikið jafnt í sjón-
varpi, í kvikmyndum og á
sviði. Hún vakti fyrst athygli
árið 2004 þegar hún nældi
í hlutverk Mörthu Bullock í
HBO-þáttunum Deadwood
en hefur einnig leikið í þátta-
röðum á borð við NYPD Blue,
The Practice, Six Feet Under,
ER og Seinfeld.
Kvikmyndir sem hafa
skartað leikkonunni eru til að
mynda Nobody‘s Baby, þar
sem hún lék á móti Gary Old-
man og Mary Steenburgen, en
myndin var frumsýnd á Sun-
dance-kvikmyndahátiðinni
árið 2001, Enemy of the State,
á móti Jon Voight, og Without
Evidence, þar sem hún lék við
hlið Angelinu Jolie.
Anna er einnig þekkt
sviðsleikkona og lék aðalhlut-
verkið í verkinu Time Stands
Still, sem sýnt var í Geffen
Theater í Los Angeles, og
Isabellu í Measure of Measure
sem leikstýrt var af hinum
heimsfræga leikstjóra Peter
Hall.
Árið 1997 kom hún fyrst
fram á Broadway þegar hún
lék við hlið Roger Rees í The
Rehearsal sem sýnt var í
Roundabout Theater.
dv.is/gulapressan
Listabókstafurinn
Krossgátan
dv.is/gulapressan
FLokkurinn veit best
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 11. mars
16.00 Silfur Egils e
16.50 Landinn 888 e
17.20 Sveitasæla (16:20) (Big Barn
Farm)
17.31 Spurt og sprellað (25:26)
(Buzz and Tell)
17.38 Töfrahnötturinn (16:52)
(Magic Planet)
17.51 Angelo ræður (10:78) (Angelo
Rules)
17.59 Kapteinn Karl (10:26) (Comm-
ander Clark)
18.12 Grettir (10:54) (Garfield Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (3:8)
(Arkitektens hjem) e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Dýralíf - Sagan um birnina
þrjá – Sagan um birnina
þrjá (1:5) (Planet Earth
Live: A Tale of Three Bears)
Fræðslumyndaflokkur frá BBC.
Fylgst er með ungum dýrum í
villtri náttúrunni. Kvikmynda-
gerðarmennirnir fóru víða og
í þáttunum fáum við að sjá
svartbjarnarhúna stíga fyrstu
skrefin og eins ljónshvolp,
fílskálf, makakíapa og jarðkött.
Lífsbarátta þeirra er á stund-
um erfið og það er margt að
varast. 888
21.00 Löðrungurinn 7,1 (2:8) (The
Slap) Ástralskur myndaflokkur
byggður á metsölubók eftir
Christos Tsiolkas um víðtækar
afleiðingar sem einn löðrungur
hefur á hóp fólks. Meðal
leikenda eru Jonathan LaPa-
glia, Sophie Okonedo og Alex
Dimitriades. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Glæpurinn III (5:10)
(Forbrydelsen III) e
00.05 Kastljós e
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (8:25)
08:30 Ellen (113:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (100:175)
10:15 Wipeout
11:00 Drop Dead Diva (6:13)
11:50 Hawthorne (2:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (20:24)
13:25 The X-Factor (26:27)
14:50 ET Weekend
15:35 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (114:170)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (9:24)
19:40 The Middle (22:24)
20:05 One Born Every Minute (8:8)
20:55 Covert Affairs (13:16)
21:40 Boss 8,0 (7:8) Stórbrotin
verðlaunaþáttaröð með Kelsey
Grammer í hlutverki borgar-
stjóra Chicago sem svífst einskis
til að halda völdum en hann
á marga óvini sem eru ávallt
tilbúnir að koma höggi á hann.
22:35 Man vs. Wild 8,2 (12:15) Æv-
intýralegir þættir frá Discovery
með þáttastjórnandanum Bear
Grylls sem heimsækir ólíka staði
víðsvegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara,
Síberíu, Hawai, Skotland og
Mexíkó að ógleymdu Íslandi.
Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans
og færni til að komast aftur til
byggða.
23:25 Modern Family 8,7 (13:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
23:45 How I Met Your Mother
(12:24)
00:10 Two and a Half Men (6:23)
00:35 Burn Notice (17:18)
01:20 Episodes (3:7)
01:45 The Killing (6:13)
02:30 Covert Affairs (13:16)
03:15 The Middle (22:24)
03:40 Man vs. Wild (12:15)
04:25 Drop Dead Diva (6:13)
05:10 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Kitchen Nightmares (5:13)
Illgjarni matreiðslumaðurinn
Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku til að
snúa rekstri þeirra við. Í Boston
er veitingastaðurinn Davide sem
er í eigu tveggja bræðra. Áður
en Gordon nær að taka staðinn í
gegn verður hann að lappa upp
á samband bræðranna sem
rífast og skammast í sífellu.
16:45 Judging Amy (4:24)
17:30 Dr. Phil
18:15 Top Gear USA (3:16)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (7:48)
19:30 Will & Grace (15:24)
19:55 Parks & Recreation (18:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie tekur þátt í kappræðum
við sinn helsta keppinaut í fram-
boðinu.
20:20 Hotel Hell 6,8 (3:6) Skemmti-
leg þáttaröð frá meistara
Gordon Ramsey þar sem hann
ferðast um gervöll Bandaríkin í
þeim tilgangi að gista á verstu
hótelum landsins. Ramsey reyn-
ir að bjarga hóteli frá gjaldþroti
en það gæti reynst erfitt þar
sem þolinmæði bankans er á
þrotum.
21:10 Hawaii Five-0 (3:24)
22:00 CSI 7,8 (10:22) CSI eru einir
vinsælustu þættir frá upphafi
á SkjáEinum. Ted Danson er
í hlutverki Russel yfirmanns
rannsóknardeildarinnar í Las
Vegas. Ástin er í loftinu þegar
flugvél hrapar og rannsóknar-
deildarmaður frá San Fransisco
heillar konurnar upp úr skónum.
22:50 CSI (20:23)
23:30 Law & Order: Criminal Intent
(3:8)
00:20 The Bachelorette (5:10)
01:50 CSI: Miami (22:22)
02:30 Hawaii Five-0 (3:24)
03:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Man. Utd. - Chelsea (FA Cup)
17:40 Millwall - Blackburn (FA Cup)
19:20 Celta - Real Madrid (La Liga)
21:00 Spænsku mörkin (La Liga)
21:30 Ensku bikarmörkin (FA Cup)
22:00 Man. Utd. - Chelsea (FA Cup)
23:40 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Dóra könnuður
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Skógardýrið Húgó
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Hundagengið
17:30 Leðurblökumaðurinn
17:55 iCarly (5:45)
06:00 ESPN America
07:10 World Golf Championship
12:10 Golfing World
13:00 World Golf Championship
18:00 Golfing World
18:50 World Golf Championship
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Bubbi og Lobbi, kosninga-
kronika Engum líkir með eigin
skoðanir, verða hjá okkur fram
yfir kosingar
20:30 Allt um golf
21:00 Frumkvöðlar
21:30 Suðurnesjamagasín Umsjón
ritstjórn Víkurfrétta
ÍNN
12:15 Noise 6,1
13:45 Red Riding Hood 5,2
15:05 Flash of Genius 6,8
17:05 Noise 6,1
18:35 Red Riding Hood 5,2
20:00 Flash of Genius 6,8
22:00 127 Hours 7,7
23:35 War Horse 7,2
02:00 Triassic Attack
03:25 127 Hours 7,7
Stöð 2 Bíó
07:00 Liverpool - Tottenham
16:00 Norwich - Southampton
17:40 Sunnudagsmessan
18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:50 PL Classic Matches (Liverpool
- Tottenham, 1992)
20:20 Liverpool - Tottenham
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:55 Ensku mörkin - neðri deildir
23:25 Reading - Aston Villa
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (152:175)
19:00 Ellen (114:170)
19:40 Logi í beinni
20:20 Eldsnöggt með Jóa Fel
20:55 The Practice (7:13)
21:40 Logi í beinni
22:20 Eldsnöggt með Jóa Fel
22:55 The Practice (7:13)
23:40 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan 8,7
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (17:22)
19:00 Friends (11:24)
19:25 How I Met Your Mother (5:24)
20:15 Holidate (9:10)
20:55 FM 95BLÖ
21:20 The Lying Game (5:20)
22:05 The O.C (12:25)
22:50 Holidate (9:10)
23:30 FM 95BLÖ
23:55 The Lying Game (5:20)
00:40 The O.C (12:25)
01:30 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Fagurgoggur. kryddið munni dulið skálm votur
hærra
-----------
skvaldur
ljóskerið
kona
meninu
550
líkams-
hlutinn
sprikl
----------
áttund
óðagoti
áorkaðir
vitstola
kögur
sakka ummerki
bröltir
-----------
dugleg
málmur tuggði
Anna Gunn Leikkonan hefur
leikið á móti heimsþekktum
leikurum á borð við Angelinu
Jolie og Gary Oldman.