Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 22. júlí 2013 Mánudagur Netflix stríðir sjónvarpsrisunum n House of Cards besti þátturinn á Emmy-hátíðinni S tóru sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum biðu í lægri hlut fyrir sjónvarps- þjónustunni Netflix þegar Emmy verðlaunin voru veitt á dögunum. Þar fékk þátturinn House of Cards eða Spilaborg níu tilnefningar og vann verð- launin sem besti dramatíski sjónvarpsþáttur ársins. Þættirn- ir eru framleiddir sérstaklega fyrir Netflix sem er áskriftar- þjónusta sem veitir almenningi aðgang að gríðarlegum fjölda þátta og bíómynda gegn vægu mánaðargjaldi. Talið er að um 15 þúsund manns séu áskri- fendur að Netflix hér á landi. Auk House of Cards voru bresku þættirnir Downtown Abbey, Mad Men, Game of Thrones, Breaking Bad og Homeland til- nefndir sem bestu þættir ársins. Sérfræðingar í Bandaríkjunum segja verðlaunin merkileg í ljósi árangurs Netflix og þeirra áhrifa sem áskriftar þjónustan sé farin að hafa. Stóru sjónvarpsstöðv- arnar séu að fá samkeppni úr óvæntri átt og þurfa heldur bet- ur að bregðast við þessari nýju stöðu. n dv.is/gulapressan Demba dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Zurab Sturua (2560) gegn Mikhail Rytshagov (2485) árið 1997. 39. Hxf7+! Bxf7 40. Dxf7+ Kh6 41. Dh7 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 22. júlí 15.50 EM kvenna í fótbolta (Noregur-Spánn (8 liða úrslit)) Bein útsending frá leik í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna- landsliða í fótbolta í Svíþjóð. 17.51 Angelo ræður (29:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (3:26) 18.12 Grettir (29:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Matartíminn – Í þjónustu góða bragðsins (4:5) (Så er det mad - I den gode smags tjeneste) Dönsk matreiðslu- þáttaröð um breytingar á matarvenjum þarlendra frá því á sjöunda áratugnum og til okkar daga. Á tíunda áratugn- um átti fólk að borða kalkún og grænmeti því að óheilbrigt líferni gat verið lífshættulegt. Danir fengu samviskubit við matarborðið þangað til Claus Meyer einsetti sér að breyta matarvenjum þeirra. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðskreiðir draumar 6,8 (Racing Dreams) Bandarísk heimildamynd um þrjá unga ökuþóra sem taka þátt í landskeppni á körtum og dreymir um að keppa í NASCAR- mótaröðinni. 21.15 Hefnd (21:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg 8,9 (12:13) (House of Cards) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformað- urinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórn- málanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.15 Sherlock (3:3) (Sherlock) Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nú- tímanum. Læknirinn og hermað- urinn John Watson sneri heim úr stríðinu í Afganistan og hitti fyrir tilviljun einfarann, spæjarann og snillinginn Sherlock Holmes. Saman upplýsa þeir sakamál sem öðrum eru ofviða. Aðalhlut- verkin leika Benedict Cumber- batch og Martin Freeman. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (6:22) 08:30 Ellen (4:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (120:175) 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (6:10) 11:50 Falcon Crest (9:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (34:37) 14:20 American Idol (35:37) 15:00 ET Weekend 15:45 Villingarnir 16:05 Lukku láki 16:25 Ellen (5:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (19:23) 19:35 Modern Family 20:00 Nashville (5:21) Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kán- trí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. Ungstirnið Juliette Barnes er hinsvegar á uppleið á ferlinum og á framtíðina fyrir sér. Rayna sér þann kost vænstan að reyna á samstarf þeirra beggja til að eiga von á að geta haldið áfram í bransanum. Með aðalhlutverk fara Connie Britton og Heyden Panettiere. 20:45 Suits (16:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 21:30 The Newsroom 8,5 (2:10) Önnur þáttaröðin af þessum mögnuðu og dramatísku þáttum sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvarinnar. 22:20 Boss (6:10) Önnur þáttaröðin með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 23:15 The Big Bang Theory (7:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:40 Mike & Molly (17:23) 00:00 How I Met Your Mother (2:24) 00:25 White Collar (16:16) 01:10 Weeds (13:13) 01:40 The Following (7:15) 02:25 The Following (8:15) 03:10 Undercovers (8:13) 03:55 Savage Grace 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (6:44) 07:35 Everybody Loves Raymond (12:25) 08:00 Cheers (20:22) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Good Wife (6:22) 16:45 Judging Amy (22:24) 17:30 Dr.Phil 18:15 Top Gear Australia (5:6) 19:05 America’s Funniest Home Videos (7:44) 19:30 Everybody Loves Raymond (13:25) 19:55 Cheers (21:22) 20:20 Parenthood (16:18) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. Ron Howard leikstýrði myndinni og er hann aðalfram- leiðandi þessarra þátta sem hlotið hafa mjög góða dóma hjá gagnrýnendum. 21:10 Hawaii Five-0 (22:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Óhugnan- legt morðmál kemur á borð sérsveitarinnar en niðurstöður rannsóknarinnar sýnir að enn er hægt að bjarga mannslífi. 22:00 NYC 22 (7:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Nýliðarnir eru á hæl- um nauðgara á meðan gömul beinagrind finnst á bygginga- svæði. 22:45 CSI: New York (15:22) Vinsæl bandarísk sakamálaþáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Nauðgari finnst myrtur í vöruhúsi og allt útlit er fyrir að riddari réttlætis leiki lausum hala. 23:25 Law & Order (13:18) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Í kjölfar þess að hafa hlustað á upptöku af samtali látins manns virðist sem hryðju- verkaógn sé í New York borg. 00:15 Last Comic Standing (4:10) Bráðfyndin raunveruleikaþátta- röð þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni til að kitla hláturtaugar áhorfenda og dómara. 01:40 Hawaii Five-0 (22:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Óhugnan- legt morðmál kemur á borð sérsveitarinnar en niðurstöður rannsóknarinnar sýnir að enn er hægt að bjarga mannslífi. 02:30 NYC 22 (7:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Nýliðarnir eru á hælum nauðgara á meðan gömul beina- grind finnst á byggingasvæði. 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deildin 2013 18:00 Þýski handboltinn (Flensburg - Fuchse Berlin) 19:25 Feherty 20:10 Pepsi deildin 2013 (Stjarnan - KR) 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Pepsi deildin 2013 01:05 Pepsi mörkin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína Langsokkur, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 08:05 Opna breska meistaramótið 2013 (4:4) Elsta og virtasta mót golfíþróttarinnar er Opna breska meistamótið. 15:50 The Open Championship Official Film 1984 16:45 Opna breska meistaramótið 2013 (4:4) Elsta og virtasta mót golfíþróttarinnar er Opna breska meistamótið. 00:30 ESPN America SkjárGolf 11:40 Serious Moonlight 13:05 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:25 The Help 16:50 Serious Moonlight 18:15 Pétur og kötturinn Brandur 2 19:35 The Help Stórkostleg Ósk- arsverðlaunamynd sem byggð er á metsölubók Kathryn Stockett og fjallar um líf auðugra hvítra kvenna í Mississippi og þjóna þeirra, á tímum þar sem aðskiln- aðarstefnan er alsráðandi. 22:00 J. Edgar 00:15 The Messenger 02:10 Tenderness 03:50 J. Edgar Stöð 2 Bíó 18:00 Leikmaðurinn (Hermann Hreiðarsson) 18:40 Premier League World 19:10 Man. Utd. Tour 2013 (Thai XI - Man. Utd.) 20:50 Man. Utd. Tour 2013 (A-League All Stars - Man. Utd.) 22:30 Summer Friendlies 2013 (Preston - Liverpool) 00:10 Messi & Friends (The Battle of the Stars) Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Sjálfstætt fólk (Helga Braga Jónsdóttir) 20:25 Matarást með Rikku (10:10) 20:55 The Practice (13:21) 21:40 Cold Case (12:24) (Óupplýst mál) Fjórða þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta. 22:25 Sjálfstætt fólk (Helga Braga Jónsdóttir) 22:50 Matarást með Rikku (10:10) 23:20 The Practice (13:21) 00:05 Cold Case (12:24) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmyndböndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 19:00 Friends (24:24) (Vinir) 19:25 Two and a Half Men (17:24) (Unfortunate Little Schnauser) 19:45 The Simpsons (6:22) (Hello Gutter, Hello Fudder) 20:10 The O.C. (22:27) 20:55 Holidate (9:10) 21:40 Holidate (10:10) 22:25 Hart of Dixie (15:22) 23:10 Hart of Dixie (16:22) 23:55 The O.C. (22:27) (The O.C.) 00:40 Holidate (9:10) 01:25 Holidate (10:10) 02:10 Hart of Dixie (15:22) 02:55 Hart of Dixie (16:22) 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Bær Sæmundar fróða. afhroðið eldsneyti kappnægur 2 eins riða úldin ----------- padda áfergju bóninaíláti slefaði 2 eins mann ----------- tautar til röskur 2 eins borg ----------- egnt skálm þreytt ----------- blástur fanga svifryk týna tryggur Kevin Spacey í hlutverki sínu í House of Cards Þátturinn hefur hlotið fjölda verðlauna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.