Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 22.–23. júlí 2013 81. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Rósalegar móttökur! Árni ver Björk n Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýndi fyr- ir skemmstu starfsemi svonefndra kampavínsklúbba. Borgarfulltrú- inn gaf í skyn að eigendur klúbb- anna stunduðu vændisstarfsemi og mansal. Þeir síðarnefndu stefndu Björk fyrir ummælin, sem þeir telja ósönn og ærumeiðandi. Formaður Samfylkingarinnar hefur nú komið Björk til varnar. „Það er mikilvægt að stjórnmálamenn geti rætt um það sem þeir telja að þurfi úrbóta við í samfélaginu án þess að búa við hótanir um mál- sóknir. Við þurfum opið samfélag þar sem við töl- um um hlutina eins og þeir eru,“ segir Árni Páll á Facebook. Þjóðlegar móttökur n Unnur tekur á móti skemmtiferðaskipum í þjóðbúningi og kastar rósum F ólk sem kemur hingað til lands með skemmtiferðaskip- um stoppar yfirleitt stutt og sér akkúrat ekkert þjóðlegt við komuna,“ segir Unnur Guðjónsdótt- ir sem stendur ekki ráðalaus gagn- vart þeim vanda. Hún hyggst taka á móti skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth, sem leggur að bryggju við Sundahöfn í dag, mánudag, íklædd íslenska þjóðbúningnum og með fimmtíu eldrauðar rósir í körfu. „Ég verð ein þarna á bryggjunni. Það fyrsta sem túristarnir munu sjá er kona í faldbúningi, fleygjandi rós- um í hafið,“ segir Unnur sem vill með þessu sprauta íslenskri þjóðmenn- ingu beint í æðar ferðamannanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Unnur holdgerir íslenska þjóðmenn- ingu í sjálfri sér. „Fyrir þremur árum var ég að hlusta á útvarpið. Þar var verið að segja frá því að friðar skip væri á leið til landsins,“ segir Unnur og á þar við japanska friðarskipið sem ferðaðist um heiminn til að reyna að vekja alla jarðarbúa til vit- undar um böl stríða. Friðarsinnan- um Unni fannst áhafnarmeðlimir eiga skilið almennilegar og þjóðlegar móttökur og ákvað því að fara í sitt fínasta púss – þjóðbúninginn – og kaupa rauðar rósir. Svo stóð Unnur á bryggjunni og fleygði rósunum, einni í einu, í sjóinn um leið og skipið lagði að. Þessi gjörningur vakti stormandi lukku. Svo mikla að Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, hringdi í Unni síðasta sumar og bað hana um að taka á móti skemmtiferðaskipinu Adventure of the Sea, sem er stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Þar lék hún sama leik og vakti sömu hrifningu. „Allir vilja láta mynda sig með mér.“ n +17° +12° 10 2 04:03 23:03 27 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Þriðjudagur 28 26 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 21 21 21 21 25 31 28 18 30 29 22 24 12 27 23 20 19 18 24 27 30 30 14 24 12 16 27 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.2 16 1.2 18 1.2 16 1.4 17 3.0 16 2.6 18 1.7 17 1.9 18 3.5 11 2.8 17 2.3 15 2.2 15 2.0 19 1.3 18 1.1 20 1.0 20 3.3 15 2.0 15 1.3 18 1.8 15 2.9 15 2.1 14 3.0 13 1.9 13 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 2.3 12 3.4 15 0.7 15 1.2 14 0.7 19 1.1 21 1.0 19 1.6 19 uPPlýsingar frÁ Vedur.is og frÁ yr.no, norsku Veðurstofunni Blautt í borginni Í það minnsta nýtist votviðrið veiðimönnum vel. sigtryggur ariMyndin Veðrið Bjart og hlýtt Suðaustan 8–10 m/s og þoku­ móða eða súld með köflum við suður­ og vesturströndina fram eftir kvöldi, en síðan hægari og þurrt að kalla. Léttskýjað á Norður­ og Austurlandi. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og lítilsháttar væta vestantil, en annars yfirleitt bjart. Hiti 13–18 stig að deginum, en allt að 26 stigum norðaustanlands til kvölds. Mánudagur 22. júlí Reykjavík og nágrenni Evrópa Mánudagur Suðaustan 5–10 m/s en lægir síðan. Skýjað, en þurrt að kalla. Hiti 12–17 stig. 214 1 17 310 212 119 110 217 213 411 3 13 0.9 17 1.8 20 1.5 20 1.1 19 3.0 11 2.6 12 2.1 13 1.8 16 2.6 12 2.4 16 1.6 14 1.8 20 0.8 23 2.6 20 1.1 18 1.8 23 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 4.7 12 5.4 13 3.2 12 2.2 14 unnur guðjónsdóttir Holdgervingur íslenskrar þjóðmenningar tekur á móti skemmtiferðaskipinu Adventure of the Sea.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.