Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 33
Vikublað 28.–30. janúar 2014 Menning Sjónvarp 33 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 28. janúar 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Músahús Mikka (1:26) 17.43 Millý spyr (11:78) 17.50 Vasaljós (2:2) 18.10 Hrúturinn Hreinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórs- dóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhugavert fólk. 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.10 Parkinsonsjúkdómurinn á Íslandi Í þessari nýju íslensku heimildarmynd fjalla læknar um helstu einkenni og meðferðar- úrræði við parkinsonsjúk- dómnum, um leið og fylgst er með hvaða áhrif hann hefur haft á líf þriggja einstaklinga og fjölskyldna þeirra. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. Framleið- andi: Epos kvikmyndagerð fyrir Parkinsonsamtökin á Íslandi. 888 20.40 Castle (4:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Karl R. Lilliendahl. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (4:6) (Whitechapel III) Breskur sakamálaflokkur. Í Whitechapel-hverfinu í London rannsakar lög- reglan morðmál sem gæti átt rætur sínar langt aftur í fortíðinni. Leikstjóri er SJ Clarkson og meðal leikenda eru Rupert Penry-Jones, Philip Davis, Steve Pem- berton og Claire Rushbrook. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dicte (9:10) (Dicte) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.30 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Dominos deildin 13:40 FA bikarinn (Chelsea - Stoke) 15:20 Ensku bikarmörkin 2014 15:55 Spænsku mörkin 2013/14 16:25 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Malaga) 18:05 Dominos deildin (Keflavík - Njarðvík) 19:35 Premier League 2013/14 (Swansea - Fulham) B 21:40 Ensku bikarmörkin 2014 22:10 FA bikarinn (Bournemouth - Liverpool) 23:50 World's Strongest Man 2013 12:25 Premier League World 12:55 Premier League 2013/14 (Arsenal - Fulham) 14:35 Premier League 2013/14 (Liverpool - Aston Villa) 16:15 Premier League 2013/14 (Chelsea - Man. Utd.) 17:55 Match Pack 18:25 Messan 19:50 Premier League 2013/14 (Liverpool - Everton) B 21:55 Premier League 2013/14 (Man. Utd. - Cardiff) 23:35 Premier League 2013/14 (Southampton - Arsenal) 01:15 Premier League 2013/14 (Swansea - Fulham) 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (5:24) 18:45 Seinfeld (17:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (2:22) 20:00 Grey's Anatomy (12:24) 20:45 Hannað fyrir Ísland (3:7) 21:30 Veggfóður (10:20) 22:10 Nikolaj og Julie (14:22) 22:55 Anna Pihl (4:10) 23:40 Cold Feet 5 (3:6) 00:35 Prime Suspect 7 (1:2) 02:10 Hannað fyrir Ísland (3:7) 02:45 Veggfóður (10:20) 03:30 Nikolaj og Julie (14:22) 04:13 Anna Pihl (4:10) 05:03 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:45 The Vow 13:30 Friends With Kids 15:15 Bowfinger 16:50 The Vow 18:35 Friends With Kids 20:20 Bowfinger 22:00 Predator 23:50 The Change-up 01:40 A Dangerous Method 03:20 Predator 16:45 Junior Masterchef Australia (4:22) 17:30 Baby Daddy (3:10) 17:50 The Carrie Diaries (10:13) 18:35 American Dad 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (14:26) 19:45 Hart of Dixie (21:22) 20:25 Pretty Little Liars (21:24) 21:10 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:40 Nikita (21:23) 22:20 Justified (8:13) 23:00 Arrow (10:23) 23:45 Sleepy Hollow (10:13) 00:25 Extreme Makeover: Home Edition (14:26) 01:10 Hart of Dixie (21:22) 01:50 Pretty Little Liars (21:24) 02:35 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:05 Nikita (21:23) 03:45 Justified (8:13) 04:30 Tónlistarmyndb. Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (20:25) e 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:40 Got to Dance (3:20) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Chef (8:15) Vinsæl þáttaröð um keppni hæfileikaríkra matreiðslu- manna sem öll vilja ná toppnum í matarheiminum. Matreiðslumennirnir sem keppa til verðlauna þurfa nú að vita hvaða vín fellur best með hvaða mat. 19:05 Cheers (21:25) e 19:30 Sean Saves the World (3:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. 19:55 The Millers 6,0 (3:13) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Að- alhlutverk er í höndum Will Arnett. Systkinin skiptast á foreldrum vegna þess að þau halda bæði að hitt hafi sloppið vel. 20:20 Parenthood (4:15) Banda- rískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:10 Necessary Roughness (9:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkj- anna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 22:00 Elementary (4:22) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Vellauðugur maður finnst myrtur í íbúð sinni. Svo virðist sem peningar hafi verið ástæða morðsins en Holmes er á öðru máli. 22:50 The Bridge (4:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Lík finnst á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og áður en varir hrannast fórnarlömbin upp. 23:40 Scandal (2:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrú- legum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmálanna í Washington. 00:30 Necessary Roughness 01:20 Elementary (4:22) 02:10 Pepsi MAX tónlist Kanónur í góðu drama True Detective fara vel af staðLeikhús sem er eins og málverk Lani Yamamoto verðlaunuð Fangar vináttu í Stínu stórusæng 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:35 Ellen (127:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (111:175) 10:15 Wonder Years (16:23) 10:40 The Middle (9:24) 11:05 White Collar (6:16) 11:50 Flipping Out (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (13:27) 14:25 In Treatment (9:28) 14:55 Sjáðu 15:25 Lois and Clark (15:22) 16:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:30 Ellen (128:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (1:14) 19:40 New Girl (10:23) 20:05 Á fullu gazi Fjörugur og skemmtilegur bílaþáttur. 20:30 The Big Bang Theory (10:24) Sjöunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 20:50 The Mentalist (7:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. 21:35 Rake 7,0 (1:13) Frábærir þættir með Greg Kinnear í aðalhlutverki og fjalla um lögfræðinginn Keegan Deane sem er bráðsnjall 22:20 Girls 7,5 (4:12) Þriðja gamanþáttaröðin um vin- kvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um að- stæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:50 Bones (13:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er 23:35 Daily Show: Global Edition 00:00 2 Broke Girls (23:24) 00:25 The Face (3:8) 01:10 Lærkevej (6:12) 01:55 Touch (8:14) 02:40 And Soon The Darkness 04:10 Arn - The Kingdom at the End of the Road Sænsk spennu og ævintýramynd um riddarann Arn sem hefur eytt síðustu árum í Jerúsalem og barist í stríði kristinna og múslima en ákveður að snúa aftur til Svíþjóðar til að uppræta vef lyga og blekkinga sem umlykur sænsku krúnuna. En hver er það sem ákveður hvað er list? Listfræðingur er fenginn til verksins, ástríðumaður um viðfangsefnið en hefur eigi að síður stundum haft á röngu að standa. Í einum af hápunktum sýningarinnar segir hann frá því þegar færasti fiðluleikari í heimi var settur í larfa og látinn spila Bach í neðanjarðarlestarkerfinu. Enginn virti hann viðlits. Listin hefur lítið gildi fyrr en hún er sett á stall. Og einhver þarf að koma henni þangað. Markaðurinn gegn listinni? Og samt er listin sjálf einhvers virði, eins og kemur í ljós þegar listfræðingurinn heldur magnaða ræðu um frumkraftinn sem í Poll- ock býr, sem hlýtur að snerta alla sem á það líta. Konan er á öðru máli, hún vill að málverk séu „af einhverju“. Eigi að síður er hún svo innblásin af listamanninum að hún vill halda baráttu sinni fyr- ir viðurkenningu verksins áfram, frekar en að taka við peningum frá indverskum (kannski ekki til- viljun að auðmenn þessa dagana eru gjarnan frá Asíu) safnara fyr- ir það, peningum sem þó gætu breytt lífi hennar til betri vegar. Og hver er þá niðurstaðan? Er ekki betra að bæta líf sitt með aurum þegar hægt er, frekar en að eltast við vonlausar hugsjónir eins og Pollock og Rothko gerðu? Annar framdi sjálfsmorð, hinn var á góðri leið með að drekka sig í hel þegar hann fórst í bílslysi. Er hægt að breyta kerfinu innan frá, eða er nauðsynlegt að standa fyrir utan það? Er það kannski eðli allra listastefna að markað- urinn taki þær yfir, sama hversu byltingarkenndar þær kunna að virðast í fyrstu? Og er þá kannski stöðug endurnýjun svarið? Það er sjaldan að Íslendingar fá tækifæri til að skoða alþjóðlega myndlist öðruvísi en með að fara á Tate í London eða Moma í New York. Meira að segja National- galleriet í Ósló hefur eina Monet, eina Manet, eina Matisse og eitt og annað sem nýtist sem „krasjkúrs“ fyrir byrjendur, en hér höfum við fá slík verk séð síðan góðærið reis sem hæst í Listasafni Íslands. Það er því ánægjulegt að leikhúsin taki abstrakt-expressjónismann upp á arma sína. Einhver þarf að gera það. n Pollock Er ekki betra að bæta líf sitt með aurum þegar hægt er, frekar en að eltast við vonlausar hugsjónir eins og Pollock og Rothko gerðu? „Meira að segja Nationalgalleriet í Ósló hefur eina Monet, eina Manet, eina Matisse og eitt og annað sem nýtist sem „krasjkúrs“ fyrir byrjendur. S á metnaður sem Lani Yamamoto hefur lagt í út- gáfu barnabókarinnar Stína stórasæng er aðdáunarverður. Myndskreytingin er hér órjúfanleg- ur hluti sögunnar og bráðskemmti- leg framlenging textans. Heildar- hönnun og uppsetning er afar vönduð þar sem hver opna er út- hugsuð og er myndrænt sterk,“ sagði formaður dómnefndar, Kristín Dag- mar Jóhannesdóttir, um Lani sem hlaut Dimmalimm verðlaunin í ár. Kristín Dagmar talaði fyrir hönd dómnefndar og sagði enn fremur í rökstuðningi sínum: „Stína stórasæng fjallar um stelpu sem hræðist það að vera kalt og beitir allri sinni hugvitssemi til að forðast kuldann. Hún kemst brátt að því að það er ekki alltaf skynsem- in og vitið sem eru best til fallin til að halda á sér hita. Sagan er dæmi- saga um að vinátta geti opnað nýjar dyr og veitt okkur hlýju. Myndirnar gefa sögunni aukna vídd, til dæm- is með skírskotun í vinnuteikningar eða „blueprint“ af tækjum og tólum, uppfinningar sem geta bæði fang- að okkur og frelsað. Til viðbótar má nefna skemmtilegt samstarf Lani við hönnunarteymið Vík Prjóns- dóttur sem hannaði lestrarvettlinga utan um bókina fyrir þá sem kann- ast við það að vera alltaf kalt.“ n S ögusvið þáttanna er Louisi- ana og árið er 1995. Rann- sóknarlögreglumennirnir Martin Hart (Woody Harrelson) og Rustin „Rust“ Cohle (Matthew McConaughey) rannsaka morð á fyrr- verandi vændiskonu sem finnst úti í skógi umkringd undarlegum táknum. Cohle er sannfærður um að raðmorðingi sé að verki en Hart er ef- ins. Saman eltast þeir við morðingjann og elta uppi vísbendingar. Sautján árum seinna eru þeir Hart og Cole yfirheyrðir, hvor í sínu lagi lagi um morðið árið 1995. Þá hafa þeir ekki talast við árum saman og áhorfendur fylgjast með þeim rifja upp sögu gamla málsins í yfirheyrslum. Þriðji þáttur fyrstu sjónvarps- þáttaraðarinnar er sýndur í vikunni á Stöð 2. Fyrstu tveir hafa fallið í góðan jarðveg gagnrýnenda. Á Rotten Tom- atoes fá þættirnir 88% og á Metac- ritic 87/100. Gagnrýnendur nefna að nú sé tími minni sjónvarpsþáttar- aða, en hver sería af True Detective samanstendur af aðeins átta þáttum og söguþráðurinn ekki líklegur til að dragast á langinn. Það skyldi engan undra að þátt- unum sé vel tekið. Woody og Matt- hew eru engar smá kanónur og tekst að gefa rannsóknarlögreglumönnun- um dýpt. Söguhetja Matthews er sér- lega áhugaverð, áfengissjúk, breysk og harmi slegin. Misbrestina ber hann utan á sér. Woody Harrelson virð- ist hins vegar sléttur og felldur en ekki líður á löngu í þáttunum áður en brestirnir koma í ljós. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.