Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 40
Er hún þá eðlileg í dag? Skrítin sem barn n Rithöfundurinn Þorbjörg Marin- ósdóttir, eða Tobba Marinós, segist hafa verið undarlegur unglingur og enn skrítnari sem barn. Tobba vinn- ur nú að sinni fjórðu bók sem verður sjálfsævisaga hennar og á dögunum birti hún ansi skemmtilega mynd af sér frá unglingsárunum á Facebook og skrifar við hana að hún sé orðin eitthvað efins um umfjöllunarefnið. „Hvernig datt mér í hug að skrifa bók um þessi ár í lífi mínu Ég er farin að efast um hugmyndina. Ég virðist hafa verið einstak- lega undarlegur ung- lingur og enn skrítnari sem barn. Takið eftir glæsilegri augnmáln- ingunni,“ skrif- ar Tobba við myndina. Eyða milljónum í menntaátak T veir og hálfur mánuður er liðinn frá því að felli- bylurinn Haiyan reið með fítons krafti yfir Filipps- eyjar með hryllilegum af- leiðingum. Þúsundir manna létu lífið og milljónir misstu heimili sín. Enn er hræðilegt ástand víða um landið og uppbyggingarstarf í full- um gangi. UNICEF á Íslandi hóf neyðarsöfnun um leið og ósköpin dundu yfir, og hafa nú safnast 25 milljónir. Þeir peningar renna meðal annars í verkefni sem UNICEF, í samráði við stjórnvöld á Filippseyj- um, hafa hrundið af stað sem miðar að því að koma hálfri milljón barna á hamfarasvæðunum aftur í skóla. „Menntun er ekki einungis grund- vallarmannréttindi barna, heldur hjálpa skólarnir þeim að koma til- verunni aftur í fastar skorður,“ seg- ir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upp- lýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, um verkefnið sem er aðeins eitt af mörgum sem ráðist hefur ver- ið í fyrir peninga þeirra 30.000 Ís- lendinga sem hafa lagt söfnuninni lið. „Að auki má sem dæmi nefna að UNICEF og samstarfsaðilar hafa náð að tryggja 800.000 manns að- gang að hreinu vatni og bólusetja 74.000 börn gegn mislingum, lífs- hættulegum sjúkdómi – en óttast hefur verið að mislingafaraldur gæti brotist út.“ Að sögn Sigríðar hefur alls konar fólk á öllum aldri hjálpað til. „Hing- að á skrifstofuna til okkar hafa kom- ið börn sem haldið hafa tombólur og vilja styrkja börn á Filippseyj- um, börn sem teiknað hafa mynd- ir á kort sem síðan hafa verið seld, börn sem farið hafa út á götu og spilað á hljóðfæri til að safna fyrir neyðarstarfinu, við höfum feng- ið hringingar frá Filippseyingum á Dalvík sem bjuggu til vorrúllur og seldu þær – og svona mætti lengi telja. Velviljinn hefur verið mjög mikill og greinilegt að afar margir hafa látið sig málið varða.“ n baldure@dv.is 30.000 Íslendingar hafa hjálpað Filippseyingum Vikublað 28.–30. janúar 2014 8. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is LEYNILEIKHÚSNÁMSKEIÐIN ERU AÐ HEFJAST! SKRÁNINGAR ENN Í FULLUM GANGI • LEIKGLEÐI!! • Spuni • Tjáning • Sjálfstraust • Samvinna 12 vikna námskeið 2. - 10. bekkur www.leynileikhusid.is info@leynileikhusid.is Sími: 864-9373 Námskeið um allt höfuðborgarsvæðið Rústir Fellibylurinn Haiyan olli gífurlegri eyðileggingu. Mynd ReuteRs +1° -1° 3 1 10.23 16.58 11 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 12 -7 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C -4 -3 -2 -8 10 6 6 -23 5 11 18 5 -3 0 -1 -1 -8 7 7 7 9 -15 19 5 -19 6 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.1 0 2.3 2 3.6 -2 4.9 2 1.8 -1 6.8 3 2.8 -2 3.8 2 5.1 -2 7.8 1 6.7 -4 9.5 1 2.6 -7 1.5 -3 1.5 -1 2.0 -1 5.1 -2 4.0 -1 3.6 2 7.9 1 3.5 -3 8.0 1 5.4 -1 8.3 3 3 -4 5 0 5 -6 10 0 2 -6 4 0 3 -3 10 -1 5.7 -1 2.7 1 3.8 -4 8.5 1 3.9 -1 2.9 0 3.0 -2 4.3 1 upplýsingaR fRá veduR.is og fRá yR.no, noRsku veðuRstofunni sólarglenna Nú bregður svo við að sólin lætur sjá sig skuggamegin við Skólavörðuholtið. sigtRygguR aRiMyndin Veðrið Birtir víða til Austan og norðaustan 8–15 m/s, en 15–18 við suðausturströndina til kvölds. Dálítil rigning eða slydda með köflum, einkum suð- austan til. Slydduél norðan- og austanlands seinnipartinn, en birtir annars víða til. Norðaustan 8–13 og víða dálítil él á morgun, en léttskýjað suðvestan til. Hiti víða 0–5 stig, en kólnar heldur norðan til í kvöld og nótt. Þriðjudagur 28. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg norðaustlæg átt og skýjað fram eftir degi, en birtir síðan til. Hiti kringum frostmark. 20 1 -2 30 52 2-1 63 3-1 42 42 4 0 3.0 -6 3.0 -2 7.3 1 7.0 0 3.7 -4 4.8 1 2.9 -1 13.3 1 2.6 -2 4.4 3 8.4 4 4.0 4 0.8 -3 2.1 3 4.1 3 4.5 2 8 4 9 4 5 1 8 5 6.0 3 6.7 6 11.0 4 10.5 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.