Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2014, Blaðsíða 37
Fólk 37Vikublað 28.–30. janúar 2014 Á rmann Kr. Ólafsson, bæj- arstjóri í Kópavogi, opn- aði kosningaskrifstofu sína á laugardaginn. Ármann ætlar að taka slaginn á ný í Kópavogi og bjóða aftur kost á sér. Fjölmargir mættu á opnunina og mátti meðal annars sjá Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæð- isflokksins, Vilhjálm Vilhjálms- son, fyrrverandi borgarstjóra, og Jón Kristin Snæhólm. Einar Mika- el töframaður töfraði fyrir gestina og Björn Thoroddsen töfraði fram fagra tóna. n Bjarni mætti til Ármanns Kosningaskrifstofa Ármanns Kr. Ólafssonar opnuð Hressir Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ármann, Runólfur Oddsson og Bjarni Benediktsson. Flott Matthías Björnsson og Anette Schou. Töfrandi tónar Björn Thoroddsen spilaði fyrir gesti. Með börnunum Töfrabrögð Einars Mika- els slógu í gegn hjá börnunum í boðinu. Vinir Jón Kristinn Snæhólm og Hjördís Ýr Johnson. Einar Ágúst leynigestur Söng með gömlu félögunum í Skítamórall í fyrsta skipti í 10 ár H ljómsveitin Skítamórall kom saman á laugardaginn á Spot í Kópavogi. Hljóm- sveitin hefur ekki verið starfandi í eiginlegri mynd undanfarin ár en hefur þó kom- ið einstaka sinnum saman og rifjað upp gamla takta. Strákarnir í Skíta- móral voru gífurlega vinsælir í kring- um aldamótin og áttu ekki í neinum vanda með að rifja upp gömlu góð- in lögin á Spot um helgina. Það vakti athygli að Einar Ágúst Víðisson, fyrr- verandi söngvari hljómsveitarinnar, var leynigestur kvöldsins og tók lag- ið með sínum gömlu félögum í fyrsta skipti í tíu ár. n viktoria@dv.is Skítamórall Allt gengið saman. Einar Ágúst var leynigestur kvöldsins. Einar Bárðarson, sem er guðfaðir bandsins, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta. Í fyrsta skipti í 10 ár Einar Ágúst tróð upp með gömlu félögum sínum í Skítamóral í fyrsta skipti í tíu ár. Rifjuðu upp gömlu taktana Gömlu kempurnar í Skítamóral áttu ekki í neinum vandræðum með að rifja upp gamla takta. Töfraði fyrir gestina Einar Mikael sýndi töfrabrögð við góðar undirtektir gesta. Flokksbræður Ármann Kr. og Bjarni Benediktsson. Margir gestir Fjölmargir lögðu leið sína í opnunina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.