Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2014, Blaðsíða 66
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 14.–17. mars 2014
Dýrðarljómi æskunnar
Í
minningunni var barnaefnið
sem mín kynslóð horfði á miklu
betra en það sem börnum nú
tímans er boðið upp á. Skot og
mark er ógleymanlegt sjón
varpsefni og arnarskotið er eitt
það stórfenglegasta sem sést hefur
í sjónvarpi. Sögur úr Andabæ,
Brakúla greifi og Baldur búálfur
eru dæmi um teiknimyndir sem ég
horfi til baka á og sé í dýrðarljóma.
Áður en ég varð pabbi var ég á því
að nútíma sjónvarpsefni væri al
veg ömurlegt. Stubbarnir litu út
fyrir að vera algjör vitleysa, Dóra
landkönnuður fannst mér fáránleg
hugmynd og það virtist ekki leng
ur vera í tísku að dýr gætu talað,
en allir aðrir mögulegir hlutir gátu
það. Ég velti því stundum fyrir mér
hvað yrði um börnin sem horfðu á
þessa vitleysu.
Teiknimyndir voru líka eitt
hvað sem bara var í boði á laugar
dagsmorgnum og á kvöldin á virk
um dögum, rétt fyrir fréttir. Enn
þann dag í dag er þetta svona, þó
svo reyndar að hægt sé að fá stöðv
ar sem sýna barnaefni allan sólar
hringinn eða þá að hægt er að
leigja barnaefni í gegnum VOD
þjónustu. Þetta hefur nú algjör
lega breyst, og það er varla svo að
kveikt sé á sjónvarpinu til að horfa
á barnaefni á mínu heimili. Dóttir
mín kann að setja disk í DVDspil
arann og hefur margsinnis horft á
diskana sem hún á með Stubbun
um, Latabæ og Dóru landkönnuði.
Reyndar kannski of mikið, því nú
segir hún „delicious,“ þegar henni
finnst eitthvað gott, rétt eins og
Dóra og Klossi segja.
Dóttir mín er af allt annarri kyn
slóð. Hún horfir í síauknum mæli á
teiknimyndir í spjaldtölvu heimil
isins, jafnvel fer hún inn á YouTube
og finnur sér efni. Myndbandsveit
an mælti með teiknimyndunum
„Peppa pig,“ og hún smellti á það,
mjög forvitinn. Nú heyri ég hlátur
gusurnar frá henni þegar hún
fylgist með grísnum leika sínar
listir og hugsa með mér. Ég er aft
ur dottinn í teiknimyndirnar, því
ég horfi gjarnan á þetta með henni
og er jafnvel farinn að kunna texta
utan að. Það væri því kannski best
að viðurkenna fyrir sjálfum mér, að
gamla efnið er ekkert betra. Rótin
að þessum gullnu minningum
er löngun í gamla tíma, þegar ég
var lítill. Það er bara svo fáránlega
gaman að vera barn. n
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
B
andaríska leikkonan Olivia
Wilde hefur landað hlutverki í
væntanlegum sjónvarpsþáttum
sem framleiddir verða af sjón
varpsstöðinni HBO. Þættirnir hafa enn
ekki hlotið nafn en þeir gerast í New
York rétt eftir 1970 og verður þema
þeirra „rokk og ról“. Framleiðendur
þáttanna eru heldur ekki af verri end
anum, en Mick Jagger, Martin Scorsese
og Terence Winter hafa allir staðfest
aðild sína að þáttunum.
Fyrsti þátturinn gerist, sem fyrr seg
ir, í New York á áttunda áratug síðustu
aldar, þegar pönk og diskó voru að
koma fram og tónlistarheimurinn ein
kenndist af villtu kynlífi og eiturlyfja
neyslu. Sagan er sögð frá sjónarhorni
Richie Finestra, framkvæmdastjóra út
gáfufyrirtækis, sem reynir að blása lífi í
fyrirtækið með því að finna það næsta
sem mun slá í gegn í tónlist og tekst
að lokum að byggja upp útgáfurisann
American Century Records.
Auk Wilde hefur aðeins einn ann
ar leikari verið staðfestur, en það er
Bobby Cannavale sem mun fara með
hlutverk Finestra. Wilde mun svo leika
eiginkonu hans, Devon, sem er fyrr
verandi leikkona og fyrirsæta sem
hafði lifað sannkölluðu bóhemalífi þar
til allt fór í rúst í fyrirtæki eiginmanns
ins. Wilde mun því aftur snúa í sjón
varpið, en hún hefur einbeitt sér að
kvikmyndum undanfarin ár eftir að
hún gerði garðinn frægan í læknaþátt
unum House. n
Þættir um tónlistarsenu áttunda áratugarins væntanlegir
Wilde snýr aftur á sjónvarpsskjáinn
Sunnudagur 16. mars
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
05.25 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig kvenna,
fyrri ferð) B
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (21:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (9:52)
07.14 Tillý og vinir (20:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Ævintýri Berta og Árna
08.05 Sara og önd (24:40
08.15 Kioka
08.22 Kúlugúbbarnir (15:20)
08.45 Hrúturinn Hreinn (4:20)
08.52 Chaplin (36:52)
09.00 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig kvenna,
síðari ferð) B
10.35 Disneystundin (10:52)
10.36 Herkúles (10:21)
11.00 Sunnudagsmorgunn
12.10 Grínistinn (2:4) (Laddi eins
og hann leggur sig) 888 e
13.00 Bikarúrslit kvenna í blaki B
14.40 Þrekmótaröðin 2013
15.00 Bikarúrslit karla í blaki B
16.40 Leiðin á HM í Brasilíu e
17.10 Táknmálsfréttir
17.21 Stella og Steinn (4:10)
17.33 Friðþjófur forvitni (4:9)
17.56 Skrípin (2:52)
18.00 Stundin okkar 888
18.25 Innlit til arkitekta í
útlöndum – Ulrik Plesner
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Landinn 888
20.10 Brautryðjendur (6:8)
(Dóra G. Jónsdóttir) 888
20.40 Stundin (1:6) 8,3
(The Hour II) Stundin er
spennandi bresk verð-
launaþáttaröð sem gerist á
sjónvarpstöð BBC árið 1956.
Á dögum kalda stríðsins
var bilið milli þess að segja
sannleikann og svíkja föður-
landið stutt. Aðalhlutverk:
Romola Garai, Ben Whishaw
og Dominic West.
21.35 Afturgöngurnar (5:8)
(Les Revenants) Dul-
magnaðir spennuþættir
sem hlutu alþjóðlegu
Emmy-verðlaunin sem
besti leikni myndaflokk-
urinn í nóvember á síðasta
ári. Einstaklingar sem hafa
verið taldir látnir til nokkurs
tíma, fara að dúkka upp í
litlu fjallaþorpi eins og ekk-
ert hafi í skorist. Leikarar:
Anne Consigny, Frédéric
Pierrot og Clotilde Hesme.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.30 Hljómsveitin kemur í bæ-
inn 7,6 (Bikur Ha-Tizmoret)
Margverðlaunuð ísraelsk
gamanmynd um egypska
lögregluhljómsveit. Sveitin
er fengin til að spila við opn-
um menningarviðburðar,
en villist á ferðalaginu og
þá fyrst hefjast vandræðin.
Aðalhlutverk: Sasson
Gabai, Ronit Elkabetz og
Saleh Bakri.
23.55 Sunnudagsmorgunn e
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
08:55 Malaga - Real Madrid
10:35 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Man. City)
12:15 Meistarad. - meistaram.
12:50 Formula 1 2014 (Ástralía)
15:20 La Liga Report
15:50 Barcelona - Osasuna B
17:50 Hestaíþr. á Norðurland
18:20 NBA (Dr. J - The Doctor)
19:30 NBA Miami - Houston B
22:30 Golfing World 2014
23:20 Barcelona - Osasuna
08:20 Stoke - West Ham
10:00 Hull - Man. City
11:40 Everton - Cardiff
13:20 Man. Utd. - Liverpool B
15:50 Tottenham - Arsenal B
18:00 Aston Villa - Chelsea
19:40 Man. Utd. - Liverpool
21:20 Tottenham - Arsenal
23:00 Fulham - Newcastle
00:40 Southampton - Norwich
10:45 The Three Musketeers
12:35 Fur: An Imaginary
Portrait of Diane Arbus
14:35 The Queen
16:20 The Three Musketeers
18:10 Fur: An Imaginary
Portrait of Diane Arbus
20:15 The Queen
22:00 Friends With Benefits
23:50 X-Men: First Class
02:00 The Messenger
03:50 Friends With Benefits
15:20 H8R (8:9)
16:00 Þriðjudagskv. m/ Frikka D.
16:30 Amazing Race (3:12)
17:15 Offspring (13:13)
17:55 Men of a Certain Age
18:40 The New Normal (17:22)
19:00 Bob's Burgers
19:25 American Dad
19:45 The Cleveland Show
20:10 Unsupervised (9:13)
20:30 Brickleberry (9:10)
20:55 Dads (18:18)
21:15 The League (3:13)
21:40 Deception (2:11)
22:25 The Glades (11:13)
23:05 The Vampire Diaries
23:50 Bob's Burgers
00:10 American Dad
00:35 The Cleveland Show
00:55 Unsupervised (9:13)
01:20 Brickleberry (9:10)
01:40 Dads (18:18)
02:00 The League (3:13)
02:20 Deception (2:11)
03:05 Tónlistarmyndbönd
18:55 Seinfeld (20:24)
19:20 Modern Family
19:45 Two and a Half Men (11:24)
20:10 Viltu vinna milljón? (21:30)
21:00 Game of Thrones (4:10)
21:55 Krøniken (19:22)
22:55 Ørnen (19:24)
23:50 Ally McBeal (20:23)
00:35 Viltu vinna milljón?
14:00 Frumkvöðlar
14:30 Eldhús Meistaranna
15:00 Vafrað um Vesturland
15:30 Stormað um Hafnarfjörð
16:00 Hrafnaþing
17:00 Stjórnarráðið
17:30 Skuggaráðuneytið
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur,tækni og kennsla.
19:00 Fasteignaflóran
19:30 Á ferð og flugi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakistan
21:30 Suðurnesjamagasín
22:00 Hrafnaþing
23:00 Tíska.is
23:30 Eldað með Holta
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:21 Strumparnir
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:35 Ben 10
10:00 Tom and Jerry
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
10:50 Nágrannar
11:10 Nágrannar
11:30 Nágrannar
11:50 Nágrannar
12:15 60 mínútur (23:52)
13:00 Mikael Torfason - mín
skoðun
13:50 Spaugstofan
14:15 Spurningabomban
15:05 Heimsókn
15:30 Modern Family (2:24)
16:05 Um land allt
16:40 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (29:50)
Íþróttamenn Stöðvar 2
Sport fara yfir það helsta
úr heimi íþróttanna í
liðinni viku, taka viðtöl við
sérfræðingana og sýna brot
frá því helsta sem fór fram.
19:10 Sjálfstætt fólk (26:30)
19:45 Ísland Got Talent
Glæsilegur íslenskur
sjónvarpsþáttur þar sem
leitað er að hæfileikaríkustu
einstaklingum landsins.
20:35 Mr. Selfridge Önnur þátta-
röðin auðmanninn Harry
Selfridge, stofnanda stór-
verslunarinnar Selfridges
og hún gerist á róstursöm-
um tímum í Bretlandi
þegar fyrri heimsstyrjöldin
setti lífið í Evrópu á annan
endann.
21:25 The Following 8,7 (8:15)
Önnur þáttaröðin af
þessum spennandi þáttum
en síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar sögu-
hetjuna Ryan Hardy. Eitt er
víst að nýtt illmenni verður
kynnt til leiks í þessari
þáttaröð en það er ekki þar
með sagt að Joe Carroll
hafi sungið sitt síðasta.
Nýr sértrúarsöfnuður er að
myndast og leiðtogi hóps-
ins er jafnvel hættulegri en
Carroll.
22:10 Banshee (10:10) Önnur
þáttaröðin um hörku-
tólið Lucas Hood sem er
lögreglustjóri í smábænum
Banshee.
23:05 60 mínútur (24:52)
23:50 Mikael Torfason - mín
skoðun
00:35 Daily Show: Global
Edition
01:00 Nashville (10:22)
01:45 True Detective (8:8)
02:40 The Americans (1:13)
03:25 American Horror Story:
Asylum (9:13)
04:10 Mad Men (11:13)
05:00 Mr. Selfridge
05:45 Fréttir e
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:10 Dr. Phil
12:50 Dr. Phil
13:30 Dr. Phil
14:10 Once Upon a Time (10:22)
14:55 7th Heaven (10:22)
15:35 Family Guy (20:21)
16:00 90210 (10:22)
16:40 Made in Jersey (7:8)
17:25 Parenthood (10:15)
18:10 The Good Wife (5:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins.
19:00 Friday Night Lights (9:13)
19:40 Judging Amy (7:23)
20:25 Top Gear - NÝTT (1:6)
21:15 Law & Order (6:22)
Spennandi þættir um störf
lögreglu og saksóknara í
New York borg. Þekktur
ævisagnaritari finnst látinn
en nýlega hafði hann gefið
út nákvæmar lýsingar á
fortíð sinni sem karlhóra.
22:00 The Walking Dead 7,8
(11:16) Þættir sem hafa
slegið öll fyrri áhorfsmet
áskriftarstöðva í Banda-
ríkjunum. Rick Grimes og
félagar þurfa að glíma við
uppvakninga utanfrá og
svikara innanfrá í þessum
hrollvekjandi þáttum sem
eru alls ekki fyrir viðkvæma.
22:45 The Biggest Loser -
Ísland (8:11) Stærsta
framleiðsla sem SkjárEinn
hefur ráðist í frá upphafi.
Tólf einstaklingar sem
glíma við yfirþyngd ætla
nú að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem felst
í hollu mataræði og mikilli
hreyfingu. Umsjón hefur
Inga Lind Karlsdóttir
23:35 Elementary (10:24) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í
New York borg nútímans.
Síðustu þáttaröð lauk með
því að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önnur
en Moriarty prófessor.
Sherlock Holmes kemur
til bjargar þegar vitfirrtur
maður leikur lausum hala á
lögreglustöðinni.
00:25 Scandal (9:22) Við höldum
áfram að fylgjast með
Oliviu og félögum í Scandal.
Fyrsta þáttaröðin sló í
gegn meðal áskrifenda en
hægt var að nálgast hana í
heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia
heldur áfram að redda
ólíklegasta fólki úr ótrú-
legum aðstæðum í skugga
spillingarstjórnmálanna í
Washington.
01:10 The Bridge (11:13)
01:50 The Walking Dead
02:35 The Tonight Show
03:20 Beauty and the Beast
04:00 Pepsi MAX tónlist
SkjárGolf
06:00 Ginx
15:25 NAC Breda - AFC Ajax
17:35 NAC Breda - AFC Ajax
19:35 Ginx
Olivia Wilde Mun snúa aftur á sjón-
varpsskjáinn eftir að hafa einbeitt sér að
kvikmyndum undanfarin ár.
Rooney Mara
verður Tígrislilja
Ný mynd um Pétur Pan væntanleg
B
andaríska leikkonan Rooney
Mara, sem er hvað þekktust
fyrir leik sinn í bandarísku
útgáfunni af Millennium
þríleiknum, hefur fengið hlut
verk indíánastelpunnar Tígrislilju
í væntanlegri mynd um Pétur Pan.
Myndin ber einfaldlega heitið Pan
og verður leikstýrt af Joe Wright,
en hann er hvað þekktastur fyrir
myndir á borð við Atonement,
Pride and Prejudice og Anna
Karenina.
Auk Mara hafa Hugh Jackman
og Garett Hedlund verið skráðir til
leiks; Jackman sem Svartskeggur
og Hedlund sem Krókur kafteinn.
Myndin verður að sögn framleið
enda í skuggalegri kantinum, þrátt
fyrir að byggja á einu vinsælasta
barnaævintýri allra tíma. Hand
ritið var skrifað af Jason Fuchs,
sem skrifaði handritið að teikni
myndinni Ice Age: Continental
Drift, og munu tökur hefjast í sum
ar, en áætlaður frumsýningardagur
er 17. júlí 2015.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
gerð er kvikmynd eftir ævintýrinu
um Pétur, Vöndu og félaga þeirra
í Hvergilandi. Fyrir utan hina sí
gildu teiknimynd frá Disney má
til dæmis nefna myndirnar Hook,
sem leikstýrt var af Steven Spiel
berg, og hina leiknu Peter Pan frá
árinu 2003. n horn@dv.is
Rooney Mara
Mara mun fara
með hlutverk
Tígrislilju í hinni
væntanlegu mynd.
Rögnvaldur Már Helgason
rognvaldur@dv.is
Helgarpistill
Dóra og Klossi
Standast Baldri búálfi
snúninginn og vel það.