Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 72
Tólftu seríunni af matreiðsluþættin- um Eldsnöggt með Jóa Fel lauk nú um jólin. Ég get ekki ímyndað mér að nokkurn hafi grunað að húðflúraði og helskorni bakarinn myndi endast svo lengi í sjónvarpi. En sú er raunin og fyrir því er góð ástæða. Þetta eru alveg virkilega fínir þættir. Jói veit alveg hvað virkar. Hann eldar tiltölulega einfalda rétti sem allir eiga að geta gert. Hann laum- ar líka inn ýmsum litlum fróðleiks- molum um hvernig megi gera hitt og þetta á auðveldari hátt sem henti venjulegum heimilum. En þegar hann bakar er hann í essinu sínu. Þá fer hann virkilega að njóta sín en á heildina litið nýtur hann sín svo mik- ið við að gera þáttinn að hann verð- ur skemmtilegri. Það er nefnilega þannig að ef þú stendur bara einn fyrir framan myndavél að elda verð- ur þú að gefa af þér og það gerir Jói. Þátturinn er líka vel klipptur og gerir það sem allir góðir matreiðslu- þættir eiga að gera. Sé verið að búa eitthvað til sem þarf að kólna í lang- an tíma er hann með það klárt. Vegna þessa er aldrei dauð stund í þáttun- um. Það er bannað að elda í raun- tíma eins og Jóhanna Vigdís sannaði svo listilega á RÚV í ár. Auðvitað verður þetta endalausa vín og bjórplögg þreytandi til lengd- ar en menn þurfa að redda sér. Fyrir mitt leyti hef ég gaman að Eldsnöggt með Jóa Fel og hef lært margt. Ég vona bara að hann komi eldsnöggt aftur með nýja seríu. Tómas Þór Þórðarson 17.05 Bænhúsið á Núpsstað 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jólastundin okkar 18.00 Nonni og Manni (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (86:87) 21.00 Aðþrengdar eiginkonur 21.45 Tíu mínútna sögur – Styttur (5:11) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (17:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano, Eric Close og Roselyn Sanchez. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Glampandi ljós Dönsk bíómynd frá 2000. Smábófar frá Kaupmannahöfn ræna stórfé af stórglæpamanni og ætla að flýja til Barcelona. Þeir neyðast til að fela sig í niðurníddu húsi úti í sveit og vilja helst vera þar um kyrrt en fortíðin bítur í hælana á þeim. Leikstjóri er Anders Thomas Jensen og meðal leikenda eru Søren Pilmark, Ulrich Thomsen, Mads Mikkelsen, Nikolaj Lie Kaas, Sofie Gråbøl og Iben Hjejle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.55 Kastljós 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (18:18) 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Sjálfstætt fólk 11:00 Gilmore Girls 11:45 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Matarást með Rikku (3:10) 13:30 Friðrik Ómar - Elvis 15:05 The O.C. 2 (14:24) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:40 Latibær (18:18) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (13:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (21:24) 19:45 How I Met Your Mother (11:22) 20:10 Jamie‘s Family Christmas 20:40 Little Britain Christmas Special Óborganlegur jólaþáttur með gríntvíeykinu í Little Britain. Eins og aðdáendur þeirra vita þá er þeim félögum nákvæmlega ekkert heilagt - allra síst jólin - og er útkoman því skrautleg og hreint drepfyndin eins og þeirra er von og vísa. 21:10 NCIS: Los Angeles (19:24) 21:55 Sex and the City 00:20 The Thomas Crown Affair 02:10 Falling Down 7,6 04:00 Jamie‘s Family Christmas 04:30 Little Britain Christmas Special 05:00 The Simpsons (13:21) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Elf 10:00 Nothing Like the Holidays Það jafnast ekkert á við hátíðirnar)Fyndin, hugljúf og skemmtileg mynd um jólahald stórrar og líflegrar fjölskyldu frá Púertó Ríkó í Chicago. 12:00 My Best Friend‘s Wedding 14:00 Elf 16:00 Nothing Like the Holidays 18:00 My Best Friend‘s Wedding 20:00 Köld slóð Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. Baldur ákveður því að fara á vettvang og kynnist þar starfsmönnum virkj- unarinnar sem eru hver öðrum grunsamlegri. 22:00 The Kite Runner 7,7 00:05 The Butterfly Effect 2 7,8 02:00 The Nativity Story Stórmynd þar sem sögð er hin eina sanna jólasaga af því þegar ung kona að nafni María eignaðist sérstakt barn sem átti eftir að breyta gangi mannkynssögunnar. 04:00 The Kite Runner 06:05 You Don‘t Mess with the Zohan 19:25 American Dad (7:20) 19:50 The Doctors 20:35 Entourage (12:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:35 Hawthorne (5:10) 23:20 Medium (14:22) 00:05 American Dad (7:20) 00:30 Entourage (12:12) 01:00 The Doctors 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 Parenthood - Lokaþáttur (13:13) (e) 16:35 Dr. Phil 17:20 Rachael Ray 18:05 America‘s Next Top Model - Loka- þáttur (13:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar tvær fá óvænta heimsókn frá foreldrum sínum og sitja fyrir í auglýsingu fyrir tímarit. Þær eru annars hugar því óðum styttist í að Tyra tilkynni um sigurvegara keppninnar. 18:55 America‘s Funniest Home Video s (20:46) (e) 19:20 Real Hustle (8:20) 19:45 Whose Line is it Anyway? (10:39) 20:10 The Office (18:26) 20:35 30 Rock (4:22) 21:00 House (18:22) 21:50 CSI: Miami (13:24) 22:40 Hæ Gosi - Lokaþáttur (6:6) (e) 23:10 Jay Leno 23:55 The L Word (2:8) (e) 00:45 The Fourth Angel (e) Spennumynd frá árinu 2001 með Jeremy Irons, Forest Whitaker og Jason Priestley í aðalhlut- verkum. Blaðamaðurinn Jack Elgin er á leiðinni til Indlands í frí með fjölskylduna. Hryðjuverkamenn ræna flugvélinni og fjöldi farþega deyr í misheppnaðri tilraun lögreglu til að handsama hryðjuverkamennina. Meðal þeirra látnu er fjölskylda Jacks. Vegna pólitísks þrýstings er flugræningjunum sleppt úr haldi. Jack reynir að tala við fulltrúa löggæslu og stjórnmálamenn en enginn vill aðhafast neitt. Hann áttar sig á því að til að réttlætið nái fram að ganga þarf hann að taka lögin í sínar eigin hendur. Leikstjóri er John Irvin. Stranglega bönnuð börnum. 02:25 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 20:00 Hrafnaþing Hvað var gert upp? Anno 2010 21:00 Under feldi Örlagaár í sjálfstæðissögu eyjunnar bláu 21:30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engu lík Dagskrá Miðvikudagur 29. desember 17.05 Víðimýrarkirkja 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Disneystundin 17.31 Fínni kostur 17.54 Sígildar teiknimyndir (14:42) 18.00 Nonni og Manni (4:6) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Óratórían Cecilía 21.25 Tjaldið rís (Un lever de rideau) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Enski sjúklingurinn 7,3 Bandarísk bíómynd frá 1996. Meðan ungverskur kortagerðarmaður liggur fyrir dauðanum í seinni heimsstyrjöld eru rifjuð upp örlagarík atvik úr ævi hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Landinn 01.30 Kastljós 02.00 Fréttir 02.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Lois and Clark: The New Adventure (18:21) 11:00 Ameríski draumurinn (4:6) 11:45 Grey‘s Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Pretty Little Liars (5:22) 13:50 Gossip Girl (18:22) 14:40 E.R. (9:22) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (12:23) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (20:24) 19:45 How I Met Your Mother (9:20) 20:10 Gossip Girl (8:22) 21:00 Hawthorne (5:10) 21:45 Medium (14:22) 22:30 When Harry Met Sally 7,7 Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gaman- mynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 00:05 Shadowboxer 01:40 Snow Cake 03:30 Sjáðu 04:00 Gossip Girl (8:22) 04:45 Grey‘s Anatomy (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 17:35 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 18:25 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Göppingen og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og með liðinu leika Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson. 20:05 Meistaradeildin - gullleikur 21:50 Bardaginn mikli 22:45 Þýski handboltinn 07:00 Enska úrvalsdeildin. 12:20 Enska 1. deildin 2010-2011 14:05 Enska úrvalsdeildin 15:50 Enska úrvalsdeildin 17:35 Enska úrvalsdeildin 19:20 Ensku mörkin 2010/11 19:50 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Liverpool og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Sunnudagsmessan 23:00 Enska úrvalsdeildin 00:45 Enska úrvalsdeildin 08:00 Christmas Cottage 10:00 Speed Racer 12:10 The Polar-Express 14:00 Christmas Cottage 16:00 Speed Racer 18:10 The Polar-Express 20:00 The Proposal 6,7 Rómant- ísk gamanmynd með Söndru Bullock og Ryan Reynolds. Bullock leikur kröfuharðan, kanadískan ritstjóra í New York sem þvingar aðstoðarmann sinn (Reynolds) til að giftast sér í þeim tilgangi að verða sér út um dvalarleyfi í Bandaríkjunum. 22:00 Planes, Trains and Automobiles 7,5 00:00 Skeleton Man 2,1 02:00 Kings of South Beach 04:00 Planes, Trains and Automobiles 06:00 Köld slóð 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:45 Seven Ages of Drinking (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:10 How To Look Good Naked (6:12) (e) 19:00 Judging Amy (20:23) 19:45 America‘s Funniest Home Videos (19:46) (e) 20:10 Victoria‘s Secret Fashion Show 2010 Flottustu fyrirsætur heims skarta sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfataris- ans Victoria’s Secret. Þetta er glæsileg sýning sem er ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu í tískugeiranum og höfðar jafnt til kvenna sem karla. Sýningin fer fram í New York þar sem Kate Perry skemmtir áhorfendum með lögum sínum milli þess sem stúlkurnar sýna nýjustu og heitustu undirfötin frá Victoria’s Secret. 21:00 Parenthood - Lokaþáttur (13:13) 21:45 America‘s Next Top Model - Lokaþáttur (13:13) 22:35 The L Word (2:8) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Alice og Tasha reyna að bjarga sambandinu, Max undirbýr sig að klára kynskiptiaðgerðina en fær óvæntar fréttir sem setja allt úr skorðum og Bette hittir gamla vinkonu (Elizabeth Berkley) á listasýningu. 23:25 Hæ Gosi (5:6) (e) 23:55 Jay Leno 00:40 Saturday Night Live - Christmas Special (23:24) 02:05 Pepsi MAX tónlist 20:00 Björn Bjarna Bjarni Ben ræðir við frænda sinn um stjórnmál um áramót 20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin 21:00 Golf fyrir alla Óli og Brynjar um golfdiskinn, sem sló í gegn eins og hola í höggi 21:30 Segðu okkur frá bókinni Komdu eldsnöggt aftur Pressan Stórmyndin Avatar fékk í vikunni verðlaun fyrir bestu Blu-Ray-út- gáfuna þetta árið en Avatar: Ext- ended Edition þykir allra besti Blu-Ray-diskur sem komið hef- ur út. „Sama hvað fólki finnst um myndina stendur James Camer- on við orð sín hvað varðar Blu- Ray-útgáfuna. Hann lofaði að hún yrði þess virði að borga fyr- ir og það er satt. Ekki er til betri útgáfa með meira magni af flottu aukaefni á nokkrum öðrum disk,“ segir í lýsingunni um disk- inn. Avatar sló við stórmyndinni Inception en hún fékk silfurverðlaunin. Aukaefnið þar þykir ekkert stór- brotið en gæðin á myndinni eiga að vera mögnuð sem þykir vel við hæfi en hún fékk einróma lof gagnrýnenda á árinu. Í næstu sætum á eftir komu myndir á borð við In The Loop, Toy Story 3, A Prophet og A Single Man. Dagskrá Fimmtudagur 30. desember 06:00 ESPN America 12:05 Golfing World 12:55 The Open Championship Official Film 2010 13:50 PGA Tour Yearbooks (7:10) 14:35 Ryder Cup Official Film 1997 16:50 European Tour - Highlights 2011 17:40 LPGA Highlights (8:10) 19:00 World Golf Championship 2010 (2:4) 23:00 PGA Tour Yearbooks (8:10) 00:00 ESPN America 06:00 ESPN America 11:55 Golfing World 12:45 Golfing World 13:35 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) 16:35 Golfing World 17:25 European Tour - Highlights 2011 (2:45) 18:15 World Golf Championship 2010 (3:4) 23:15 PGA Tour Yearbooks (9:10) 00:00 ESPN America Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 07:00 Þýski handboltinn 18:00 Þýski handboltinn 19:35 Champions Tour 2010 - Year in Review 20:35 Bardaginn mikli 21:30 European Poker Tour 6 - Pokers 22:20 World Series of Poker 2010 23:15 Last Man Standing (7:8) 18:50 American Dad (6:20) 19:15 The Doctors 20:00 Jamie‘s Family Christmas 20:25 Sjálfstætt fólk 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (5:24) 22:15 Chuck (7:19) 23:00 Burn Notice (3:16) 23:45 American Dad (6:20) 00:10 Jamie‘s Family Christmas 00:35 Sjálfstætt fólk 01:05 The Doctors 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:00 Enska úrvalsdeildin 19:00 Sunnudagsmessan 20:00 Premier League World 2010/2011 20:30 Football Legends 20:55 Ensku mörkin 2010/11 21:25 Premier League Review 2010/11 22:25 Enska úrvalsdeildin BESTU BLU-RAY-DISKARNIR VALDIR: AVATAR NÚMER 1 72 | Afþreying 29. desember 2010 Áramótablað Eldsnöggt með Jóa Fel Stöð 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu Einkunn á IMDb merkt í rauðu Mikil velgengni Avatar er tekju- hæsta mynd allra tíma. Sjónvarpið Stöð 2SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Ínn Stöð 2 Extra Stöð 2 Bíó Sjónvarpið Stöð 2SkjárEinn Stöð 2 Sport SkjárGolf Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Extra Stöð 2 Bíó Ínn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.