Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 46
46 | Völvuspá 29. desember 2010 Áramótablað lætur­ formlega­ og­ endanlega­ af­ störfum­ sem­ forstöðumaður­Krossins­en­stjórnar­í­fyrstu­bak­ við­tjöldin­og­prédikar­eins­og­hann­eigi­líf­sitt­ að­leysa. Jónína­ Benediktsdóttir,­ eiginkona­ hans,­ verður­ stöðugt­ áhrifameiri­ í­ rekstri­ trúfélags- ins­ þegar­ líður­ á­ árið­ og­ margir­ verða­ farnir­ að­tala­um­hana­sem­hinn­raunverulega­fram- kvæmdastjóra­hvað­sem­líður­ formlegri­ fram- hlið.­Hún­gjörbreytir­um­lífsstíl,­hættir­að­mála­ sig­og­gengur­í­einföldum­fatnaði.­ Völvan­ sér­ Jónínu­ enn­ einu­ sinni­ í­ skæru­ kastljósi­ fjölmiðlanna­ vegna­ hrösunar­ á­ ein- hverju­ sviði­ en­ Jónína­ gerir­ eins­ og­ oft­ áður:­ sættist­við­þjóðina­í­áhrifamiklu­Kastljósviðtali­ þar­sem­tárin­flæða.­Í­kjölfarið­rís­mikil­samúð- arbylgja­ í­ samfélaginu­ sem­ skilar­ sér­ í­ mikilli­ fjölgun­í­Krossinum. Guðmundur í brimgarði á nýrri kennitölu Atvinnulífið­ verður­ oftast­ í­ fréttum­ á­ árinu­ vegna­ afskrifta­ bankanna­ á­ skuldum­ ýmissa­ fyrirtækja­ eða­ dótturfyrirtækja­ þeirra.­ Á­ vett- vangi­ sjávarútvegs­ verður­ Guðmundur­ Kristj- ánsson­ í­ Brimi­ oft­ í­ fréttum­ en­ hann­ berst­ í­ bökkum­og­þarf­að­skipta­um­kennitölur.­ Fiskvinnslufyrirtækið­ Stormur,­ sem­ ver- ið­hefur­ í­ fréttum­vegna­umdeilds­eignarhluts­ kínverskra­auðkýfinga,­kemst­í­fréttir­þegar­það­ hreiðrar­um­sig­í­rústum­fiskvinnslunnar­á­Flat- eyri­ og­ hefur­ þar­ vinnslu.­ Þetta­ verður­ vatn­ á­ myllu­þeirra­sem­óttast­ítök­útlendinga­í­þess- um­ atvinnuvegi­ meira­ en­ allt­ annað­ og­ völv- an­sér­stjórnmálamenn­fara­hamförum­vegna­ málsins­en­fá­ekkert­að­gert. Boltakonur hneyksla Fátt­verður­til­þess­að­gleðja­Íslendinga­á­sviði­ íþrótta­á­nýju­ári.­Landsliðum­Íslands­í­hand- bolta­ og­ fótbolta­ gengur­ afar­ illa­ svo­ ekki­ sé­ fastar­að­orði­kveðið­og­virðist­bókstaflega­allt­ ganga­á­afturfótunum. Leiðindamál­ tengt­ kvennaknattspyrnu­ kemur­ upp­ á­ vordögum­ og­ völvan­ sér­ þekkta­ knattspyrnukonu­ undirleita­ á­ forsíðum­ dagblaða­ á­ flótta­ undan­ ljósmyndurum.­ Á­ móti­ þessu­ vegur­ nokkuð­ að­ sigurganga­ Gunnars­ Nelson,­ bardagamanns­ úr­ Keflavík,­ heldur­áfram­og­verður­hann­þekktari­og­vin- sælli­á­þessu­ári­en­því­næsta­á­undan. Ungu strákarnir sterkir U21­árs­landsliðið­í­knattspyrnu­fer­á­EM­í­Dan- mörku­í­júní.­Í­fyrsta­skipti­sem­U21­árs­lands- liðið­ kemst­ í­ lokakeppni­ stórmóts.­ Völvan­ sér­ þá­lenda­ofar­en­margir­telja­en­ekki­eins­ofar- lega­og­Íslendingar­vilja. Strákarnir okkar á HM í handbolta í janúar Handboltalandsliðið­ keppir­ á­ HM­ í­ Svíþjóð­ í­ janúar.­Síðustu­ leikir­hafa­ekki­verið­góðir­hjá­ liðinu­en­margir­leikmenn­íslenska­liðsins­eiga­ erfitt­uppdráttar­hjá­félagsliðum­sínum.­Völvan­ sér­þennan­leiðangur­sem­mikla­sneypuför­og­ þjóðin­ situr­ hnuggin­ við­ sjónvarpsskjáinn­ og­ fylgist­með­strákunum. Gylfa gengur vel Völvan­ sér­ Gylfa­ Þór,­ knattspyrnumann­ hjá­ Hoffenheim­í­Þýskalandi,­á­mikilli­framabraut­ á­ nýju­ ári.­ Hann­ vekur­ mikla­ athygli­ í­ Þýska- landi­og­verður­fjallað­um­hann­sem­einn­efni- legasta­knattspyrnumann­seinni­tíma. Eiður Smári í andbyr Eiður­ Smári­ Guðjohnsen­ knattspyrnumaður­ verður­áfram­í­sviðsljósi­íslenskra­fjölmiðla.­Að­ mati­spekinga­er­hann­á­niðurleið­og­þeir­spá­ honum­minnkandi­vinsældum. Völvan­ sér­ hann­ hafa­ vistaskipti­ á­ nýju­ ári­ en­Eiður­er­alls­ekki­hættur­að­spila­fótbolta­og­ hann­vekur­athygli­fyrir­glæsileg­tilþrif­með­ís- lensku­knattspyrnuliði. Aron Einar græðir Aron­ Einar­ Gunnarsson,­ knattspyrnumað- ur­ hjá­ Coventry­ á­ Englandi,­ verður­ í­ kastljósi­ enskra­ fjölmiðla­ á­ árinu.­ Völvan­ sér­ hann­ í­ skuggsjánni­með­fullar­hendur­fjár­eftir­að­hafa­ staðið­ í­ langvinnum­deilum­við­ forsvarsmenn­ félagsins­sem­hann­leikur­fyrir. Bændur og búalið Talsvert­verður­spjallað­um­bændur­á­nýju­ári­ vegna­ hugsanlegrar­ inngöngu­ í­ ESB­ en­ and- staða­ þeirra­ við­ þau­ áform­ minnkar­ talsvert­ á­ nýju­ ári.­ Í­ ljós­ kemur­ að­ formaður­ samtaka­ þeirra­er­aðili­að­verkefni­sem­hlotið­hefur­styrk­ frá­ESB­og­dregur­það­talsvert­úr­trúverðugleik- anum. Völvan­ sér­ jarðakaup­ útlendinga­ mikið­ í­ sviðsljósinu­ á­ nýju­ ári.­ Bandarískir­ fjárfestar­ eignast­ráðandi­hlut­í­ jörðum­sem­eiga­stóran­ hlut­ í­ Laxá­ í­ Aðaldal­ og­ veldur­ málið­ nokkru­ írafári.­ Allt­ eru­ þetta­ þó­ lögleg­ viðskipti­ þótt­ deilt­sé­um­siðferðilega­hlið­þeirra. Óhöpp og slysfarir Völvan­sér­fátt­mannskæðra­slysa­í­skuggsjánni­ á­ nýju­ ári­ en­ mannskæður­ bruni­ sem­ verður­ skömmu­eftir­áramótin­varpar­dimmum­skugga­ yfir­umhverfið­en­hann­virðist­vera­úti­á­landi.­ Hópslys­ tengt­ ferðamennsku­ verður­ mikið­ í­ fréttum­á­sumrinu­en­enginn­mannskaði­verð- ur­í­því.­Völvan­sér­stóra­leitarflokka­á­ferð­í­ná- grenni­ Hvannadalshnúks­ á­ vordögum­ en­ ár- angur­leitarinnar­er­ekki­sýnilegur. Morð í Reykjavík Óhugnanlegt­ morð­ verður­ framið­ í­ Reykjavík­ á­ miðju­ ári­ og­ tengist­ það­ eitthvað­ fíkniefna- heiminum­ og­ viðskiptum­ honum­ tengdum.­ Í­ hlut­ eiga­ erlendir­ ríkisborgarar­ en­ völvan­ sér­ Íslendinga­sem­tengjast­málinu­og­sumir­þeirra­ eru­þjóðþekktir­fyrir­afskipti­sín­af­brotamálum­ og­innflutningi­fíkniefna. Geirfinnur kemur alltaf aftur Geirfinnsmálið­kemst­enn­einu­sinni­í­kastljós­ umræðunnar­á­nýju­ári.­Völvan­sér­mann­sem­ tengdist­ rannsókn­málsins­á­sínum­tíma­stíga­ fram­ og­ segja­ frá­ reynslu­ sinni.­ Hann­ vottar­ harðræði­og­ómannúðlega­meðferð­á­föngun- um­til­þess­að­knýja­fram­játningar.­Háttsettur­ embættismaður­ í­ réttarkerfinu­ er­ borinn­ sök- um­um­afbrot­og­kúgun­í­málinu.­Hann­neitar­ að­segja­af­sér­þrátt­fyrir­áskoranir­þess­efnis. Sérstæð sakamál og mannrán Íslendingar­allir­heillast­af­rannsókn­mjög­und- arlegs­sakamáls­á­nýja­árinu.­Brotist­verður­inn­ á­vettvang­sem­tilheyrir­forseta­Íslands­og­það- an­ stolið­ dýrgripum­ sem­ öll­ þjóðin­ telur­ sig­ eiga.­ Rannsókn­ málsins­ verður­ mjög­ opinber­ og­stendur­lengi­og­völvan­sér­málið­upplýsast­ að­lokum. Fyrsta­ mannránið­ sem­ verður­ opinbert­ verður­framið­á­Íslandi­á­nýju­ári­og­gera­ræn- ingjarnir­ tilraun­ til­ þess­ að­ krefjast­ lausnar- gjalds­en­afhending­þess­fer­í­handaskolum­og­ lögreglan­handtekur­alla­og­endurheimtir­fórn- arlambið­ ómeitt.­ Fórnarlambið­ er­ ungt­ barn­ þjóðþekktra­ og­ sterkefnaðra­ einstaklinga­ sem­ fá­ í­ kjölfarið­ samúð­ almennings­ sem­ er­ þeim­ kærkominn­stuðningur­ í­stað­þeirrar­andúðar­ sem­að­þeim­beindist­áður. Furðufréttir Nýr­sértrúarsöfnuður­sem­kennir­sig­við­eld­og­ er­stofnaður­á­flugvelli­í­Kanada­nær­styrkri­fót- festu­á­Íslandi.­Söfnuðurinn­nær­að­hasla­sér­völl­ meðal­ ungs­ fólks­ sem­ hefur­ átt­ við­ vímuefna- vanda­að­stríða­og­veitir­bæði­Krossinum­og­SÁÁ­ harða­samkeppni­á­þessu­sviði. Söfnuðurinn­ setur­ upp­ bækistöðvar­ sínar­ í­ iðnaðarhúsnæði­með­póstnúmerið­105­og­völv- an­ sér­ þennan­ hóp­ sem­ heitasta­ trendið­ í­ trú- málum­á­nýju­ári.­­n Hin sannspáa völva síðustu ár Úr spánni fyrir árið 2008 „Gríðarlegur samdráttur í hagkerfinu sem birtist í hrapi hlutabréfa í Kauphöllinni á síðari hluta ársins mun koma fram með vaxandi þunga í upphafi nýs árs. Mikill fjöldi hluthafa sem veðjuðu á útrásarfyr- irtæki eins og Exista og FL-group situr eftir með sárt ennið og hefur tapað miklum peningum“ „Sérstaklega verður ástandið á húsnæðismark- aðnum erfitt vegna offramboðs og verðstöðnunar og völvan sér ríkið hafa einhver afskipti af þætti bankanna á því sviði. Persónuleg gjaldþrot nokkurra þekktra einstakl- inga í viðskiptalífinu í kjölfar þessa samdráttar munu vekja töluverða athygli fjölmiðla og áður umsvifamikill viðskiptajöfur, nánar tiltekið Hannes Smárason, mun flytja af landi brott eftir skipbrot af því tagi snemma árs.“ „Þegar líður á vor og sumar fara að sjást verulegir brestir í samstarfi núverandi borgarmeirihluta og það er spá völvunnar að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri á nýju ári í jafnmarga daga og liðirnir eru í hári hans.“ „Björn Ingi mun hverfa af vettvangi stjórnmálanna á nýju ári og hasla sér völl í viðskiptalífinu.“ „Sérstaklega mun harðna í ári hjá Árvakri sem berst við taprekstur og á nýju ári verður útgáfu 24 stunda hætt. DV mun hjara við harðan kost en útgáfa þess gæti breyst á árinu og útgáfudögum fækkað.“ „Ólafur F. Magnússon verður mikið í sviðsljósinu í tengslum við upplausn borgarmeirihlutans.“ Úr spánni fyrir árið 2009 Jón Ásgeir Jóhannesson berst til síðustu stundar fyrir fyrirtæki sínu [...] í árslok standa hann og faðir hans nánast aftur á sínum byrjunarreit í Bónus. Fyrir utan verslunarrekstur á Íslandi verða nær allar eignir feðganna horfnar í skuldahítir um allan heim þótt ekki verði um formlegt gjaldþrot að ræða.“ „Elín Sigfúsdóttir, bankastjóri Landsbankans, mun einnig segja sig frá embætti á nýja árinu.“ „Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hættir sem formaður flokksins af persónulegum ástæðum [...] en völvan sér þó Jóhönnu Sigurðardóttur í einhverju lykilhlutverki.“ „Gunnar Birgisson flækist í spillingarmál.“ „DV heldur áfram að koma út og almennt séð styrkir það stöðu sína á nýju ári enda fer eftirspurnin eftir hlífðarlausum fjölmiðlum vaxandi.“ „Á árinu frestast enn ákvörðun um byggingu álvers á Bakka við Húsavík og missa margir trúna á að af því verði yfirleitt.“ „Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera garðinn frægan fyrir Barcelona en völvan sér hann í fréttum vegna viðskipta á Íslandi sem tengjast ekkert fótbolta.“ „Mjög þekktur listamaður úr hópi poppara deyr á árinu og verður nánast þjóðarsorg.“ Stolið frá þjóðinni Brotist verður inn á vettvang sem tilheyrir forseta Íslands og þaðan stolið dýrgripum sem eru í eigu þjóðarinnar. Sigurganga Gylfa Þórs Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór hjá Hoffenheim í Þýskalandi er á framabraut meðan frægðarsól Eiðs Smára dvínar hratt. Jón Gnarr Völvan segir að vinsældir Jóns meðal borgarbúa haldist miklar en óþol andstæðinga hans vaxi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.