Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 5
Formáli.
I þessu 7. hefti atvinnuvegaskýrslna Þjóðhagsstofnunar
birtast niðurstööur athugana um iönaö árin 1973 og 1974. Megin-
efni heftisins eru niöurstööur athugana á rekstri og efnahag
iönfyrirtækja, og eru sýndar áætlanir um heildarstærðir rekstrar-
reikninga eftir greinum áriö 1973 og efnahagsreikninga í lok
sama árs. Þessar áætlanir eru allar reistar á úrtaksathugunum
úr skattframtölum og ársreikningum iönfyrirtækja. Auk rekstrar-
og efnahagsreikninga iönaöar eru hér birtar ýmsar aörar hag-
tölur iönaöarins, svo sem tölur um framleiöslu, útflutning,
vinnuafl, fjármagn, framleiöni, stærðardreifingu iðnfyrirtækja,
áætlsða hlutdeild iönaöarins í þjóöarframleiöslu o.fl..
Auk talnaefnis fyrir áriö 1973 er í heftinu gerð örstutt
grein fyrir áætlunum um rekstur iönaðarins á árinu 1974 og
horfum 1975. Aætlanir þessar eru um margt ófullkomnar, en þó
þykir rétt aö birta nokkrar niðurstööur þeirra hér. Skýrsla
þessi er þriöja heildarskýrslan um iðnað í röö atvinnuvega-
skýrslna, hin fyrsta (AS nr.2.) kom út árié 1973, en önnur
bókin (AS nr.5.) kom út árié 1974.
A vegum Þjóéhagsstofnunar hefur Magnús Magnússon,
viöskiptafræöingur, einkum unnið aö gerö þessarar skýrslu,
tekié saman talnaefniö og samiö skýringar.
Athuganir af þessu tagi hljóta aö byggja á samstarfi
margra aöila. Þjóöhagsstofnun þakkar Hagstofu íslands, ríkis-
skattstjóra, skattstofunum, Félagi ísl. iönrekenda, Lands-
sambandi iönaöarmanna, Ötflutningsmiöstöð iönaöarins og ýmsum
öörum stofnunum og fyrirtækjum fyrir góöa samvinnu.
ÞJÓÐHAGSSTOFNUN
í júlí 1975
Jón Sigurösson