Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 10
8
talið, að almenn iðnaðarframleiðsla1^ hafi aukizt um 8,6%
(tafla 4.3.), en þar af sýnir magnvísitala Hagstofu íslands
6,5% aukningu og magnvísitala annarra greina 10,3%. Allar
þessar framleiðslubreytingar eru metnar á vog vinnsluvirðis
einstakra greina árið 1970. Séu breytingarnar 1973 hins vegar
metnar eftir vinnsluvirði 1972 veröur framleiðsluaukningin
heldur minni eða um 12% á móti 14%. Aukning almennrar iðnaðar-
framleiðslu 1973 hefur þannig oröiö svipuð aukningu hennar á
árinu 1972, sem þá varö 8%, en mun minni en árin 1970 og 1971.
Eftirfarandi tölur sýna þróun iðnaöarframleiðslu án áls á
árunum 1969-1973.
1969 1970 1971 1972 1973
Magnvísitala iðnaðarframleiðslu (1970 = 100) 90,4 100 114,9 124,2 134,9
Breyting frá fyrra ári +10,6% +14,9% + 8,1% + 8,6%
Vinnuafl í almennum iðnaði jókst ekki að marki milli
áranna 1972 og 1973 (tafla 7.2.) eða mun minna en á undanförnum
árum, sem sjá má af eftirfarandi tölum almennum iðnaði á árunum 1969-1973. um þróun vinnuafls í
1969 1970 1971 1972 1973
Vísitala vinnuafls (1970 = 100) 92,6 100 107,6 111,4 111,7
Breyting frá fyrra ári +8,0% + 7,6% + 3,5% + 0,3%
Aukning vinnuafls í vörugreinum almenns iðnaðar, nam 1,1%,
en í viðgerðargreinum hans minnkaði vinnuafl lítilsháttar eða
um 1 1/2%.
Ef þessar tölur um hlutfallslega aukningu vinnuafls milli
áranna 1972 og 1973 eru settar í samband við hlutfallstölur þaer
hér aö framan, sem sýna aukningu framleiöslumagnsins milli áranna
1972 og 1973, kemur fram 7,7% framleiðsluaukning á vinnueiningu
í almennum iðnaöi, en 7,3% sé slátrun og kjötiðnaður undanskilinn.
Framleiöniaukning í vörugreinum nam 4,1%, en í öðrum greinum,
sem að meginhluta eru viðgerðargreinar, var framleiðniaukningin
10,4%.
1) Með almennri iönaðarframleiðslu erhér átt við iönaðarfram-
leiðslu án fiskiönaðar og álframleiöslu.