Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 10
8 talið, að almenn iðnaðarframleiðsla1^ hafi aukizt um 8,6% (tafla 4.3.), en þar af sýnir magnvísitala Hagstofu íslands 6,5% aukningu og magnvísitala annarra greina 10,3%. Allar þessar framleiðslubreytingar eru metnar á vog vinnsluvirðis einstakra greina árið 1970. Séu breytingarnar 1973 hins vegar metnar eftir vinnsluvirði 1972 veröur framleiðsluaukningin heldur minni eða um 12% á móti 14%. Aukning almennrar iðnaðar- framleiðslu 1973 hefur þannig oröiö svipuð aukningu hennar á árinu 1972, sem þá varö 8%, en mun minni en árin 1970 og 1971. Eftirfarandi tölur sýna þróun iðnaöarframleiðslu án áls á árunum 1969-1973. 1969 1970 1971 1972 1973 Magnvísitala iðnaðarframleiðslu (1970 = 100) 90,4 100 114,9 124,2 134,9 Breyting frá fyrra ári +10,6% +14,9% + 8,1% + 8,6% Vinnuafl í almennum iðnaði jókst ekki að marki milli áranna 1972 og 1973 (tafla 7.2.) eða mun minna en á undanförnum árum, sem sjá má af eftirfarandi tölum almennum iðnaði á árunum 1969-1973. um þróun vinnuafls í 1969 1970 1971 1972 1973 Vísitala vinnuafls (1970 = 100) 92,6 100 107,6 111,4 111,7 Breyting frá fyrra ári +8,0% + 7,6% + 3,5% + 0,3% Aukning vinnuafls í vörugreinum almenns iðnaðar, nam 1,1%, en í viðgerðargreinum hans minnkaði vinnuafl lítilsháttar eða um 1 1/2%. Ef þessar tölur um hlutfallslega aukningu vinnuafls milli áranna 1972 og 1973 eru settar í samband við hlutfallstölur þaer hér aö framan, sem sýna aukningu framleiöslumagnsins milli áranna 1972 og 1973, kemur fram 7,7% framleiðsluaukning á vinnueiningu í almennum iðnaöi, en 7,3% sé slátrun og kjötiðnaður undanskilinn. Framleiöniaukning í vörugreinum nam 4,1%, en í öðrum greinum, sem að meginhluta eru viðgerðargreinar, var framleiðniaukningin 10,4%. 1) Með almennri iönaðarframleiðslu erhér átt við iönaðarfram- leiðslu án fiskiönaðar og álframleiöslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.