Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 21
19 Áætlað er, að afkoma viðgerðargreina iðnaðar hafi batnað lítillega á árinu 1974 m.v. 1973. Arið 1973 nam vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 6%, en ætla má, að þetta hlutfall hafi orðið um 6 1/2% að meðaltali 1974. Afar lauslegar hugmyndir m.v. maískilyrði 1975 benda hins vegar til þess, að afkoma þessara greina hafi farið versnandi frá ára- mótum 1974-1975. A árinu 1974 er talið, að verð útseldrar vinnu hafi hækkaö hlutfallslega jafnmikið frá ársmeðaltali 1973 og laun starfsmanna við viðgerðir og hafi því leyfilegt álag (þ.e. mismunur verðs útseldrar vinnu og launataxta) hækkað í samraami við þaö. Hins vegar er talið, aö annar rekstrarkostnaöur hafi að meðaltali hækkað heldur minna en laun og launatengd gjöld. Séu heimamarkaösgreinarnar og viðgerðargreinarnar teknar saman (undanskilið: fiskiðnaöur, slátrun og kjötiðnaður og mjólkuriðnaður), er talið, að rekstrarafkoman hafi orðið nokkru lakari að meðaltali 1974 en árið 1973. Arið 1973 nam vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 6,8% í þessum tveim flokkum iðnaðar, en þetta hlutfall gæti hafa orðið um 5 1/2% aö meðaltali 1974. Staða útflutningsiðnaðarins, sem verið hafði slæm á árinu 1973, breyttist mjög til batnaðar á sl. ári. Astæður hinnar slæmu afkomu 1973 voru einkum óhagstæð þróun útflutningsverðlags, m.a. vegna gengishækkana á því ári svo og ört hækkandi rekstrar- kostnaður. A árinu 1974 urðu einnig mjög örar hækkanir á rekstrarkostnaði, eins og í öðrum greinum iðnaðar, en á móti kom, að lækkun á gengi íslenzku krónunnar gerði betur en að vega upp þessar hækkanir. Lætur nasrri, aö útflutningsverðlag ullar-, prjóna- og fatavöru hafi hækkað um rúmlega 60% í íslenzkum krónum og verðhækkun skinnavöru hafi verið nálægt 40% frá árs- meöaltali 1973 til ársmeöaltals 1974. Sé miðaö við verölag í árslok 1974, er áætlað, að útflutningsverðlag ullar-, prjóna- og fatavöru hafi hækkað um 84% frá ársmeðaltali 1973 og útflutnings- verðlag skinnavöru um 72% frá sama tíma. Þróun útflutningsmagnsins gerði það hins vegar aö verkum, að verðmæti útflutnings þessara vörutegunda jókst nokkuð minna. Samkvasmt upplýsingum frá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins voru fluttar út skinnavörur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.