Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 23
21 í slysatryggðum vinnuvikum í hverri iðngrein, eftir 1) umdæmum (Reykjavík - utan Reykjavíkur), 2) rekstrarformum (félög - einstaklingar) og 3) staerðarflokkum. Þar eð hagnaður sá, sem fram kemur hjá einstaklingsfyrirtækjum, innifelur, auk hreins hagnaðar, laun eigendanna, hefur verið reynt að gera hagnaðar- hugtök þessara tveggja rekstrarforma sambærileg með því að áætla skiptingu hagnaðar einstaklingsfyrirtækja í hreinan hagnað annars vegar og laun eigenda hins vegar. Þessi áætlun var byggö á upplýsingum um eigintryggðar vinnuvikur og voru laun eigenda í hverri iðngrein áætluð þau sömu og meðallaun starfsmanna í greininni. Sá hagnaöur eöa tap, sem þannig fékkst hjá einstakl- ingum, þegar laun eigenda höfðu veriö áætluð, var síðan bætt við hagnaö félaga og til samans mynda þessar stærðir svokallaðan reiknaðan (hreinan) hagnað í hverri iðngrein. í töflum 1.2. eru rekstraryfirlit iðnaöarins sýnd eftir hinum ýmsu flokkum. 1 megindráttum er iönaðinum skipt í vöru- greinar annars vegar og viðgerðargreinar hins vegar, en vöru- greinxjm er síðan skipt í átta flokka og viðgerðargreinum í þrjá flokka. Þá er vörugreinum skipt í heimamarkaðsiðnað (HM) annars vegar og útflutningsiðnað (ÖM) hins vegar, þar sem við á. Rétt er aö geta þess, að í þessum yfirlitum er fyrirtæki eða atvinnugrein ekki talin tilheyra útflutningsiðnaði, nema a.m.k. fjóröungur af framleiðslu hennar sé fluttur út. Hér á eftir eru flokkar, vöru- og viðgerðargreina taldir upp og sýnt, hvaða iðngreinar í rekstraryfirliti iðnaðar í töflu 1.1. falla undir hvern flokk: Vörugreinar iðnaðar. Númer iðngreina, sem falla undir hvern flokk 1. Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður 202, 209 , 205, 213 206 , 207, 208, 2. Vefjar-, fata- og skinnaiðnaður 231, 244, 232, 291, 233, 293 241, 243, 3. Trjávöruiðnaður 252, 259, 261 4. Pappírsiðnaður 272, 281, 282, 283 , 284 5. Efnaiðnaður 311, 398 , 315, 399 319, 394, 397, 6. Steinefnaiðnaður 329, 332, 333, 334, 335, 339 7. Alframleiðsla 342 8. Skipasmíði 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.