Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 11
9 Athuganir Þjóöhagsstofnunar á afkomu iðnaðarins benda til þess, að heildarafkoma almenns iðnaðar hafi haldizt svipuð og nokkuð stöðug á tímabilinu 1970-1973. Með almennum iðnaði er hér sem fyrr átt við allar iðngreinar að undanskildum fiskiðnaði, slátrun og kjötiðnaði og álframleiðslu, en jafnframt eru hér undanskildar greinarnar mjólkuriðnaður og niðursuðuiðnaður, sem um margt eru fremur háðar skilyrðum landbúnaðar og sjávarútvegs en iðnaðarframleiðslu. Eftirfarandi tölur sýna afkomuhlutföll almenns iðnaðar 1970-1973, mæld á mælikvarða vergs hagnaðar fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum. 1970 1971 1972 1973 Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 6,9% 6,5% 6,1% 6,8% Af þessum tölum má sjá, að afkoma almenns iðnaðar árið 1973 hefur verið svipuð því, sem hún var árið 1970, en heldur betri en hún var á árunum 1971 og 1972. Afkoma vörugreina reyndist nokkru betri en afkoma viðgerðargreina á árinu 1973. Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum var 7,1% í vörugreinum samanborið við 6,0% í viðgerðargreinum. Er hér um að ræða nokkru betri afkomuhlutföll en á árinu 1972, en þá var vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 6,3% í vörugreinum og 5,5% í viðgerðargreinum. Séu rekstraryfirlit álframleiðslu, mjólkur- og niðursuðu- iðnaðar tekin með við mat á afkomu iðnaðarins árið 1973, verður vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 6,6% fyrir iðnaðinn í heild samanborið við 6,8% í hinum almenna iðnaði. Rétt er að geta þess, að skv. þessari skilgreiningu verður fyrr- nefnt afkomuhlutfall 6,8% í vörugreinum samanborið við 6% í við gerð ar greinum. III. Vörugreinar iðnaðar 1973. A árinu 1973 störfuðu 10.809 manns við vörugreinar iðnaðar eða 70,5% af heildarmannafla í iönaði aö undanskiidum fiskiðnaði, slátrun og kjötiðnaði. Virðisaukinn (vergt vinnsluvirði, tekju- virði) nam 9.351 m.kr. eða 72,1% af heildarvirðisauka iðnaðar (tafla 1.2.). Vörugreinum iðnaöar er skipt x átta flokka og hverjum þeirra, ef við á, skipt í heimamarkaðsiðnað (H.M.) og útflutningsiðnað (Ú.M.). Flokkar þessir eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.