Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 25
23 fram í reikningum þeirra og tafla 2.1. er byggð á. í þjóöar- auðsmatinu er upphaflega byggt á beinu mati fjármuna, sem síðan er aukið við fjárfestingu á hverju ári skv. fjármunamyndunar- skýrslum, og jafnframt fært niöur um áætlaðar, hæfilegar, afskriftir. 3, Otflutningur■ í töflu 3.1. er að finna upplýsingar um útflutning iðnaðar- vara á tímabilinu 1970-1974, sem fengnar hafa veriö frá Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins. I töflu 3.2. er sýnt rekstraryfirlit útflutningsiðnaðar fyrir árið 1973, flokkað samkvæmt útflutningsflokkun Hagstofu íslands, en í töflu 2.1. má sjá sama rekstraryfirlitið flokkað á hinar ýmsu vörugreinar iðnaðarins. Samkvæmt útflutnings- skýrslum Hagstofu íslands var verðmæti heildarútflutnings iðnaðar- vara 6.061,1 m.kr., en rekstraryfirlit útflutningsiðnaðar í töflu 3.2. nær til fyrirtækja, sem fluttu út vörur aö verðmæti 6.002 m.kr. eða um 99% af heildinni. Rekstur fyrirtækja, sem fluttu út 1% af heildarútflutningi iðnaðarvara er ekki sýndur, þar sem útflutningur þeirra var það lítill, að hann hefur engin áhrif á heildarafkomu útfnutningsiðnaðarins á árinu 1973. 9. Vísitölur framleiðslumagns. I töflu 4.1. eru sýndar magnvísitölur iðnaðarframleiðslu 1961-1973. Vísitölur þessar eru reiknaðar á grundvelli upplýs- inga um iðnaðarframleiðslu, sem birtar hafa verið í Hagtíðindum ár hvert. Þar er þó alls ekki um tæmandi upptalningu að ræða, eins og skýrt kemur fram í athugasemdum með töflum Hagstofunnar, en engu að síður gefur þessi magnvísitala iðnaðarframleiðslu, sem hér á eftir verður til hægðarauka kölluð M.I.F., sæmilega mynd af þróun iðnaðarframleiðslunnar á undanförnum árum. Ástæður þess, að M.I.F. gefur ekki tæmandi upplýsingar um þróun iðnaðar- framleiðslunnar, eru einkum tvær. Verður hér á eftir lýst í hverju þessir gallar eru fólgnir, og getið um þær aðferöir, sem beitt var til að bæta upplýsingagildi magnvísitölunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.