Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 28
26 6. Vísitölur smásöluver6s. f töflu 6.1. eru sýndar vísitölur smásöluverös á þeim iönaöarvörum, sem eru í grundvelli vísitölu framfærslukostnaöar Heildarniöurstaöan er hins vegar fengin þannig, aö veröhækkanir á afuréum hverrar greinar eru látnar jafngilda vægi hennar í heildarvinnsluviröi iönaöarins áriö 1970. Stór hluti verö- hækkana á íslenzkri iönaöarframleiöslu er þó utan vísitölu framfærslukostnaöar, eÖa um 60%, sá miöaö viö vergt vinnslu- viröi á tekjuviröi árið 1973. 7. Framleiöni vinnu. I töflum 7.1. og 7.3. eru sýndar breytingar á framleiðni vinnu árin 1967-1973. Breytingar þessar voru unnar úr upplýs- ingum þeim um magnvísitölur iönaöarframleiöslunnar, sem birtar eru í töflum 4.1. og 4.3., og upplýsingum um vinnuaflsnotkun iönaðarins, sem birtar eru í töflu 7.2. Framleiöni vinnu er þó í raun skilgreind sem vergt vinnsluviröi (tekjuviröi) (þ.e. mismunur framleiðsluverömætis á tekjuviröi og verömætis aöfanga frá öörum fyrirtækjum og innflutningi) á föstu verö- lagi á einingu vinnuafls. Þaö hefur reynst erfiöleikum bundiö aÖ færa vinnsluviröið hvert einstakt ár til fasts verðlags, einkum vegna skorts á upplýsingum. Hefur því verið farin sú leiö aö nota framleiðsluverðmæti á föstu verðlagi í staö vinnsluviröis. Framleiösluverömæti á föstu verðlagi er þó því aðeins mælikvaröi á magnbreytingu vinnsluviröis, aö hlut- falliö milli verðmætis framleiðslunnar og verömætis aðfanga sé fast. Nái tímabil það, sem til athugunar er, hins vegar yfir mörg- ár, aukast líkurnar á því, aö hlutfall þetta breytist Framleiönibreytingar vinnu, sem hér eru sýndar, eru reiknaöar sem hlutfall magnvísitalna iönaöarframleiöslunnar, sem sýndar eru í töflum 4.1. og 4.3. og vísitalna vinnuafls, sem sýndar eru í töflu 7.2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.