Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 19
17
Vergur hagn. fyrir skatta sem % af
vergum tekjum
1972 1973
1. Vélaviögerðir 6,1% 7,4%
2. Bifreiðaviðgerðir 5,2% 4,8%
3. ímis viögeröar- starfsemi 4,4% 4,6%
Viögeröargr. alls 5,5% 6,0%
Vergt Vinnsluvirói
Vinnsluvirói pr. mannár
Ibnnár m.kr. þús.kr.
1972 1973 1972 1973 1972 1973
2210 2134 1272 1762 576 826
1645 1630 903 1239 549 760
727 750 413 612 568 816
4582 4514 2588 3613 565 800
V.____Aætlanir um framleióslu og afkomu iónaóar 1974.
Samkvæmt athugun Félags ísl. iönrekenda og Landssambands
iönaöarmanna (Hagsveifluvog iönaöarins) var aukning almennrar
iönaöarframleiöslu um 4% á árinu 1974. Er hér um talsvert minni
vöxt aö ræöa en varö aö meöaltali fjögur undangengin ár a.m.k.
Athugun þessi nær reyndar ekki til allra greina iönaöarins, en
samkvæmt lauslegu mati, er gert ráé fyrir því, aö hún nái til
iöngreina, sem hafa um 85% af mannafla iönaöarins í þjónustu
sinni. Líklegt má telja, aö nokkur framleiösluaukning hafi átt
sér staö í útflutningsiénaði ÖÖrum en álframleiéslu. Lausleg
áætlun bendir til, aö hún hafi veriö á bilinu 8-9%. Þróun
útflutningsmagns iönaðarvara varö hins vegar nokkuö á annan veg,
og varÖ þar af leiðandi um nokkra aukningu birgöa aö ræöa.
Otflutningur skinnavöru minnkaöi um rúmlega 25% aö magni til en
útflutningur ullar- og prjónavara stóö nokkurn veginn í staö.
Framleiösla kísilgúrs jókst nokkuö á árinu 1974, og voru þá
framleidd um 24.700 tonn samanboriö viö rúmlega 22 þúsund tonn
1973. Útflutningsmagn kísilgúrs jókst einnig nokkuð á árinu
1974, þannig aö ekki var um verulegar birgöabreytingar aö ræöa.
Alframleiðsla nam 68.400 tonnum áriö 1974 samanborið viö
71.300 tonn 1973. Sé framleiðsla áls talin meö við mat á
framleiöslubreytingunni áriö 1974, mun láta nærri, aö heildar-
framleiösla iðnaðarins hafi aukist um 3 1/2% frá árinu 1973.
Athuganir á afkomu iénaöarins áriö 1974 eru enn ekki
komnar þaö vel á veg, aö hægt sé aö segja meö vissu, hverjar
breytingar hafa oröiö frá árinu 1973. Ljóst er þó, aö afkoma
heimamarkaðsgreinanna hefur versnaé á árinu 1974. Samkvæmt