Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 24
22
Viögeröargreinar iönaöar. Númer iöngreina, sem falla undir hvern flokk
1. Vélaviðgeröir 350
2. Bifreiðaviðgerðir 383
3. Ýmis viögeröarstarfsemi 242, 300, 370, 385, 386, 391, 393, 395
Samtalstöflur þær, sem sýndar eru í töflu 1.2., eru tvenns
konar. í fyrsta lagi er sýnd samtalstafla fyrir iönaöinn í
heild, þar sem einungis eru undanskildar greinarnar fiskiönaöur
og slátrun og kjötiönaéur. í ööru lagi er svo sýnd samtalstafla
fyrir iönaöinn, þar sem aö auki eru undanskildar greinarnar
mjólkuriönaöur, niöursuöuiönaöur og álvinnsla.
í töflu 1.3. er sýnt rekstraryfirlit iönaöarins í heild,
aö undanskildum fiskiönaöi, slátrun og kjötiönaöi, mjólkuriönaöi,
niöursuöuiönaði og álvinnslu fyrir árin 1968-1973.
2. Efnahagsyfirlit og framleiðslufjármunir■
í töflu 2.1. er sýnt efnahagsyfirlit iðnaðarins í lok ársins
1973. Byggt var á sama úrtakinu og notað var viö gerö rekstrar-
yfirlitsins og uppfærsla til heildarstærða var framkvæmd á sama
hátt og þar var gert. Ekki eru þó sýnd sérstök efnahagsyfirlit
fyrir félög annars vegar og einstaklinga hins vegar, þar sem
efnahagsreikningar einstaklinga eru oft mjög ófullkomnir og ekki
er hægt aö greina á milli eigna og skulda, sem tilheyra fyrirtækinu
og þeirra, sem tilheyra eigendunum sjálfum. Af þessu leiðir, að
efnahagsyfirlitið er aö mestu leyti byggt á úrtaki félaga í
iönaöi. Úrtakið, sem byggt var á viö gerö efnahagsyfirlitsins,
náði til 511 fyrirtækja, sem nota 59,7% af heildarvinnuafli í
þeim greinum, sem þessi athugun nær til. Vert er og aö geta
þess, að gert var sérstakt efnahagsyfirlit mjólkuriðnaðar, en
það mun vera í fyrsta skipti, sem slíkt yfirlit er birt.
í töflu 2.2. er sýnt verömæti fastra framleiöslufjármuna
í iðnaði, skv. þjóöarauösmati. í þeirri töflu eru eignirnar
metnar á afskrifuðu endurkaupsveröi, og eru þær stæröir þess
vegna meö öllu óháöar eignafærslum fyrirtækja, eins og þær koma