Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 12
10
1. Matvæla- og drykkjarvöruiönaöur.
2. Vefjar-, fata- og skinnaiönaöur.
3 . Trjávöruiönaöur.
4. Pappírsvöruiönaöur.
5. Efnaiönaöur.
6. Steinefnaiönaöur.
7. Álframleiösla.
8. Skipasmíöi.
Rekstraryfirlit þessara átta flokka má sjá í töflu 1.2.
1. Matvæla- og drykkjarvöruiönaöur.
Undir þennan flokk vörugreina iönaöar fellur framleiösla
á mjólkurafuröum, niöursuöuvörum, kökum, brauöi, kexi, sælgæti,
kaffi, smjörlíki, öli, gosdrykkjum o.fl.. Á árinu 1973 starfaöi
l. 891 maöur viö þessa framleiöslu eöa 17,5% af heildarmannafla
í vörugreinum iönaöar. Viröisaukinn í þessum flokki nam 1.454
m. kr. eöa 15,5% af heildarviröisauka vörugreina iönaöar. Þær
iöngreinar, sem mynda þennan flokk, selja framleiösluvörur sínar
nær eingöngu á heimamarkaöi. Hér ber þó aö undanskilja niöur-
suöuiönaö, sem flokkaöur er undir útflutningsiönaö, þótt nokkur
hluti afuröa hans sé seldur á heimamarkaöi. Á árinu 1973 nam
útflutningur niöursuöuvara 293,5 m.kr. miöaö viö fob. verö,
og var 18,1% af heildarverömæti útflutnings iönaöarvara annarra
en áls. Afkoma matvæla- og drykkjarvöruiönaöar, sem veriö haföi
slök á árinu 1972, var óbreytt á árinu 1973. Vergur hagnaöur
fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 3,3% samanboriö
viö 6,8% í vörugre*..u... u-ónaöar alls.
Afkoma HM reyndist miklu betri en afkoma ÚM á árinu 1973
og reyndist vergur hagnaöur fyrir skatta vera 3,7% af vergum
tekjum HM samanboriö viö -0,5% í ÖM. Afkoma ÖM á árinu 1973
reyndist þó mun betri en hún haföi veriö á árinu 1972, þegar
verga hagnaöarhlutfalliö nam -8,0%, en afkoma HM versnaöi hins
vegar lítiö eitt frá því, sem hún haföi veriö á árinu 1972.
2. Vefjar-, fata- og skinnaiönaöur.
Undir þennan flokk fellur m.a. framleiösla á garni, prjóna-
vörum, fatnaöi, veiöarfærum, sútun skinna, leöurvörum, skófatnaöi
o.fl.. ÁriÖ 1973 störfuöu 2.534 menn viö þennan flokk eöa 23,4%