Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 27
25 Helztu niðurstöóur um framleifeslubreytinEU í iðnaSi 1973. Svo sem geti6 var um hér a6 framan, er iönaðarframleiöslan án áls talin hafa aukizt um 8,6% á árinu 1973. Framleiöslu- aukning í þeim greinum, sem M.I.F. nær til, er talin hafa veriö 6,5%, en þaö er jafnt meöalaukningu tímabilsins 1964-1973. Framleiösluaukning í öörum greinum var 10,3%, sem er mun meira en meöalaukning áöurnefnds tímabils, sem var 5,5%. Sé fram- leiösla áls undanskilin, reyndist framleiösluaukning hafa cröiö mest í steinefnaiönaöi, leöur- og skinnaiönaöi, niöursuöuiönaöi og ýmsum iönaöi auk nokkurra viögeröargreina. Samdráttur fram- leiöslumagns er aöeins talinn hafa oröiö í þremur greinum, umbúöaiönaöi, brauö- og kexgerö og framleiöslu á skófatnaöi. Rétt er aö geta þess í þessu sambandi, aö framleiösla skó- fatnaöar hefur dregist saman á hverju ári a.m.k. síöastliöin tólf ár. Lokaniöurstaöan um framleiöslubreytingar í iönaöinum í heild (undanskiliö: fiskiönaöur og álframleiösla) fyrir tíma- biliö 1964-1973 er sú, aö heildarmagnaukning framleiöslu er 68%. Nemur aukning M.I.F. 75,4% og framleiösluaukning annarra greina 62,8%. 5. Vinnuaflsnotkun og stæröardreifing. Upplýsingar um vinnuaflsnotkun iönaöarins eru fengnar frá Hagstofu fslands, og eru þær byggöar á skrám um slysa- tryggÖar vinnuvikur. Upplýsingar um stæröardreifingu iönfyrir- tækja eru fengnar meö tölvuútskrift úr þessum skrám. í töflu 5.1. er sýnd vinnuaflsnotkun í iönaöi eftir iöngreinum tímabiliö 1967-1973. í töflu 5.1. er annars vegar sýndur fjöldi mannára í hverri iöngrein og hins vegar reiknuö vinnuaflsvísitala, sem ætti aö gefa allgóöa mynd af breytingum vinnuafls í hverri iöngrein. f töflu 5.2. er sýnd hlutdeild iönaöarins í heildarvinnuafli árin 1967-1973. í töflum 5.3. er sýnd stæröardreifing iönfyrirtækja 1973 eftir iöngreinum, rekstrarformum og umdasmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.