Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 24

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 24
22 Viögeröargreinar iönaöar. Númer iöngreina, sem falla undir hvern flokk 1. Vélaviðgeröir 350 2. Bifreiðaviðgerðir 383 3. Ýmis viögeröarstarfsemi 242, 300, 370, 385, 386, 391, 393, 395 Samtalstöflur þær, sem sýndar eru í töflu 1.2., eru tvenns konar. í fyrsta lagi er sýnd samtalstafla fyrir iönaöinn í heild, þar sem einungis eru undanskildar greinarnar fiskiönaöur og slátrun og kjötiönaéur. í ööru lagi er svo sýnd samtalstafla fyrir iönaöinn, þar sem aö auki eru undanskildar greinarnar mjólkuriönaöur, niöursuöuiönaöur og álvinnsla. í töflu 1.3. er sýnt rekstraryfirlit iönaöarins í heild, aö undanskildum fiskiönaöi, slátrun og kjötiönaöi, mjólkuriönaöi, niöursuöuiönaði og álvinnslu fyrir árin 1968-1973. 2. Efnahagsyfirlit og framleiðslufjármunir■ í töflu 2.1. er sýnt efnahagsyfirlit iðnaðarins í lok ársins 1973. Byggt var á sama úrtakinu og notað var viö gerö rekstrar- yfirlitsins og uppfærsla til heildarstærða var framkvæmd á sama hátt og þar var gert. Ekki eru þó sýnd sérstök efnahagsyfirlit fyrir félög annars vegar og einstaklinga hins vegar, þar sem efnahagsreikningar einstaklinga eru oft mjög ófullkomnir og ekki er hægt aö greina á milli eigna og skulda, sem tilheyra fyrirtækinu og þeirra, sem tilheyra eigendunum sjálfum. Af þessu leiðir, að efnahagsyfirlitið er aö mestu leyti byggt á úrtaki félaga í iönaöi. Úrtakið, sem byggt var á viö gerö efnahagsyfirlitsins, náði til 511 fyrirtækja, sem nota 59,7% af heildarvinnuafli í þeim greinum, sem þessi athugun nær til. Vert er og aö geta þess, að gert var sérstakt efnahagsyfirlit mjólkuriðnaðar, en það mun vera í fyrsta skipti, sem slíkt yfirlit er birt. í töflu 2.2. er sýnt verömæti fastra framleiöslufjármuna í iðnaði, skv. þjóöarauösmati. í þeirri töflu eru eignirnar metnar á afskrifuðu endurkaupsveröi, og eru þær stæröir þess vegna meö öllu óháöar eignafærslum fyrirtækja, eins og þær koma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.