Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2013, Blaðsíða 24
N ærri því tuttugu árum eftir að kvikmyndin Reality Bites sló í gegn gengur hún í endur- nýjun lífdaga á sjónvarps- skjánum. Myndin sem var frumsýnd árið 1994 með þeim Winonu Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller í aðalhlutverk- um er orðin að nokkurs konar költmynd og einkennandi fyr- ir anda tíunda áratugarins og líf svonefndrar X-kynslóðar. Myndin var frumraun Bens Stiller sem leikstjóra og tekin upp á mettíma, 42 dög- um. Ódýr í framleiðslu en rakaði inn í miðasölu. Aðal- söguhetjan er Lelaina, upp- rennandi heimildamynda- gerðarkona, sem vinnur að mynd um líf vina sinna og herbergisfélaga. Nú hafa Ben Stiller og handritshöfundur myndar- innar, Helen Childress, ákveðið að skrifa sjónvarps- þætti sem byggja á uppruna- legu kvikmyndinni. Þættirnir verða sýndir á NBC-sjónvarpsstöðinni og munu fjalla um Lelainu og líf hennar í Houston snemma á tíunda áratugnum og að sjálf- sögðu verða slæpingjarnir, vinir hennar með í för. Búið ykkur undir óhóflegar grasreykingar, andvökunæt- ur, bælda ást, skyndibitafæði, fitugt hár og tilvistarkrísur á skjánum. Erfitt verður að finna verð- ugan arftaka Winonu Ryder, sem varð í kjölfar myndar- innar táknmynd X-kynslóðar- innar, nokkurs konar Audrey Hepburn tíunda áratugar- ins. n Tilvistarkrísur á skjánum Lelaina og félagar að slæpast. Nú eru í vinnslu sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndinni Reality Bites. 24 Afþreying 4. september 2013 Miðvikudagur Fitugt hár og tilvistarkrísur n Nýir sjónvarpsþættir byggðir á Reality Bites dv.is/gulapressan Kynjakvótar dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur! Heimsmeistarinn fyrrverandi, snillingurinn Alexander Alekhine, hafði hvítt gegn Arkadij Strazdins í fjöltefli sem fram fór í Ríga í Lettlandi árið 1935. Staðan er galopin og hvítur hefur komið mönnum sínum vel á framfæri. Svartur er hins vegar langt á eftir í liðsskipan og það kann ekki góðri lukku að stýra. 15. Rf6+! Dxf6 16. Hfe1+ Be7 (ef 16...Be6 þá 17. Dd7 mát!) 17. Dd8 mát! Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 4. september 16.10 Golfið (e) 16.40 Læknamiðstöðin (22:22) (Private Practice V) e. 17.25 Friðþjófur forvitni (5:10) (Curious George) 17.50 Geymslan (16:28) Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (1:8) (Karl Johan) Norsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin 5,8 (7:13) (Private Practice VI) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Benja- min Bratt og Paul Adelstein. 20.50 Mótorsystur (8:10) (Motor- systrar) Sænsk þáttaröð. 21.10 Gátan ráðin (3:3) (The Bletchley Circle) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmálsstöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til þess að hafa uppi á fjöldamorðingja. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland 7,9 (Later with Jools Holland) Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleik- arans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Kings of Leon, Eric Clapton, The Vaccines, M.I.A, Bellowhead og Jonathan Jeremiah. 23.25 Verðlaunamyndir Kvik- myndaskóla Íslands - Gunna Einsetumaður á bóndabæ fær óvænta heimsókn frá erlendri konu. Samskipti þeirra reynast erfið þar sem bóndinn kann ekki stakt orð í ensku. Stuttmynd eftir Óla Jón Gunnarsson, vinningsmynd við útskrift úr Kvikmyndaskóla Íslands 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.45 Kastljós (e) 00.10 Fréttir (e) 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (16:22) 08:30 Ellen (36:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (133:175) 10:15 Spurningabomban (9:21) 11:05 Glee (10:22) 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (4:8) 13:25 Covert Affairs (3:16) 14:10 Chuck (12:24) 14:55 Last Man Standing (9:24) 15:15 Tricky TV (4:23) 15:40 Big Time Rush 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (37:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Ástríður (6:12) Maður veit aldrei hvenær Eyjólfur er að grínast og hvenær ekki. Árshátíð er í vændum og nýr maður birtist í lífi Ástríðar. Það er hinn bráðhuggulegi Sveinn Torfi, yfir- maður Eignarstýringar. Er hann riddarinn á hvíta hestinum? 19:40 Hlemmavídeó (3:12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og tak- mörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari. 20:10 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekk- legheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum. 20:30 2 Broke Girls 6,8 (14:24) 20:50 New Girl 7,8 (25:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum sem fjalla um Jess og þrjá skemmtilega en ólíka sambýlismenn hennar. 21:15 Dallas Lokaþáttur: Önnur þáttaröðin þar saga Ewing- fjölskyldunnar heldur áfram. Frændurnir Christopher og John Ross bítast enn um yfirráðin í fjölskyldufyrirtækinu Ewing Oil og hafa tekið upp erjur feðra sinna um þessi sömu málefni. Að vanda blandast inn í ástir og afbrýði, svik og baktjalda- makk og gera þáttaröðina afar spennandi. 22:00 Mistresses (5:13) 22:45 Miami Medical 7,1 (11:13) 23:30 NCIS: Los Angeles (3:24) 00:15 Person of Interest (5:22) 01:00 Breaking Bad (3:8) 01:45 Grimm (21:22) 02:30 Crank: High Voltage 04:00 Cinema Verite 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (13:23) 08:00 Cheers (24:25) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Kitchen Nightmares (4:17) 17:05 Britain’s Next Top Model (13:13) 17:55 Dr.Phil 18:35 Parks & Recreation (1:22) 19:00 Everybody Loves Raymond (14:23) 19:25 Cheers (25:25) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 20:20 Addicted to Tattoos Fróðleg heimildamynd um fólk sem er bókstaflega háð því að fá sér fleiri og fleiri húðflúr. 21:10 Monroe (5:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. 22:00 Law & Order: UK (4:8) Tán- ingsdrengur með fötlun finnst myrtur og við rannsókn málsins kemur í ljós að hann mátti þola áralangt einelti. 22:50 The Borgias 7,8 (9:10) Einstak- lega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnar- innar, Borgia ættina. 23:35 Leverage 7,4 (14:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar. Þættirnir eru vinsælir meðal áskrifenda en Óskarsverðlauna- hafinn Timothy Hutton leikur aðalhlutverkið, 00:20 House of Lies 6,9 (11:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. Stundum geta upplýsingar verið sterkasta vopnið í stríðii en Marty lærir það með erfiðleikum. 00:50 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:15 Monroe (5:6) 02:05 Pepsi MAX tónlist 16:45 Þýski handboltinn (Flensburg - Hannover) 18:05 Þýski handboltinn (Balingen - Fuchse Berlin) 19:40 UEFA Super Cup (Bayern - Chelsea) 21:20 Spænski boltinn 2013-14 (Valencia - Barcelona) 23:00 Þýski handboltinn (Balingen - Fuchse Berlin) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Svampur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra, Strumparnir, Lukku láki, Doddi litli og Eurna- stór, Lína langsokkur, Ljóti andar- unginn og ég, Ofuröndin o.fl.) 06:00 ESPN America 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (33:45) 13:45 Ryder Cup Official Film 2004 15:00 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2013 (1:4) 18:00 Golfing World 18:50 THE PLAYERS Official Film 2013 (1:1) 19:40 The Open Championship Official Film 1988 20:40 Champions Tour - Highlights (19:25) 21:35 Inside the PGA Tour (36:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (33:45) 23:45 US Open 2006 - Official Film 00:45 Eurosport SkjárGolf 20:00 Árni Páll Hann fer að brýna busana. 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla Fullt af nýjungum. 21:00 Veiðin og Bende Laxinn orðinn leginn og árnar bólgnar af vatni 21:30 Á ferð og flugi Hversu hratt fækkar gestum? ÍNN 11:50 Lego: The Adventures of Clutch Powers 13:10 New Year’s Eve 15:05 Bjarnfreðarson 16:55 Lego: The Adventures of Clutch Powers 18:15 New Year’s Eve 20:10 Bjarnfreðarson 22:00 Seven 8,7 00:05 Bad Lieutenant - Port of Call - New Orleans 02:05 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall 03:25 Seven Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deild 16:35 WBA - Swansea 18:15 Norwich - Southampton 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (3:40) 20:50 Messan 21:50 Man. City - Hull 23:30 Crystal Palace - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Einu sinni var (20:22) (Ellen og Íslendingur) 20:30 Örlagadagurinn (14:30) (Guðrún Svava) 21:05 Cold Feet (5:8) 22:00 Footballer’s Wives (8:9) 22:45 Einu sinni var (20:22) 23:15 Örlagadagurinn (14:30) 23:50 Cold Feet (5:8) 00:40 Footballer’s Wives (8:9) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (21:23) 19:25 Two and a Half Men (13:16) 19:45 Simpson-fjölskyldan (7:22) 20:10 Suburgatory (9:22) 20:30 Suburgatory (10:22) 20:50 Arrow (11:23) 21:35 Arrow (12:23) 22:15 Friends (21:23) 22:40 Two and a Half Men (13:16) 23:05 Simpson-fjölskyldan (7:22) 23:25 Suburgatory (9:22) 23:45 Suburgatory (10:22) 00:05 Arrow (11:23) 00:45 Arrow (12:23) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Stefán Íslandi söng þetta lag svo eftirminnilega. iðngrein tæmdur band svifryk ranga ----------- álpast kná iðnaðar- menn afundnir ferskur 3 eins ------------ jafnskjótt vistarveru maður ------------ skófla múli þegar ------------- gróp tísku ------------ planta gyllinguna til fíkilmjakaði blaðjurtin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.