Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Miðvikudagur 4. september 2013 Leikur heimska Íslendinginn n Valdimar Jóhannsson stýrir nýjum dönskum þáttum V aldimar Jóhannsson er einn af þremur þáttastjórnendum í nýrri danskri þátta- röð er ber heitið Vidste du at. Í þáttunum reynir Valdi- mar, ásamt þeim Lasse Spang Olsen og Hummer Højmark, annars vegar að byggja ótrúlega hluti úr sér- stökum efnivið og hins vegar að framkvæma áhættuatriði líkt og í kvikmyndum. Svo dæmi sé tekið reyna þeir fé- lagar að smíða kafbát úr efni sem finna má í sláturbúð og hoppa ofan í ruslagám af fimmtu hæð í brennandi húsi. Valdimar fer með hlut- verk heimska Íslendingsins sem tekur að sér að gera það sem enginn annar vill gera. Þátturinn fer að mestu fram á dönsku en þar sem kunnátta Valdimars er af skornum skammti talar hann ensku og blótar á íslensku. Þættirnir hófu göngu sína á Discovery Channel þann 14. ágúst síð- astliðinn og hafa fengið góð- ar undirtektir í Danmörku. n Erfið Fimmtudagur 5. september 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Franklín og vinir hans (14:52) 17.43 Hrúturinn Hreinn (10:20) (Shaun the Sheep) 17.50 Dýraspítalinn (5:9) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (1:16) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gunnar á völlum Í þáttunum Gunnar á völlum fara þeir Gunnar Sigurðarson og Fannar Sveinsson um víðan völl og skoða það markverðasta sem er að gerast í íslenskri knattspyrnu. Þeir félagar eru oftar en ekki mun uppteknari af því sem gerist utan vallar og sökum þess fjalla þættirnir því í raun ekkert um knattspyrnu. 20.15 Fagur fiskur (1:8) Matreiðslu- maðurinn Sveinn Kjartansson og Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og stílisti, sýna það og sanna að það er leikur einn að elda gómsætt sjávarfang. 20.50 Sönnunargögn 6,4 (8:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 21.35 Hulli (2:8) (Annar þáttur) Hulli er teiknuð útgáfa af höfundi þáttanna, Hugleiki Dagssyni. Hann býr í Reykjavík og er listamaður á niðurleið. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,0 (23:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Hálfbróðirinn (1:8) (Halvbror- en) Norskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Lars Saabye Christensen sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir hana. Sagan gerist í Osló og segir frá konum þriggja kynslóða: ömmunni sem var kvikmyndastjarna á tímum þöglu myndanna, móðurinni Bolette og dótturinni Veru, og tveimur sonum Veru sem alast upp hjá þeim. e. 23.50 Kynlífsráðuneytið (6:15) (Sex ministeriet) Dönsk þáttaröð. 00.20 Kastljós (e) 00.45 Fréttir (e) 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (17:22) 08:30 Ellen (37:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (50:175) 10:15 Human Target (12:13) (Skot- mark) 11:00 Hell’s Kitchen (1:15) 11:45 Kingdom of Plants - specal 12:35 Nágrannar 13:00 The New Normal (1:22) 13:25 Puss N’Boots 14:50 The Glee Project (6:11) 15:35 Ofurhetjusérsveitin 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen (38:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Ástríður (7:12) 19:40 Hlemmavídeó (4:12) 20:10 Masterchef USA (9:20) 20:55 NCIS: Los Angeles (4:24) Þriðja þáttaröð þessarar vinsælu spennaþáttaraðar um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk Chris O’Donnell og LL Cool J. 21:40 Person of Interest (6:22) 22:25 Breaking Bad 9,4 (4:8) Fimmta þáttaröðin um efna- fræðikennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:10 Grimm 7,5 (22:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 23:55 Harry’s Law (15:22) (Lög Harry) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. Ásamt harla óvenjulegum hóp samstarfs- fólks taka þau að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:40 Rizzoli & Isles 7,0 (13:15) Þriðja þáttaröðin um rann- sóknarlögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. 01:25 Broadchurch (4:8) 02:15 Crossing Lines (8:10) 03:00 Harold & Kumar Escape From Guantanamo 04:35 Kingdom of Plants - specal 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (14:23) 08:00 Cheers (25:25) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Once Upon A Time (15:22) 17:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 18:00 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (33:44) 19:05 Everybody Loves Raymond (15:23) 19:30 Cheers (1:26) 19:55 Solsidan (4:10) Endursýningar á þessum frábæru sænsku gamanþáttum sem slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins. Alex og Fredde reyna að toppa hvorn annan í matargerð og Anna skráir sig í líkamsrækt með Mickan. 20:20 Men at Work 6,5 (8:10) Þrælskemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. Líkvaka kemur við sögu í þessum undarlega þætti þar sem allt fer úr böndunum. 20:45 The Office 8,7 (22:24) Skrifstofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Einhverra hluta vegna kaupir Andy sér tólf hunda sem gleðja hann og syrgja í senn. 21:10 Happy Endings (2:22) Banda- rískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. 21:35 Parks & Recreation 8,4 (2:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Leslie reynir að koma um- deildum breytingum í gegnum bæjarstjórnina við lítinn fögnuð bæjarbúa. 22:00 Flashpoint (12:18) 22:50 Dexter 9,0 (8:12) Raðmorð- inginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Dexter segir Debru ekki frá nýju sambandi sínu sem á eftir að draga dilk á eftir sér. 23:40 Law & Order: UK (4:8) 00:30 Excused 00:55 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (4:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. Hún er sexí, óþekk og klúr og gengur fram af fólki með undarlegri hegðun. 01:20 Flashpoint (12:18) 02:10 Pepsi MAX tónlist 17:10 Sumarmótin 2013 17:55 Spænsku mörkin 2013/14 18:25 Þýski handboltinn (Balingen - Fuchse Berlin) 20:00 Metamót Spretts 21:00 Liverpool - Notts County 22:40 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Athletic) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Svampur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra, Strumparnir, Lukku láki, Doddi litli og Eurna- stór, Lína langsokkur, Ljóti andar- unginn og ég, Ofuröndin o.fl.) 06:00 ESPN America 11:10 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2013 (2:4) 14:10 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2013 (3:4) 18:40 PGA Tour - Highlights (33:45) 19:35 Inside the PGA Tour (36:47) 20:00 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2013 (4:4) 01:00 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Ég sé Akureyri! Ferðabrot úr heimsókn í höfuð- stað Norðurlands. 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Fiskikóngurinn Á Faraldsfæti (2:8) ÍNN 11:50 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 13:05 Dolphin Tale 14:55 The Pursuit of Happyness 16:50 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 18:05 Dolphin Tale 20:00 The Pursuit of Happyness 22:00 Your Highness 23:40 Another Earth 6,9 01:10 What’s Your Number 02:55 Your Highness Stöð 2 Bíó 15:40 Messan 16:40 Liverpool - Man. Utd. 18:20 Newcastle - Fulham 20:00 Premier League World 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deild 21:55 Cardiff - Everton 23:35 WBA - Swansea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Fóstbræður (6:8) 20:25 Mið-Ísland (1:8) 20:55 Steindinn okkar (1:8) 21:20 Curb Your Enthusiasm (10:10) 22:05 The Drew Carey Show (5:24) 22:30 Fóstbræður (6:8) 22:55 Mið-Ísland (1:8) 23:25 Steindinn okkar (1:8) 23:50 Curb Your Enthusiasm (10:10) 00:35 The Drew Carey Show (5:24) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (22:23) 19:25 Two and a Half Men (14:16) 19:45 Simpson-fjölskyldan (8:22) 20:10 The Carrie Diaries 20:50 The Carrie Diaries 21:35 The Carrie Diaries 22:15 Glory Daze (6:10) 23:00 Glory Daze (7:10) 23:45 Friends (22:23) 00:10 Two and a Half Men (14:16) 00:30 Simpson-fjölskyldan (8:22) 00:55 The Carrie Diaries 01:35 The Carrie Diaries 02:20 The Carrie Diaries 03:00 Glory Daze (6:10) 03:45 Glory Daze (7:10) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Valdimar Valdimar tekur að sér ýmis áhættu- atriði í þáttunum. 4 6 9 1 7 2 5 8 3 1 5 2 3 4 8 6 7 9 7 3 8 9 5 6 1 2 4 2 7 1 6 9 5 4 3 8 6 8 5 4 3 7 2 9 1 3 9 4 8 2 1 7 5 6 8 2 6 7 1 3 9 4 5 5 4 3 2 6 9 8 1 7 9 1 7 5 8 4 3 6 2 Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.