Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Síða 49
Afþreying 49Helgarblað 22.–24. nóvember 2013 Ford Nation skammlífur þáttur n Borgarstjórinn í Toronto ekki lengur í sjónvarpi Þ að tók ekki langan tíma fyrir sjónvarps- stöðina Sun News að átta sig á því að sjón- varpsþáttur undir stjórn Robs Ford og bróður hans er ekki góð hugmynd. Þátturinn hefur verið sleginn af en ákvörðun um það var tekin innan við sólarhring eft- ir að fyrsti þátturinn var send- ur út. Ford er í dag heims- frægur að endemum en hann hefur viðurkennt að hafa reykt krakkkókaín, að drekka ótæpi- lega og myndband hefur verið birt af honum þar sem hann hótar að drepa mann. Þátturinn hans, sem hét Ford Nation, fékk metáhorf þegar hann var sendur út á mánudagskvöld og mældist hann með áhorf 150 þúsunda manns. Þátturinn var kynntur til sögunnar aðeins nokkrum dögum fyrr og virðist því upp- gangur og hrun sjónvarpsferils Fords hjá Sun News hafa borið brátt að. Kanadíska dagblaðið Globe and Mail greinir frá því að kostnaðurinn við fram- leiðslu þáttanna hafi einfald- lega verið alltof mikill. Fyrsti þátturinn hafi verið fimm tíma í upptökum og átta klukku- stundir í eftirvinnslu. Fyrir kapalsjónvarpsstöð í Kanada, sem aðeins nær til 40 pró- senta þjóðarinnar, reyndist það of mikið umstang fyr- ir tiltölulegan stuttan spjall- þátt með tveimur föstum viðmælendum. Bræðurnir stjórnuðu áður útvarpsþætti sem sendur var út í beinni útsendingu. Þeir hættu hins vegar með þátt- inn í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið með hann alla sunnudaga síðan í febrúar á síðasta ári. n adalsteinn@dv.is Laugardagur 23. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (15:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (30:52) 07.15 Teitur (15:26) 07.25 Múmínálfarnir (15:39) 07.34 Hopp og hí Sessamí (15:26) 07.58 Tillý og vinir (48:52) 08.09 Sebbi (35:52) 08.20 Friðþjófur forvitni (2:10) 08.43 Úmísúmí 09.08 Paddi og Steinn (125:162) 09.09 Abba-labba-lá (16:52) 09.22 Paddi og Steinn (126:162) 09.23 Kung Fu Panda (6:17) 09.46 Teiknum dýrin (2:13) 09.51 Robbi og Skrímsli (11:26) 10.15 Stundin okkar e. 10.45 Fólkið í blokkinni (6:6) e. 11.10 Útsvar (Garðabær - Reykjanes- bær) e. 12.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 12.40 Viðtalið (Michael E. Mann loftslagsfræðingur) e. 13.05 Landinn e. 13.35 Kiljan e. 14.20 Djöflaeyjan e. 14.50 Á götunni (2:8) (Karl Johan) Norsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu. 15.20 Varasamir vegir – Alaska (1:3) (Dangerous Roads) e. 16.25 Ástin grípur unglinginn 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Grettir (6:52) (Garfield) 17.32 Verðlaunafé (1:21) 17.35 Vasaljós (1:10) 18.00 Gunnar á völlum - Maður í bak 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (13:13) 20.25 Vertu viss (3:8) 21.15 Hraðfréttir e. 21.25 Sturlað hjarta 7,3 (Crazy He- art)Útbrunninn sveitasöngvari verður ástfanginn af blaðakonu og reynir að koma skikk á líf sitt. Leikstjóri er Scott Cooper og aðalhlutverk leika Jeff Bridges og Maggie Gyllenhaal. Banda- rísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Tortímandinn: Hjálpræðið 6,7 (Terminator Salvation) Í þessum framtíðartrylli er hart sótt að mannkyninu en hópur af hetjum reynir að koma í veg fyrir að því verði útrýmt. Leikstjóri er McG og meðal leikenda eru Christian Bale, Sam Worthington, Moon Bloodgood, Helena Bonham Carter og Bryce Dallas Howard. Bandarísk hasarmynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Skógardýrið Húgó 10:00 Algjör Sveppi 10:25 Kalli kanína og félagar 10:45 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Popp og kók 14:05 Ástríður (10:10) 14:35 Kolla 15:00 Heimsókn 15:20 Doktor 15:45 Sjálfstætt fólk (11:15) 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Fangavaktin (Fangavaktin) 19:30 Lottó 19:35 Spaugstofan 20:00 To Rome With Love 6,3 Skemmtileg mynd frá 2012 sem Woody Allen leikstýrir auk þess sem hann leikur í myndinni. Meðal annarra leikara eru Alec Baldwin, Roberto Benigni, Penélope Cruz, Judy Davis, Jesse Eisenberg, Ellen Page, og Alison Pill. Hér tvinnar Woody Allen saman fjórar sögur þar sem ástir og ævintýri nokkurra einstaklinga í hinni eilífu borg, Róm á Ítalíu. 21:55 How I Spent My Summer Vacation 7,0 Gamansöm spennumynd frá 2012 með Mel Gibson í aðalhlutverki. Hann leikur eilífðar glæpamann sem er handtekinn eftir bankarán í Mexíkó. Lífið innan fangelsis- múranna í Mexíkó er alls engin dans á rósum en hann fær hjálp frá 9 ára strák sem kennir honum eitt og annað innan fangelsismúranna. 23:30 Köld slóð 6,1 (Köld slóð) Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. Baldur ákveður því að fara á vettvang og kynnist þar starfsmönnum virkjunarinnar sem eru hver öðrum grunsamlegri. 01:10 The Shape of Things 6,7 Rómantísk gamanmynd með Paul Rudd og Rachel Weisz. 02:45 Apollo 13 7,5 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft til tunglsins. 05:00 ET Weekend 05:40 Fréttir endursýndar 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:35 Dr.Phil 10:20 Dr.Phil 11:05 Dr.Phil 11:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (15:20) 12:20 Borð fyrir fimm (6:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Rannveig og Hilmar ætla að bjóða upp á rússneskan mat þegar Siggi, Alba og Svavar kíkja í heimsókn. 13:40 Judging Amy (14:24) 14:25 The Voice (9:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 16:55 America’s Next Top Model 17:40 Hollenska knattspyrnan - BEINT Bein útsending frá leik PSV Eindhoven og Heerenveen í hollensku deildinni. 19:40 Secret Street Crew (6:9) 20:30 The Bachelor (4:13) 22:00 The Client List (4:10) 22:45 Touching The Void 8,0 Leikin heimildamynd sem unnið hefur til fjölda verðlauna. Árið 1985 lögðu ungir Bretar upp í einn frægasta fjallaleiðangur síðari tíma. Þeir ætluðu sér að verða fyrstir manna til að klífa þverhnípta vesturhlið hins 7000 metra háa Siula Grande í Andesfjöllunum í Perú. Þeim gekk vel að komast á tindinn en á niðurleiðinni fótbrotnaði annar þeirra illa og útlitið var mjög svart. Félagi hans brá á það ráð að slaka honum niður fjallið í 100 metra langri línu en fyrir slysni fór hann fram af hengiflugi og virtist bráður bani bíða þeirra beggja nema skorið væri á línuna. Bönnuð börnum. 00:35 Hawaii Five-0 (2:22) 01:25 Scandal (1:7) Vandaðir þættir sem fjalla um yfirhylmingu á æðstu stöðum í Washington. Olivia er aðalpersóna þáttanna og starfaði áður sem fjölmiðla- fulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur stofnað eigin almannatengsla- fyrirtæki enda nóg að gera í rotinni borg fyrir ráðgjafa sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. Olivia og félagar þurfa að endurheimta barn rússneska sendiherrans 02:15 The Borgias (9:10) 03:05 The Client List (4:10 03:50 Excused 04:15 Pepsi MAX tónlist 10:10 GS#9 - Guðmundur Steinarsson 11:15 Austurríki - Bandaríkin 12:55 Formúla 1 2013 - Æfingar B 14:00 Feherty 14:50 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 15:20 Liðið mitt 15:50 Formúla 1 2013 - Tímataka B 17:30 Þýski handboltinn 2013/2014 18:55 Spænski boltinn 2013-14 (Almeria - Real Madrid) B 21:00 Sportspjallið 21:45 La Liga Report 22:20 Spænski boltinn 2013-14 00:00 Spænski boltinn 2013-14 01:40 Formúla 1 2013 - Tímataka 06:00 Eurosport 08:00 OHL Classic 2013 (1:4) 11:00 OHL Classic 2013 (2:4) 14:00 Inside the PGA Tour (47:47) 14:25 OHL Classic 2013 (3:4) 17:25 OHL Classic 2013 (4:4) 20:25 OHL Classic 2013 (4:4) 23:25 OHL Classic 2013 (4:4) 02:25 Eurosport SkjárGolf 17:00 Randver í Iðnó 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Randver í Iðnó 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og kennsla. 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 10:45 The Other End of the Line 12:35 Moneyball 14:45 Journey 2: The Mysterious Island 16:20 The Other End of the Line 18:10 Moneyball 20:25 Journey 2: The Mysterious Island 22:00 Wallander (Fifth Woman) 23:35 Fragments 01:10 Battleship 03:20 Wallander (Fifth Woman) Stöð 2 Bíó 09:40 Match Pack 10:15 Enska B-deildin 12:05 Enska úrvalsd. - upphitun 12:35 Everton - Liverpool B 14:50 Arsenal - Southampton B 17:20 West Ham - Chelsea B 19:30 Newcastle - Norwich 21:10 Stoke - Sunderland 22:50 Fulham - Swansea 00:30 Everton - Liverpool Stöð 2 Sport 2 14:10 Junior Masterchef Australia 15:00 The X-Factor US (17:26) 16:25 The X-Factor US (18:26) 17:05 The Amazing Race (11:12) 17:50 Offspring (10:13) 18:35 The Cleveland Show (11:21) 19:00 Around the World in 80 Plates 19:45 Raising Hope (11:22) 20:05 Don’t Trust the B*** in Apt 23 20:30 Cougar Town (11:15) 20:55 Golden Boy (11:13) 21:35 Wag the Dog 23:10 The Vampire Diaries (11:22) 23:50 Zero Hour (11:13) 00:35 Around the World in 80 Plates 01:20 Raising Hope (11:22) 01:45 Don’t Trust the B*** in Apt 23 02:05 Cougar Town (11:15) 02:30 Golden Boy (11:13) 03:15 Wag the Dog 04:50 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (12:24) 18:45 Seinfeld (17:21) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (3:24) 20:00 Gavin & Stacey (3:6) 20:30 Little Britain Christmas Special 21:00 Footballers Wives (8:8) 21:50 Pressa (4:6) 22:35 Entourage (3:12) 23:05 Krøniken (7:22) (Króníkan) 00:10 Ørnen (7:24) (Örninn) 01:10 Gavin & Stacey (3:6) 01:40 Little Britain Christmas Special 02:10 Footballers Wives (8:8) 03:00 Pressa (4:6) 03:45 Entourage (3:12) (Viðhengi) 04:15 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Stöð 2 Gull Stöð 3 Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr. Uppáhalds í sjónvarpinu „Fyrsta serían af Prison Break. Annars hef ég líka mjög gaman að Psych.“ Guðmundur Reynir Gunnarsson, knattspyrnumaður hjá KR og tónlistarmaður. Snjall píanóleikari Mummi, eins og hann kallar sig, hefur gefið út eina plötu. MYND RAKEL ÓSK Saman Ford-bræðurnir stjórnuðu þættinum saman, í fyrsta og síðasta sinn, á mánudag. MYND YOUTUBE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.